„Blik 1976/Skýrsla Rauða Kross Íslands og Hjálparstofnunar kirkjunnar um öflun fjár og framlög til uppbyggingar Eyjabyggðar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:blik1976_rauðikross_bls180.jpg|thumb|250px|Björn Tryggvason bankastjóri]]
[[Blik 1976|Efnisyfirlit 1976]]
[[Mynd:blik1976_rauðikross_bls1801.jpg|thumb|250px|Eggert Ásgeirsson framkvæmdarstjóri Ruða Kross Íslands]]
[[Mynd:blik1976_rauðikross_bls181.jpg|thumb|250px|Kleppsvegur 32]]
[[Mynd:blik1976_rauðikross_bls182.jpg|thumb|250px|Síðumúli 21]]
[[Mynd:blik1976_rauðikross_bls183.jpg|thumb|250px|Kríuhólar 4]]
[[Mynd:Blik1976 rauðikross bls184.jpg|thumb|250px|Völvuborg, barnaheimili fyrir Eyjabörn]]
[[Mynd:Blik1976 rauðikross bls185.jpg|thumb|250px|Rauðagerði, barnaheimili vestmannaeyinga við Boðaslóð]]
[[Mynd:Blik1976 rauðikross bls1851.jpg|thumb|250px|Kirkjugerði, leiksóli Vestmannaeyjabarna]]
[[Mynd:Blik1976 rauðikross bls186.jpg|thumb|250px|Hraunbúðir, dvalarheimili aldraðra í Vestmannaeyjum]]
[[Mynd:Blik1976 rauðikross bls1861.jpg|thumb|250px|Hraunbúðir, suðurhlið]]




==Vestmannaeyingar og Rauði Kross Íslands==
 
<br><center>
 
==og Hjálparstofnun kirkjunnar==
 
<big><big><big><big><center>Vestmannaeyingar og Rauði Kross Íslands</center>  
<center>og Hjálparstofnun kirkjunnar</center></big></big></big>
 


Tilgangur minn með útgáfu Bliks hefur ávallt verið sá öðrum þræði, að halda til haga köflum úr sögu Vestmannaeyinga og Vestmannaeyja.<br>
Tilgangur minn með útgáfu Bliks hefur ávallt verið sá öðrum þræði, að halda til haga köflum úr sögu Vestmannaeyinga og Vestmannaeyja.<br>
Í fyrra birtist í Bliki skýrsla um starfsemi Vestmannaeyjabæjar í Hafnarbúðum eftir bæjarlögfræðinginn [[Georg Tryggvason]]. Að þessu sinni birtir Blik skýrslu formanns Rauða Kross Íslands, Björns Tryggvasonar bankastjóra, um þá hina miklu hjálp og aðstoð, sem sú hjálparstofnun hefur veitt Vestmannaeyjabyggð og Vestmannaeyingum, til þess að endurreisa byggð í Eyjunum og veita aðstoð húsnæðislausum Eyjabúum eftir flóttann, þegar eldgosið hófst. Þá eru hér einnig birtar tölur, sem greina frá hjálp Hjálparstofnunar hinnar íslenzku þjóðkirkju til sömu aðila. Sú hjálp hafði samtals numið um kr. 25 milljónum við árslok 1974. M.a. greiddi Hjálparstofnun kirkjunnar kr. 12,5 milljónir til byggingar barnaheimilisins (leikskólans) [[Kirkjugerði]].<br>
Í fyrra birtist í Bliki skýrsla um starfsemi Vestmannaeyjabæjar í Hafnarbúðum eftir bæjarlögfræðinginn [[Georg Tryggvason]]. Að þessu sinni birtir Blik skýrslu formanns Rauða Kross Íslands, Björns Tryggvasonar bankastjóra, um þá hina miklu hjálp og aðstoð, sem sú hjálparstofnun hefur veitt Vestmannaeyjabyggð og Vestmannaeyingum, til þess að endurreisa byggð í Eyjunum og veita aðstoð húsnæðislausum Eyjabúum eftir flóttann, þegar eldgosið hófst. [[Mynd:blik1976_rauðikross_bls180.jpg|thumb|250px|''Björn Tryggvason bankastjóri.'']]
Þá eru hér einnig birtar tölur, sem greina frá hjálp Hjálparstofnunar hinnar íslenzku þjóðkirkju til sömu aðila. Sú hjálp hafði samtals numið um kr. 25 milljónum við árslok 1974. M.a. greiddi Hjálparstofnun kirkjunnar kr. 12,5 milljónir til byggingar barnaheimilisins (leikskólans) [[Kirkjugerði]].<br>
Enn eru skýrslur í fórum Bliks um þetta risavaxna hjálparstarf þessara stofnana, og skulum við vona, að Bliki endist aldur til þess að birta þær síðar.<br>
Enn eru skýrslur í fórum Bliks um þetta risavaxna hjálparstarf þessara stofnana, og skulum við vona, að Bliki endist aldur til þess að birta þær síðar.<br>
Vissulega ber okkur Eyjabúum að þakka af alúð alla veitta hjálp á undanförnum árum, þakka einstaklingum og stofnunum, sem lagt hafa hér hönd á plóginn og veitt okkur ómetanlega hjálp til þess að lifa áfram mannsæmandi lífi þrátt fyrir öll ósköpin, sem yfir hafa dunið. Og það er mín sannfæring, að við megum þá heldur ekki gleyma að þakka ríkisvaldinu hjálp þess og alla aðstoð. Ég tek þetta sérstaklega fram af gildum ástæðum, öll þessi mikilvæga hjálp hinna mörgu einstaklinga og stofnana hefur valdið miklu. Hinn markverði árangur fer ekki framhjá neinum. Endurnýjun og uppbygging atvinnulífs og menningarlífs í ríkum mæli á sér stað í bænum okkar.
Vissulega ber okkur Eyjabúum að þakka af alúð alla veitta hjálp á undanförnum árum, þakka einstaklingum og stofnunum, sem lagt hafa hér hönd á plóginn og veitt okkur ómetanlega hjálp til þess að lifa áfram mannsæmandi lífi þrátt fyrir öll ósköpin, sem yfir hafa dunið. Og það er mín sannfæring, að við megum þá heldur ekki gleyma að þakka ríkisvaldinu hjálp þess og alla aðstoð. Ég tek þetta sérstaklega fram af gildum ástæðum, öll þessi mikilvæga hjálp hinna mörgu einstaklinga og stofnana hefur valdið miklu. Hinn markverði árangur fer ekki framhjá neinum. Endurnýjun og uppbygging atvinnulífs og menningarlífs í ríkum mæli á sér stað í bænum okkar.


Hér birtum við myndir af byggingum, sem keyptar hafa verið eða reistar til hjálpar og uppbyggingar, og svo reikninga, sem veita okkur fræðslu um það, hvaðan féð til framkvæmdanna er runnið og hvernig því hefur verið varið.
Hér birtum við myndir af byggingum, sem keyptar hafa verið eða reistar til hjálpar og uppbyggingar, og svo reikninga, sem veita okkur fræðslu um það, hvaðan féð til framkvæmdanna er runnið og hvernig því hefur verið varið.
Reikningsyfirlitið og greinargerðina hefur Rauði Kross Íslands afhent Bliki til birtingar samkvæmt einlægri ósk minni,
Reikningsyfirlitið og greinargerðina hefur Rauði Kross Íslands afhent Bliki til birtingar samkvæmt einlægri ósk minni. [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
:::Þ. Þ. V.
 


'''Rauði Krossinn og Vestmannaeyjar</center>   
<big><big><center>'''Rauði Krossinn og Vestmannaeyjar</center>   
<br>
<center>'''Byggingaþáttur og fjárreiður'''</center></big></big>
<center>'''Byggingaþáttur og fjárreiður'''</center>




Í framhaldi fyrstu hjálpar Rauða Krossins við Vestmannaeyinga fyrstu vikurnar eftir að Heimaeyjargosið hófst, tók við af hans hálfu ráðstöfun þeirra fjármuna, sem honum hafði verið trúað fyrir til ýmissa félagslegra lausna bæði á landinu og í Vestmannaeyjum.<br>
Í framhaldi fyrstu hjálpar Rauða Krossins við Vestmannaeyinga fyrstu vikurnar eftir að Heimaeyjargosið hófst, tók við af hans hálfu ráðstöfun þeirra fjármuna, sem honum hafði verið trúað fyrir til ýmissa félagslegra lausna bæði á landinu og í Vestmannaeyjum.<br>
Er viðeigandi að birta upplýsingar um þetta efni í Bliki, ársriti Vest-mannaeyinga nú, þegar aðalniðurstöður bókhalds um söfnunina og ráðstöfun liggur fyrir í bráðabirgðauppgjöri þannig:
Er viðeigandi að birta upplýsingar um þetta efni í Bliki, ársriti  
Vestmannaeyinga nú, þegar aðalniðurstöður bókhalds um söfnunina og ráðstöfun liggur fyrir í bráðabirgðauppgjöri þannig:
<br>
<br>
<center>'''Vestmannaeyjasöfnun Rauða Krossins pr. 31. 12. 1974'''</center>
<big><big><center>'''Vestmannaeyjasöfnun Rauða Krossins pr. 31. 12. 1974'''</center></big></big>




'''Uppruni fjármagns'''
'''Uppruni fjármagns'''
* Ýmsir söfnunarreikningar 104.930.567,51
{|{{prettytable}}
* Vextir af sama 2.307.386,10
|-
* Söfnunarfé frá USA 30.480.689,00
| Ýmsir söfnunarreikningar||104.930.567,51
* Gengishagnaður og vextir af sama 8.075.481,00
|-
* Söfnun frá Danska Rauða krossinum .... 3.564.932,00
|Vextir af sama||2.307.386,10
* Söfnun frá Sænska Rauða krossinum ....           16.180.220,00
|-
* Söfnun frá Noregi á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar og RKÍ 109.294.815,00
|Söfnunarfé frá USA||30.480.689,00
* Styrkur ríkissjóðs 1.200.000,00
|-
* Tekjur af seldri íbúð umfram bókf. verð . 2.045.000,00   278.079.090,61
|Gengishagnaður og vextir||8.075.481,00
                                                                            278.079.090,61
|-
|Söfnun frá Danska Rauða krossinum||3.564.932,00
|-
|Söfnun frá Sænska Rauða krossinum||16.180.220,00
|-
|Söfnun frá Noregi á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar og RKÍ||109.294.815,00
|-
|Styrkur ríkissjóðs||1.200.000,00
|-
|Tekjur af seldri íbúð umfram bókfært verð||2.045.000,00
|-
|Samtals||278.079.090,61||278.079.090,61
|}
                                                                       


'''Ráðstöfun fjármagns'''
'''Ráðstöfun fjármagns'''<br>
''Rekstursliðir'' (''samandregnir að hluta''):
{|{{prettytable}}
|-
|Fjárhagsaðstoð og framfærslustyrkir||26.558.032,00
|-
|Mötuneyti, Hafnarbúðir||2.996.062,30
|-
|Mötuneyti,Vestmannaeyjum||905.637,10
|-
|Mötuneyti, Silungapolli||426.484,70
|-
|Mötuneyti, Þorlákshöfn||32.954,80
|-
|Riftún, Ölfusi (barnaheimili)||434.949,00
|-
|Tónabær (samkomur unglinga)||44.487,00
|-
|Ölfusborgir og félagsstarf í Ölfusi||150.000,00
|-
|Elli- og hjúkrunarheimili||54.103,00
|-
|Skátaheimili, Vestmannaeyjum||600.000,00
|-
|Tjarnarbúð||81.182,00
|-
|Samtals||32.283.891,90||32.283.891,90
|-
|
|-
|
|-
|Félagsleg ráðleggingarmiðstöð, Rvk||136.740,70
|-
|Ferðakostnaður barna til Noregs 1973||1.003.298,00
|-
|Húsnæðiskönnun vorið 1973||34.207,00
|-
|Ferðakostnaður til Noregs||459.385,00
|-
|Færeyjaferð gagnfræðaskóla||150.000,00
|-
|Félagsleg aðstoð||20.000,00||
|-
| Samtals||1.803.630,90||1.803.630,90
|-
|Ýmis kostnaður (skv. bókun)||||2.281.223,40
|}


''Rekstursliðir'' (''samandregnir að hluta''):
* Fjárhagsaðstoð og framfærslustyrkir .... 26.558.032,00
* Mötuneyti, Hafnarbúðir  2.996.062,30
* — Vestmannaeyjum  905.637,10
* — Silungapolli  426.484,70
* — Þorlákshöfn  32.954,80
* Riftún, Ölfusi (barnaheimili) 434.949,00
* Tónabær (samkomur unglinga) 44.487,00
* Ölfusborgir og félagsstarf í Ölfusi 150.000,00
* Elli-og hjúkrunarheimili 54.103,00
* Skátaheimili, Vestmannaeyjum 600.000,00
* Tjarnarbúð 81.182,00    32.283.891,90
* Félagsleg ráðleggingarmiðstöð, Rvík. ... 136.740,70
* Ferðakostnaður barna til Noregs 1973 . . 1.003.298,20
* Húsnæðiskönnun vorið 1973 34.207,00
* Ferðakostnaður til Noregs 459.385,00
* Færeyjaferð gagnfræðaskóla 150.000,00
* Félagsleg aðstoð 20.000,00      1.803,630,90
* Ýmis kostnaður (skv. bókun)   2.281.223,40      2.281.223,40


''Fjárfestingar'':
''Fjárfestingar'':


* Hraunbúðir, vistheimili aldraðra, Vm. . . 82.177.625,00
{|{{prettytable}}
* Rauðagerði, barnaheimili, Vm 17.712.840,00
|-
* Völvuborg, barnaheimili, Breiðholti 16.444.203,00
|Hraunbúðir, vistheimili aldraðra, Vm.||82.177.625,00
* Kríuhólar 4, Breiðholti 18.955.000,00
|-
* Kleppsvegur 32, Rvík 28.876.630,00
|Rauðagerði, barnaheimili, Vm.||17.712.840,00
* Síðumúli 21, Rvík 14.459.280,90
|-
* Sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum 40.758.228,00   219.383.806,90
|Völvuborg, barnaheimili, Breiðholti||16.444.203,00
|-
|Kríuhólar 4, Breiðholti||18.955.000,00
|-
|Kleppsvegur 32, Rvk||28.876.630,00
|-
|Síðumúli 21, Rvk||14.459,280,90
|-
|Sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum||40.758.228,00
|-
|Samtals||219.383.806,90||219.383.806,90
|}


''Veltufjármunir'':
''Veltufjármunir'':


* Innstæða í Útvegsb. í Vestm.eyjum 15.062.704,00
{|{{prettytable}}
* Danski Rauði krossinn 533.957,00
|-
* Sparisjóðsbók í Landsb., Rvík 2.006.797,00
|Innstæða í Útvegsb. í Vestm.eyjum||15.062.704,00
* Sparisjóðsbækur (lokatölurl  36.739,60
|-
* Óráðstafaður sjóður 2.586.339,91
|Danski Rauði krossinn||533.957,00
* Útistandandi skuldabr. v/ sölu kjallaraíbúðar að Kleppsvegi 32 1.500.000,00
|-
* —  afborgun  —  —      1.600.000,00     23.326.537,51
|Sparisjóðsbók í Landsb., Rvk||2.006.797,00
* - Ógreidd afborgun v/ Kleppsv   1.000.000,00     22.326.537,51
|-
                                                          278.079.090,61
|Sparisjóðsbækur (lokatölur)||36.739,60
|-
|Óráðstafaður sjóður||2.586.339,91
|-
|Útistandandi skuldabr. v/ sölu kjallaraíbúðar að Kleppsvegi 32||1.500.000,00
|-
|Afborgun af Kleppsvegi 32||1.600.000,00
|-
|Samtals||23.326.537,51
|-
|Ógreidd afborgun v/ Kleppsv.||-1.000.000,00||22.326.537,51
|-
|Samtala samtalna||||278.079.090,61
|}


Erlendu gjafafé var ráðstafað beint til kaupa innfluttra heimila og er miðað við daggengi, er greiðslur gengu til framleiðenda.
Erlendu gjafafé var ráðstafað beint til kaupa innfluttra heimila og er miðað við daggengi, er greiðslur gengu til framleiðenda.


Hinn 19. maí 1973 réðst Rauði Krossinn í að kaupa 13 íbúða blokk, sem var þá fokheld. Var það Björn Traustason, húsasmíðameistari, sem  bauð eignina til kaups, og sá jafnframt  um alla innréttingu.
Hinn 19. maí 1973 réðst Rauði Krossinn í að kaupa 13 íbúða blokk, sem var þá fokheld. Var það Björn Traustason, húsasmíðameistari, sem  bauð eignina til kaups, og sá jafnframt  um alla innréttingu.<br>
Bréf Rauða Krossins til [[Bæjarstjórnar  Vestmannaeyinga|Bæjarstjórn  Vestmannaeyja]] um kaupin er dags. 7. júní 1973 og hljóðar svo:
Bréf Rauða Krossins til [[Bæjarstjórn  Vestmannaeyja|Bæjarstjórnar  Vestmannaeyinga]] um kaupin er dags. 7. júní 1973 og hljóðar svo:<br>
„Stjórn Rauða Kross Íslands ákvað á fundi sínum í dag að afhenda Vest-mannaeyjakaupstað til umráða fyrir aldraða Vestmannaeyinga íbúðir þær, sem hann á í smíðum að Kleppsvegi 32, og afhentar verða 1. sept.n.k. íbúðirnar eru afhentar yður með þessum skilmálum:
„Stjórn Rauða Kross Íslands ákvað á fundi sínum í dag að afhenda  
* 1. Vestmannaeyjakaupstaður annist rekstur hússins og nauðsynlegt viðhald.
Vestmannaeyjakaupstað til umráða fyrir aldraða Vestmannaeyinga íbúðir þær, sem hann á í smíðum að Kleppsvegi 32, og afhentar verða 1. sept. n.k. Íbúðirnar eru afhentar yður með þessum skilmálum: <br>
* 2. Kaupstaðurinn greiði af eigninni skatta og skyldur.
1. Vestmannaeyjakaupstaður annist rekstur hússins og nauðsynlegt viðhald.<br>
* 3. Kaupstaðurinn geri leigusamninga með þeim skyldum, að einstakar íbúðir verði ekki leigðar lengur en til árs í senn.
2. Kaupstaðurinn greiði af eigninni skatta og skyldur.<br>
* 4. Leigu  fyrir  umræddar  íbúðir verði stillt í hóf, en hún leggst ó-skipt til kaupstaðarins. Haft verði samráð við Rauða Kross íslands um framlengingu samnings.  
3. Kaupstaðurinn geri leigusamninga með þeim skyldum, að einstakar íbúðir verði ekki leigðar lengur en til árs í senn.<br>
* 5. Eigninni verði skilað i sama ástandi og hún er við afhendingu að öðru leyti en sem nemur eðlilegu sliti.
4. Leigu  fyrir  umræddar  íbúðir verði stillt í hóf, en hún leggst  
óskipt til kaupstaðarins. Haft verði samráð við Rauða Kross Íslands um framlengingu samnings. <br>
5. Eigninni verði skilað í sama ástandi og hún er við afhendingu að öðru leyti en sem nemur eðlilegu sliti.


Rauði Kross Íslands mun ekki hafa afskipti af ráðstöfun íbúðarhússins í Síðumúla. Væntum þess, að vel takist til um ráðstöfun íbúðanna og að þær verði til góðs fyrir aldraða og þurfandi Eyjabúa. Væntum við, að bæjarstjórnin fallist á ofanritað og staðfesti það bréflega.
Rauði Kross Íslands mun ekki hafa afskipti af ráðstöfun íbúðarhússins í Síðumúla. Væntum þess, að vel takist til um ráðstöfun íbúðanna og að þær verði til góðs fyrir aldraða og þurfandi Eyjabúa. Væntum við, að bæjarstjórnin fallist á ofanritað og staðfesti það bréflega.


''Rauði Kross Íslands''."
:::::::::::::<big>''Rauði Kross Íslands''.“</big>
 
 


Tólf íbúðir hafa frá janúar 1974 til þessa verið setnar öldruðu fólki frá Vestmannaeyjum. Eru íbúðirnar að stærð milli 50 og 60 fermetrar. Búið er að ganga frá öllu umhverfi hússins. Kjallaraíbúð hússins, sem er yfir 90 m, var seld, er hún var tilbúin.
[[Mynd:1976 b 186 A.jpg|left|thumb|250px|''Hraunbúðir, dvalarheimili aldraðra í Vestmannaeyjum. Það tók til starfa 15. sept. 1974. Samkv. reikningum Rauða Krossins, sem hér eru birtir, hefur þessi hjálparstofnun greitt fyrir það kr. 82.177.625,00.'']]
[[Mynd:1976 b 186 B.jpg|left|thumb|300px|''Hraunbúðir, suðurhlið.'']]
[[Mynd:Blik1976 rauðikross bls1851.jpg|left|thumb|250px|''Kirkjugerði, leikskóli Vestmannaeyjabarna vestan við Brimhóla. Hjálparstofnun kirkjunnar (þjóðkirkjunnar) lét byggja þetta hús fyrir gjafafé og kostaði það Hjálparstofnunina kr. 12,5 millj. (Heimild: Fréttabréf kirkjunnar, 1. árg., 1. tbl. í des. 1975). Samkv. sömu heimild gaf Hjálparstofnun kirkjunnar kr. 12.255.900,50 til hjálpar Vestmannaeyingum. '']]
[[Mynd:1976 b 185 A.jpg|left|thumb|250px|''Rauðagerði, barnaheimili Vestmannaeyinga við Boðaslóð. Starfræksla þess hófst 15. maí 1974.'']]
[[Mynd:Blik1976 rauðikross bls184.jpg|ctr|250px]]
</big>''Völvuborg, barnaheimili handa<br>
''Eyjabörnum í Breiðholti í Reykjavík.''


Í apríl 1973 ákvað Rauði Krossinn í samráði við bæjarstjórn Vestmannaeyja að sjá um innréttingar 18 íbúða fyrir aldrað fólk frá Vestmannaeyjum í leiguhúsnæði í húsinu nr. 21 við Síðumúla í Reykjavík. 13 íbúðanna urðu tæplega 50 m að stærð, en fjórar nokkuð stærri, þ. e. 55 og 60 m. Vestmannaeyjabær gerði leigusamning um húsnæðið. Var flutt í allar íbúðirnar í desember 1973 og janúar 1974 og eru þær allar (17 talsins, þar sem einni íbúðinni var breytt í sameiginlega setustofu) setnar í dag.<br>
<big>[[Mynd:blik1976_rauðikross_bls1801.jpg|left|thumb|250px|''Eggert Ásgeirsson framkvæmdarstjóri Rauða Kross Íslands.'']]
Þegar líða tók á sumarið 1973 var stofnað til samstarfs (sem starfaði um tíma undir nafninu Vesthjálp), sem að stóðu fulltrúi bæjarstjórnar Vestmannaeyja, Rauði Krossinn og Hjálparstofnun kirkjunnar. Starfaði nefndin með víðtækri aðstoð verkfræðiskrifstofu Hagverks. Í nefndinni störfuðu einkum Eggert Ásgeirsson og Björn Tryggvason af hálfu Rauða Krossins, Páll Bragi Kristjónsson af hálfu Hjálparstofnunar kirkjunnar, Magnús Magnússon, bæjarstjóri, og Gunnar Torfason af hálfu Hagverks. Samstarf Rauða Krossins og Hjálparstofnunarinnar kom m. a. til af því, að norska gjöfin, „''Hándslag til Ísland''", hafði verið afhent stofnununum sameiginlega.<br>
[[Mynd:blik1976_rauðikross_bls181.jpg|thumb|250px|''Kleppsvegur 32.'']]
[[Mynd:blik1976_rauðikross_bls182.jpg|thumb|250px|''Síðumúli 21.'']]
[[Mynd:blik1976_rauðikross_bls183.jpg|left|thumb|250px|''Kríuhólar 4.'']]
Tólf íbúðir hafa frá janúar 1974 til þessa verið setnar öldruðu fólki frá Vestmannaeyjum. Eru íbúðirnar að stærð milli 50 og 60 fermetrar. Búið er að ganga frá öllu umhverfi hússins. Kjallaraíbúð hússins, sem er yfir 90 m², var seld, er hún var tilbúin.
Í apríl 1973 ákvað Rauði Krossinn í samráði við bæjarstjórn Vestmannaeyja að sjá um innréttingar 18 íbúða fyrir aldrað fólk frá Vestmannaeyjum í leiguhúsnæði í húsinu nr. 21 við Síðumúla í Reykjavík. 13 íbúðanna urðu tæplega 50 að stærð, en fjórar nokkuð stærri, þ.e. 55 og 60 . Vestmannaeyjabær gerði leigusamning um húsnæðið. Var flutt í allar íbúðirnar í desember 1973 og janúar 1974 og eru þær allar (17 talsins, þar sem einni íbúðinni var breytt í sameiginlega setustofu) setnar í dag.<br>
Þegar líða tók á sumarið 1973 var stofnað til samstarfs (sem starfaði um tíma undir nafninu Vesthjálp), sem að stóðu fulltrúi bæjarstjórnar Vestmannaeyja, Rauði Krossinn og Hjálparstofnun kirkjunnar. Starfaði nefndin með víðtækri aðstoð verkfræðiskrifstofu Hagverks. Í nefndinni störfuðu einkum Eggert Ásgeirsson og Björn Tryggvason af hálfu Rauða Krossins, Páll Bragi Kristjónsson af hálfu Hjálparstofnunar kirkjunnar, Magnús Magnússon, bæjarstjóri, og Gunnar Torfason af hálfu Hagverks. Samstarf Rauða Krossins og Hjálparstofnunarinnar kom m.a. til af því, að norska gjöfin, „Håndslag til Island“, hafði verið afhent stofnununum sameiginlega.<br>
Var nefndinni vandi á höndum að athuga og undirbúa sem bezt, hvernig hinni stóru gjöf frá Noregi yrði bezt varið. Meðan óvissa ríkti enn um endurbyggð í Vestmannaeyjum, athugaði nefndin að koma upp barnaheimilum á landinu, þar sem Vestmannaeyingar höfðu einkum setzt að. Þá var og í athugun að koma upp dvalarheimili við Borgarspítalann í Reykjavík.<br>
Var nefndinni vandi á höndum að athuga og undirbúa sem bezt, hvernig hinni stóru gjöf frá Noregi yrði bezt varið. Meðan óvissa ríkti enn um endurbyggð í Vestmannaeyjum, athugaði nefndin að koma upp barnaheimilum á landinu, þar sem Vestmannaeyingar höfðu einkum setzt að. Þá var og í athugun að koma upp dvalarheimili við Borgarspítalann í Reykjavík.<br>
Viðhorf breyttust er líða tók á árið og Vestmannaeyingar fóru að snúa heim í september það ár. Rauði Krossinn átti um þetta leyti vissa aðild að viðtöku barnaheimilis, sem samtökin Rádda barnen gáfu og sett var upp í Keflavík. Þá var og ákveðið að koma upp barnaheimili í Breiðholti, sem síðar var nefnt Völvuborg. Önnur áform um byggingu barnaheimila á landinu voru dregin til baka.<br>
Viðhorf breyttust er líða tók á árið og Vestmannaeyingar fóru að snúa heim í september það ár. Rauði Krossinn átti um þetta leyti vissa aðild að viðtöku barnaheimilis, sem samtökin Rädda barnen gáfu og sett var upp í Keflavík. Þá var og ákveðið að koma upp barnaheimili í Breiðholti, sem síðar var nefnt Völvuborg. Önnur áform um byggingu barnaheimila á landinu voru dregin til baka.<br>
Áður, eða 6. júlí 1973, var undirritaður félags og sameignarsamningur bæjarstjórnar Vestmannaeyja (að 1/5) Hjálparstofnunar kirkjunnar (að 1/10 )Rauða Kross Íslands (að 1/5) og Viðlagasjóðs (að ½) um byggingu 46 íbúða blokkhúss við Kríuhóla 4 í Breiðholti í Reykjavík. Fyrirtækið Breiðholt hf. bauð RKÍ samning um blokkina, skömmu eftir að eldgosið hófst og átti RKÍ frumkvæði að því, að í þetta var ráðist í samstarfi ofangreindra aðila. Var meginhluti þess fjár, sem Viðlagasjóður setti í blokkina, tilkominn í söfnun Göteborgsposten og var gert ráð fyrir, að því yrði ráðstafað í samráði við Rauða Krossinn og Hjálparstofnun kirkjunnar. Íbúðarblokkin var keypt á föstu verði og var hún afhent haustið 1974. íbúðirnar voru  seldar sama haust  og myndaður um söluverðið lánasjóður aðilanna og fé úr honum varið til íbúðabygginga í Vestmannaeyjum. Námu útlán úr sjóðnum til Vestmannaeyjabæjar vegna byggingaráætlunar hans og til annarra byggingaraðila um 96 millj. króna hinn 1. desember 1975.<br>
Áður, eða 6. júlí 1973, var undirritaður félags- og sameignarsamningur bæjarstjórnar Vestmannaeyja (að 1/5) Hjálparstofnunar kirkjunnar (að 1/10 )Rauða Kross Íslands (að 1/5) og Viðlagasjóðs (að 1/2) um byggingu 46 íbúða blokkhúss við Kríuhóla 4 í Breiðholti í Reykjavík. Fyrirtækið Breiðholt hf. bauð RKÍ samning um blokkina, skömmu eftir að eldgosið hófst og átti RKÍ frumkvæði að því, að í þetta var ráðist í samstarfi ofangreindra aðila. Var meginhluti þess fjár, sem Viðlagasjóður setti í blokkina, tilkominn í söfnun Göteborgsposten og var gert ráð fyrir, að því yrði ráðstafað í samráði við Rauða Krossinn og Hjálparstofnun kirkjunnar. Íbúðarblokkin var keypt á föstu verði og var hún afhent haustið 1974. Íbúðirnar voru  seldar sama haust  og myndaður um söluverðið lánasjóður aðilanna og fé úr honum varið til íbúðabygginga í Vestmannaeyjum. Námu útlán úr sjóðnum til Vestmannaeyjabæjar vegna byggingaráætlunar hans og til annarra byggingaraðila um 96 millj. króna hinn 1. desember 1975.<br>
Gert er ráð fyrir, að lánasjóðnum verði slitið á árinu 1976. Veitt lán verða endurgreidd eftir því sem húsnæðismálastjórnarlán eru tekin út á þau.<br>
Gert er ráð fyrir, að lánasjóðnum verði slitið á árinu 1976. Veitt lán verða endurgreidd eftir því sem húsnæðismálastjórnarlán eru tekin út á þau.<br>
Það var fljótt stefna, er mörkuð var í Vesthjálp, að til þess að flýta fyrir uppbyggingu í Vestmannaeyjum, væri nauðsynlegt að kaupa tilbúin heimili frá útlöndum. Fyrirtækið Hagverk undirbjó útboðslýsingar og veitti víðtæka aðstoð. Var og keypt aðstoð frá sænska fyrirtækinu Hifab til að afla tilboða frá fremstu verksmiðum á Norðurlöndum.<br>
Það var fljótt stefna, er mörkuð var í Vesthjálp, að til þess að flýta fyrir uppbyggingu í Vestmannaeyjum, væri nauðsynlegt að kaupa tilbúin heimili frá útlöndum. Fyrirtækið Hagverk undirbjó útboðslýsingar og veitti víðtæka aðstoð. Var og keypt aðstoð frá sænska fyrirtækinu Hifab til að afla tilboða frá fremstu verksmiðjum á Norðurlöndum.<br>
Byggingu barnaheimilis í Vestmannaeyjum var fyrst hreyft af hálfu Rauða Krossins í júlí 1973. Var skrifað undir kaupsamning við framleiðandann Oresjö Wallit í Svíþjóð 1/2 '74. Var það byggt við Boðaslóð í Vestmannaeyjum og tekið til starfa 15. maí 1974 og gefið heitið [[Rauðagerði]]. Var það mikill atburður af hálfu Rauða Kross manna að afhenda heimilið formlega hinn 18. maí þ. árs, enda var þá risið fyrsta byggingin í Vestmannaeyjum eftir að eldgosið hófst. Barnaheimilið er gert fyrir 56 börn, þ. e. tvær 18-20 barnaleikdeildir og eina 16 barna vöggudeild. Vestmannaeyjabær lagði til lóð og allar undirstöður.<br>
Byggingu barnaheimilis í Vestmannaeyjum var fyrst hreyft af hálfu Rauða Krossins í júlí 1973. Var skrifað undir kaupsamning við framleiðandann Oresjö Wallit í Svíþjóð 1/2 '74. Var það byggt við [[Boðaslóð]] í Vestmannaeyjum og tekið til starfa 15. maí 1974 og gefið heitið [[Rauðagerði]]. Var það mikill atburður af hálfu Rauða Kross manna að afhenda heimilið formlega hinn 18. maí þ. árs, enda var þá risin fyrsta byggingin í Vestmannaeyjum eftir að eldgosið hófst. Barnaheimilið er gert fyrir 56 börn, þ.e. tvær 18-20 barnaleikdeildir og eina 16 barna vöggudeild. Vestmannaeyjabær lagði til lóð og allar undirstöður.<br>
Það var 11. júlí 1973, sem fyrstu viðræður áttu sér stað milli bæjarstjórnar Vestmannaeyja og Rauða Kross Íslands um byggingu dvalarheimilis í Vestmannaeyjum. Verkið var síðan boðið út á haustmánuðum og bárust tilboð frá Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku. Um áramótin var endanlega samið um byggingu hússins við danska fyrirtækið Asmussen & Weber A/S, en arkitekt var Íslendingurinn Hilmar Björnsson, er starfar hjá þessu fyrirtæki. Hagverk sf. annaðist útboð og hafði Gunnar Torfason yfirumsjón með efniskaupum og framkvæmdum öllum. Húsgögn og gluggatjöld voru keypt frá danska fyrirtækinu  
Það var 11. júlí 1973, sem fyrstu viðræður áttu sér stað milli bæjarstjórnar Vestmannaeyja og Rauða Kross Íslands um byggingu dvalarheimilis í Vestmannaeyjum. Verkið var síðan boðið út á haustmánuðum og bárust tilboð frá Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku. Um áramótin var endanlega samið um byggingu hússins við danska fyrirtækið Asmussen & Weber A/S, en arkitekt var Íslendingurinn Hilmar Björnsson, er starfar hjá þessu fyrirtæki. Hagverk sf. annaðist útboð og hafði Gunnar Torfason yfirumsjón með efniskaupum og framkvæmdum öllum. Húsgögn og gluggatjöld voru keypt frá danska fyrirtækinu  
Ny Form.<br>
Ny Form.<br>
Var dvalarheimilinu gefið heitið [[Hraunbúðir]], enda reist á gamla hrauninu í Vestmannaeyjum í hinu nýja íbúðarhverfi, sem þar var reist, og var byggt fyrir gjafafé, sem barst til Hjálparstofnunar kirkjunnar og Rauða Kross íslands vegna náttúruhamfaranna. Þeir erlendu aðilar, sem þarna áttu hlut að máli, voru Hándslag til Ísland frá Noregi, American Scandinavian Foundation, Íslandsvinir í Sviss og Rauða Kross félagar á Norðurlöndum og i Sviss. Sérsmíðaðar innréttingar í föndurherbergi, geymslur, þjónustuherbergi o. fl. voru gefnar af Rauða Krossi Íslands. Ýmis búnaður er gefinn af Soroptimistaklúbbi Reykjavíkur, kvenfélaginu Heimaey í Reykjavík, kvenfélaginu Líkn í Vestmannaeyjum, Lionsfélögum í Finnlandi og fleirum. Tók heimilið til starfa 15. september 1974.<br>
Var dvalarheimilinu gefið heitið [[Hraunbúðir]], enda reist á gamla hrauninu í Vestmannaeyjum í hinu nýja íbúðarhverfi, sem þar var reist, og var byggt fyrir gjafafé, sem barst til Hjálparstofnunar kirkjunnar og Rauða Kross Íslands vegna náttúruhamfaranna. Þeir erlendu aðilar, sem þarna áttu hlut að máli, voru Håndslag til Island frá Noregi, American Scandinavian Foundation, Íslandsvinir í Sviss og Rauða Kross félagar á Norðurlöndum og í Sviss. Sérsmíðaðar innréttingar í föndurherbergi, geymslur, þjónustuherbergi o.fl. voru gefnar af Rauða Krossi Íslands. Ýmis búnaður er gefinn af Soroptimistaklúbbi Reykjavíkur, kvenfélaginu Heimaey í Reykjavík, kvenfélaginu Líkn í Vestmannaeyjum, Lionsfélögum í Finnlandi og fleirum. Tók heimilið til starfa 15. september 1974.<br>
Dvalarheimilið er alls um 1865 fermetrar að stærð. Rúmafjöldi 41. Í húsinu er auk þess herbergi fyrir starfsfólk, aðstaða fyrir lækna og sjúkraþjálfara. Þá eru herbergi fyrir föndur, líkamsrækt og fleira. Matsalur er í miðju húsinu og fullkomið eldhús. Í kjallara er kyndiklefi og geymslur.<br>
Dvalarheimilið er alls um 1865 fermetrar að stærð. Rúmafjöldi 41. Í húsinu er auk þess herbergi fyrir starfsfólk, aðstaða fyrir lækna og sjúkraþjálfara. Þá eru herbergi fyrir föndur, líkamsrækt og fleira. Matsalur er í miðju húsinu og fullkomið eldhús. Í kjallara er kyndiklefi og geymslur.<br>
Vestmannaeyjakaupstaður lagði af mörkum lóð og kostaði framkvæmdir  
Vestmannaeyjakaupstaður lagði af mörkum lóð og kostaði framkvæmdir  
við undirstöður, kjallara og grunnlagnir.<br>
við undirstöður, kjallara og grunnlagnir.<br>
Húsið er í alla staði mjög vandað og sérstakt tillit tekið til ströngustu brunavarnaákvæða og íslenzks veðurfars við hönnun þess og byggingu.<br>  
Húsið er í alla staði mjög vandað og sérstakt tillit tekið til ströngustu brunavarnaákvæða og íslenzks veðurfars við hönnun þess og byggingu.<br>  
Hinir erlendu verktakar sáu um að reisa þau þrjú innfluttu heimili.
Hinir erlendu verktakar sáu um að reisa þau þrjú innfluttu heimili,
sem keypt voru á vegum hjálparfélaganna og reist i Vestmannaeyjum, þ. e. Hraunbúðir, [[Rauðagerði]] og [[Kirkjugerði]], sem er leikskóli, er Hjálparstofnun kirkjunnar lagði til og stendur í næsta nágrenni við Hraunhúðir. Allur rekstur heimilanna hefur frá upphafi verið á vegum Vestmannaeyjabæjar.<br>
sem keypt voru á vegum hjálparfélaganna og reist í Vestmannaeyjum, þ.e. Hraunbúðir, Rauðagerði og [[Kirkjugerði]], sem er leikskóli, er Hjálparstofnun kirkjunnar lagði til og stendur í næsta nágrenni við Hraunbúðir. Allur rekstur heimilanna hefur frá upphafi verið á vegum Vestmannaeyjabæjar.<br>
Hinn 18. janúar 1974 ákváðu Hjálparstofnun kirkjunnar og Rauði Krossinn að verja 40  millj. króna af hinni norsku gjöf „''Hándslag til Ísland''" til sjúkrahússins í Vestmannaeyjum. Er ráðstöfunin í formi láns, sem verður endurgreitt af ríkissjóði á árunum 1976, 1977 og 1978. Eru skilmálar þessa láns staðfestir af heilhrigðis og tryggingarmálaráðuneytinu í bréfi dags. 5. febrúar 1974.<br>
Hinn 18. janúar 1974 ákváðu Hjálparstofnun kirkjunnar og Rauði Krossinn að verja 40  millj. króna af hinni norsku gjöf „Håndslag til Island“ til sjúkrahússins í Vestmannaeyjum. Er ráðstöfunin í formi láns, sem verður endurgreitt af ríkissjóði á árunum 1976, 1977 og 1978. Eru skilmálar þessa láns staðfestir af heilhrigðis- og tryggingarmálaráðuneytinu í bréfi dags. 5. febrúar 1974.<br>
Áður hefur þess verið getið, að Rauði Krossinn keypti barnaheimili í Noregi frá Moelven Brug, sem reist var í Breiðholti í samvinnu við Reykjavíkurborg, sem lagði til alla aðstöðu. Var heimilinu gefið heitið Völvuborg. Það stendur við Völvufell í Breiðholti og var það tekið til starfa í nóvember 1974 undir stjórn Sumargjafar. Það er gert fyrir 40 börn sem dagvistunarheimili auk 12-16 barna vöggudeildar. Samningar við Reykjavíkurborg um heimilið eru ekki endanlega frágengnir, en gert er ráð fyrir aðgangsrétti fyrir börn frá Vestmannaeyjum að því.<br>
Áður hefur þess verið getið, að Rauði Krossinn keypti barnaheimili í Noregi frá Moelven Brug, sem reist var í Breiðholti í samvinnu við Reykjavíkurborg, sem lagði til alla aðstöðu. Var heimilinu gefið heitið [[Völvuborg]]. Það stendur við Völvufell í Breiðholti og var það tekið til starfa í nóvember 1974 undir stjórn Sumargjafar. Það er gert fyrir 40 börn sem dagvistunarheimili auk 12-16 barna vöggudeildar. Samningar við Reykjavíkurborg um heimilið eru ekki endanlega frágengnir, en gert er ráð fyrir aðgangsrétti fyrir börn frá Vestmannaeyjum að því.<br>
Hér hefur verið stiklað á stóru um helztu fjárfestingaráfanga af hálfu Rauða Krossins í Vestmannaeyjum.
Hér hefur verið stiklað á stóru um helztu fjárfestingaráfanga af hálfu Rauða Krossins í Vestmannaeyjum.<br>
Hjálparstofnun kirkjunnar og Rauði Krossinn stóðu saman að Hraunbúðum f. h. hinna norsku gefenda. Málinu er hvergi nærri lokið af hálfu Rauða Krossins. Eftir er mikið starf við endurráðstöfun fjármuna til Vestmannaeyjar, þegar eignir í Reykjavík verða seldar. Rekstur íbúða í Reykjavík fyrir aldraða er enn á vegum Vestmannaeyjabæjar. Vestmannaeyjasöfnun Rauða Krossins er nú undir stjórn sjóðstjórnar fulltrúa Vestmannaeyjadeildar Rauða Krossins og Rauða Kross Íslands, sem munu ráðgera og bera undir stjórnir sínar næstu áfanga í þessu máli.<br>
Hjálparstofnun kirkjunnar og Rauði Krossinn stóðu saman að Hraunbúðum f.h. hinna norsku gefenda. Málinu er hvergi nærri lokið af hálfu Rauða Krossins. Eftir er mikið starf við endurráðstöfun fjármuna til Vestmannaeyja, þegar eignir í Reykjavík verða seldar. Rekstur íbúða í Reykjavík fyrir aldraða er enn á vegum Vestmannaeyjabæjar. Vestmannaeyjasöfnun Rauða Krossins er nú undir stjórn sjóðstjórnar fulltrúa Vestmannaeyjadeildar Rauða Krossins og Rauða Kross Íslands, sem munu ráðgera og bera undir stjórnir sínar næstu áfanga í þessu máli.<br>
Enginn dómur skal lagður á þær ákvarðanir og ráðstafanir, sem gerðar voru. Það var mikið lán fyrir Rauða Krossinn og málið í heild, að ákvarðanir drógust fram á árið 1974. eftir að eldgosið hætti og menn fóru að verða vissir um endurbyggð í Vestmannaeyjum eftir gosið. Standa vonir til, að ákvarðanir hafi verið heilladrjúgar fyrir samfélagið, en reynzlan ein mun þó skera úr um það. Það má ekki gleymast, að félögin störfuðu sem fulltrúar gefenda innlendra sem erlendra, og ákvarðanir þeirra urðu að hallast að lausnum, sem samrýmdust starfsramma þeirra, enda gengið út frá því, að hugur gefenda hafi verið, að framlög þeirra færu í fyrstu hjálp meðan hennar var þörf og það, sem var afgangs í félagslegar innréttingar.
Enginn dómur skal lagður á þær ákvarðanir og ráðstafanir, sem gerðar voru. Það var mikið lán fyrir Rauða Krossinn og málið í heild, að ákvarðanir drógust fram á árið 1974, eftir að eldgosið hætti og menn fóru að verða vissir um endurbyggð í Vestmannaeyjum eftir gosið. Standa vonir til, að ákvarðanir hafi verið heilladrjúgar fyrir samfélagið, en reynslan ein mun þó skera úr um það. Það má ekki gleymast, að félögin störfuðu sem fulltrúar gefenda innlendra sem erlendra, og ákvarðanir þeirra urðu að hallast að lausnum, sem samrýmdust starfsramma þeirra, enda gengið út frá því, að hugur gefenda hafi verið, að framlög þeirra færu í fyrstu hjálp meðan hennar var þörf og það, sem var afgangs í félagslegar innréttingar.


Frá Rauða Krossi Íslands.
::::::::::::::::::''Frá Rauða Krossi Íslands.''
   
   



Núverandi breyting frá og með 10. október 2010 kl. 22:12

Efnisyfirlit 1976



Vestmannaeyingar og Rauði Kross Íslands
og Hjálparstofnun kirkjunnar


Tilgangur minn með útgáfu Bliks hefur ávallt verið sá öðrum þræði, að halda til haga köflum úr sögu Vestmannaeyinga og Vestmannaeyja.

Í fyrra birtist í Bliki skýrsla um starfsemi Vestmannaeyjabæjar í Hafnarbúðum eftir bæjarlögfræðinginn Georg Tryggvason. Að þessu sinni birtir Blik skýrslu formanns Rauða Kross Íslands, Björns Tryggvasonar bankastjóra, um þá hina miklu hjálp og aðstoð, sem sú hjálparstofnun hefur veitt Vestmannaeyjabyggð og Vestmannaeyingum, til þess að endurreisa byggð í Eyjunum og veita aðstoð húsnæðislausum Eyjabúum eftir flóttann, þegar eldgosið hófst.

Björn Tryggvason bankastjóri.

Þá eru hér einnig birtar tölur, sem greina frá hjálp Hjálparstofnunar hinnar íslenzku þjóðkirkju til sömu aðila. Sú hjálp hafði samtals numið um kr. 25 milljónum við árslok 1974. M.a. greiddi Hjálparstofnun kirkjunnar kr. 12,5 milljónir til byggingar barnaheimilisins (leikskólans) Kirkjugerði.
Enn eru skýrslur í fórum Bliks um þetta risavaxna hjálparstarf þessara stofnana, og skulum við vona, að Bliki endist aldur til þess að birta þær síðar.
Vissulega ber okkur Eyjabúum að þakka af alúð alla veitta hjálp á undanförnum árum, þakka einstaklingum og stofnunum, sem lagt hafa hér hönd á plóginn og veitt okkur ómetanlega hjálp til þess að lifa áfram mannsæmandi lífi þrátt fyrir öll ósköpin, sem yfir hafa dunið. Og það er mín sannfæring, að við megum þá heldur ekki gleyma að þakka ríkisvaldinu hjálp þess og alla aðstoð. Ég tek þetta sérstaklega fram af gildum ástæðum, öll þessi mikilvæga hjálp hinna mörgu einstaklinga og stofnana hefur valdið miklu. Hinn markverði árangur fer ekki framhjá neinum. Endurnýjun og uppbygging atvinnulífs og menningarlífs í ríkum mæli á sér stað í bænum okkar.

Hér birtum við myndir af byggingum, sem keyptar hafa verið eða reistar til hjálpar og uppbyggingar, og svo reikninga, sem veita okkur fræðslu um það, hvaðan féð til framkvæmdanna er runnið og hvernig því hefur verið varið. Reikningsyfirlitið og greinargerðina hefur Rauði Kross Íslands afhent Bliki til birtingar samkvæmt einlægri ósk minni. Þ.Þ.V.


Rauði Krossinn og Vestmannaeyjar

Byggingaþáttur og fjárreiður


Í framhaldi fyrstu hjálpar Rauða Krossins við Vestmannaeyinga fyrstu vikurnar eftir að Heimaeyjargosið hófst, tók við af hans hálfu ráðstöfun þeirra fjármuna, sem honum hafði verið trúað fyrir til ýmissa félagslegra lausna bæði á landinu og í Vestmannaeyjum.
Er viðeigandi að birta upplýsingar um þetta efni í Bliki, ársriti Vestmannaeyinga nú, þegar aðalniðurstöður bókhalds um söfnunina og ráðstöfun liggur fyrir í bráðabirgðauppgjöri þannig:

Vestmannaeyjasöfnun Rauða Krossins pr. 31. 12. 1974


Uppruni fjármagns

Ýmsir söfnunarreikningar 104.930.567,51
Vextir af sama 2.307.386,10
Söfnunarfé frá USA 30.480.689,00
Gengishagnaður og vextir 8.075.481,00
Söfnun frá Danska Rauða krossinum 3.564.932,00
Söfnun frá Sænska Rauða krossinum 16.180.220,00
Söfnun frá Noregi á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar og RKÍ 109.294.815,00
Styrkur ríkissjóðs 1.200.000,00
Tekjur af seldri íbúð umfram bókfært verð 2.045.000,00
Samtals 278.079.090,61 278.079.090,61


Ráðstöfun fjármagns
Rekstursliðir (samandregnir að hluta):

Fjárhagsaðstoð og framfærslustyrkir 26.558.032,00
Mötuneyti, Hafnarbúðir 2.996.062,30
Mötuneyti,Vestmannaeyjum 905.637,10
Mötuneyti, Silungapolli 426.484,70
Mötuneyti, Þorlákshöfn 32.954,80
Riftún, Ölfusi (barnaheimili) 434.949,00
Tónabær (samkomur unglinga) 44.487,00
Ölfusborgir og félagsstarf í Ölfusi 150.000,00
Elli- og hjúkrunarheimili 54.103,00
Skátaheimili, Vestmannaeyjum 600.000,00
Tjarnarbúð 81.182,00
Samtals 32.283.891,90 32.283.891,90
Félagsleg ráðleggingarmiðstöð, Rvk 136.740,70
Ferðakostnaður barna til Noregs 1973 1.003.298,00
Húsnæðiskönnun vorið 1973 34.207,00
Ferðakostnaður til Noregs 459.385,00
Færeyjaferð gagnfræðaskóla 150.000,00
Félagsleg aðstoð 20.000,00
Samtals 1.803.630,90 1.803.630,90
Ýmis kostnaður (skv. bókun) 2.281.223,40


Fjárfestingar:

Hraunbúðir, vistheimili aldraðra, Vm. 82.177.625,00
Rauðagerði, barnaheimili, Vm. 17.712.840,00
Völvuborg, barnaheimili, Breiðholti 16.444.203,00
Kríuhólar 4, Breiðholti 18.955.000,00
Kleppsvegur 32, Rvk 28.876.630,00
Síðumúli 21, Rvk 14.459,280,90
Sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum 40.758.228,00
Samtals 219.383.806,90 219.383.806,90

Veltufjármunir:

Innstæða í Útvegsb. í Vestm.eyjum 15.062.704,00
Danski Rauði krossinn 533.957,00
Sparisjóðsbók í Landsb., Rvk 2.006.797,00
Sparisjóðsbækur (lokatölur) 36.739,60
Óráðstafaður sjóður 2.586.339,91
Útistandandi skuldabr. v/ sölu kjallaraíbúðar að Kleppsvegi 32 1.500.000,00
Afborgun af Kleppsvegi 32 1.600.000,00
Samtals 23.326.537,51
Ógreidd afborgun v/ Kleppsv. -1.000.000,00 22.326.537,51
Samtala samtalna 278.079.090,61

Erlendu gjafafé var ráðstafað beint til kaupa innfluttra heimila og er miðað við daggengi, er greiðslur gengu til framleiðenda.

Hinn 19. maí 1973 réðst Rauði Krossinn í að kaupa 13 íbúða blokk, sem var þá fokheld. Var það Björn Traustason, húsasmíðameistari, sem bauð eignina til kaups, og sá jafnframt um alla innréttingu.
Bréf Rauða Krossins til Bæjarstjórnar Vestmannaeyinga um kaupin er dags. 7. júní 1973 og hljóðar svo:
„Stjórn Rauða Kross Íslands ákvað á fundi sínum í dag að afhenda Vestmannaeyjakaupstað til umráða fyrir aldraða Vestmannaeyinga íbúðir þær, sem hann á í smíðum að Kleppsvegi 32, og afhentar verða 1. sept. n.k. Íbúðirnar eru afhentar yður með þessum skilmálum:
1. Vestmannaeyjakaupstaður annist rekstur hússins og nauðsynlegt viðhald.
2. Kaupstaðurinn greiði af eigninni skatta og skyldur.
3. Kaupstaðurinn geri leigusamninga með þeim skyldum, að einstakar íbúðir verði ekki leigðar lengur en til árs í senn.
4. Leigu fyrir umræddar íbúðir verði stillt í hóf, en hún leggst óskipt til kaupstaðarins. Haft verði samráð við Rauða Kross Íslands um framlengingu samnings.
5. Eigninni verði skilað í sama ástandi og hún er við afhendingu að öðru leyti en sem nemur eðlilegu sliti.

Rauði Kross Íslands mun ekki hafa afskipti af ráðstöfun íbúðarhússins í Síðumúla. Væntum þess, að vel takist til um ráðstöfun íbúðanna og að þær verði til góðs fyrir aldraða og þurfandi Eyjabúa. Væntum við, að bæjarstjórnin fallist á ofanritað og staðfesti það bréflega.

Rauði Kross Íslands.“


Hraunbúðir, dvalarheimili aldraðra í Vestmannaeyjum. Það tók til starfa 15. sept. 1974. Samkv. reikningum Rauða Krossins, sem hér eru birtir, hefur þessi hjálparstofnun greitt fyrir það kr. 82.177.625,00.
Hraunbúðir, suðurhlið.
Kirkjugerði, leikskóli Vestmannaeyjabarna vestan við Brimhóla. Hjálparstofnun kirkjunnar (þjóðkirkjunnar) lét byggja þetta hús fyrir gjafafé og kostaði það Hjálparstofnunina kr. 12,5 millj. (Heimild: Fréttabréf kirkjunnar, 1. árg., 1. tbl. í des. 1975). Samkv. sömu heimild gaf Hjálparstofnun kirkjunnar kr. 12.255.900,50 til hjálpar Vestmannaeyingum.
Rauðagerði, barnaheimili Vestmannaeyinga við Boðaslóð. Starfræksla þess hófst 15. maí 1974.

ctr Völvuborg, barnaheimili handa
Eyjabörnum í Breiðholti í Reykjavík.

Eggert Ásgeirsson framkvæmdarstjóri Rauða Kross Íslands.
Kleppsvegur 32.
Síðumúli 21.
Kríuhólar 4.

Tólf íbúðir hafa frá janúar 1974 til þessa verið setnar öldruðu fólki frá Vestmannaeyjum. Eru íbúðirnar að stærð milli 50 og 60 fermetrar. Búið er að ganga frá öllu umhverfi hússins. Kjallaraíbúð hússins, sem er yfir 90 m², var seld, er hún var tilbúin. Í apríl 1973 ákvað Rauði Krossinn í samráði við bæjarstjórn Vestmannaeyja að sjá um innréttingar 18 íbúða fyrir aldrað fólk frá Vestmannaeyjum í leiguhúsnæði í húsinu nr. 21 við Síðumúla í Reykjavík. 13 íbúðanna urðu tæplega 50 m² að stærð, en fjórar nokkuð stærri, þ.e. 55 og 60 m². Vestmannaeyjabær gerði leigusamning um húsnæðið. Var flutt í allar íbúðirnar í desember 1973 og janúar 1974 og eru þær allar (17 talsins, þar sem einni íbúðinni var breytt í sameiginlega setustofu) setnar í dag.
Þegar líða tók á sumarið 1973 var stofnað til samstarfs (sem starfaði um tíma undir nafninu Vesthjálp), sem að stóðu fulltrúi bæjarstjórnar Vestmannaeyja, Rauði Krossinn og Hjálparstofnun kirkjunnar. Starfaði nefndin með víðtækri aðstoð verkfræðiskrifstofu Hagverks. Í nefndinni störfuðu einkum Eggert Ásgeirsson og Björn Tryggvason af hálfu Rauða Krossins, Páll Bragi Kristjónsson af hálfu Hjálparstofnunar kirkjunnar, Magnús Magnússon, bæjarstjóri, og Gunnar Torfason af hálfu Hagverks. Samstarf Rauða Krossins og Hjálparstofnunarinnar kom m.a. til af því, að norska gjöfin, „Håndslag til Island“, hafði verið afhent stofnununum sameiginlega.
Var nefndinni vandi á höndum að athuga og undirbúa sem bezt, hvernig hinni stóru gjöf frá Noregi yrði bezt varið. Meðan óvissa ríkti enn um endurbyggð í Vestmannaeyjum, athugaði nefndin að koma upp barnaheimilum á landinu, þar sem Vestmannaeyingar höfðu einkum setzt að. Þá var og í athugun að koma upp dvalarheimili við Borgarspítalann í Reykjavík.
Viðhorf breyttust er líða tók á árið og Vestmannaeyingar fóru að snúa heim í september það ár. Rauði Krossinn átti um þetta leyti vissa aðild að viðtöku barnaheimilis, sem samtökin Rädda barnen gáfu og sett var upp í Keflavík. Þá var og ákveðið að koma upp barnaheimili í Breiðholti, sem síðar var nefnt Völvuborg. Önnur áform um byggingu barnaheimila á landinu voru dregin til baka.
Áður, eða 6. júlí 1973, var undirritaður félags- og sameignarsamningur bæjarstjórnar Vestmannaeyja (að 1/5) Hjálparstofnunar kirkjunnar (að 1/10 )Rauða Kross Íslands (að 1/5) og Viðlagasjóðs (að 1/2) um byggingu 46 íbúða blokkhúss við Kríuhóla 4 í Breiðholti í Reykjavík. Fyrirtækið Breiðholt hf. bauð RKÍ samning um blokkina, skömmu eftir að eldgosið hófst og átti RKÍ frumkvæði að því, að í þetta var ráðist í samstarfi ofangreindra aðila. Var meginhluti þess fjár, sem Viðlagasjóður setti í blokkina, tilkominn í söfnun Göteborgsposten og var gert ráð fyrir, að því yrði ráðstafað í samráði við Rauða Krossinn og Hjálparstofnun kirkjunnar. Íbúðarblokkin var keypt á föstu verði og var hún afhent haustið 1974. Íbúðirnar voru seldar sama haust og myndaður um söluverðið lánasjóður aðilanna og fé úr honum varið til íbúðabygginga í Vestmannaeyjum. Námu útlán úr sjóðnum til Vestmannaeyjabæjar vegna byggingaráætlunar hans og til annarra byggingaraðila um 96 millj. króna hinn 1. desember 1975.
Gert er ráð fyrir, að lánasjóðnum verði slitið á árinu 1976. Veitt lán verða endurgreidd eftir því sem húsnæðismálastjórnarlán eru tekin út á þau.
Það var fljótt stefna, er mörkuð var í Vesthjálp, að til þess að flýta fyrir uppbyggingu í Vestmannaeyjum, væri nauðsynlegt að kaupa tilbúin heimili frá útlöndum. Fyrirtækið Hagverk undirbjó útboðslýsingar og veitti víðtæka aðstoð. Var og keypt aðstoð frá sænska fyrirtækinu Hifab til að afla tilboða frá fremstu verksmiðjum á Norðurlöndum.
Byggingu barnaheimilis í Vestmannaeyjum var fyrst hreyft af hálfu Rauða Krossins í júlí 1973. Var skrifað undir kaupsamning við framleiðandann Oresjö Wallit í Svíþjóð 1/2 '74. Var það byggt við Boðaslóð í Vestmannaeyjum og tekið til starfa 15. maí 1974 og gefið heitið Rauðagerði. Var það mikill atburður af hálfu Rauða Kross manna að afhenda heimilið formlega hinn 18. maí þ. árs, enda var þá risin fyrsta byggingin í Vestmannaeyjum eftir að eldgosið hófst. Barnaheimilið er gert fyrir 56 börn, þ.e. tvær 18-20 barnaleikdeildir og eina 16 barna vöggudeild. Vestmannaeyjabær lagði til lóð og allar undirstöður.
Það var 11. júlí 1973, sem fyrstu viðræður áttu sér stað milli bæjarstjórnar Vestmannaeyja og Rauða Kross Íslands um byggingu dvalarheimilis í Vestmannaeyjum. Verkið var síðan boðið út á haustmánuðum og bárust tilboð frá Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku. Um áramótin var endanlega samið um byggingu hússins við danska fyrirtækið Asmussen & Weber A/S, en arkitekt var Íslendingurinn Hilmar Björnsson, er starfar hjá þessu fyrirtæki. Hagverk sf. annaðist útboð og hafði Gunnar Torfason yfirumsjón með efniskaupum og framkvæmdum öllum. Húsgögn og gluggatjöld voru keypt frá danska fyrirtækinu Ny Form.
Var dvalarheimilinu gefið heitið Hraunbúðir, enda reist á gamla hrauninu í Vestmannaeyjum í hinu nýja íbúðarhverfi, sem þar var reist, og var byggt fyrir gjafafé, sem barst til Hjálparstofnunar kirkjunnar og Rauða Kross Íslands vegna náttúruhamfaranna. Þeir erlendu aðilar, sem þarna áttu hlut að máli, voru Håndslag til Island frá Noregi, American Scandinavian Foundation, Íslandsvinir í Sviss og Rauða Kross félagar á Norðurlöndum og í Sviss. Sérsmíðaðar innréttingar í föndurherbergi, geymslur, þjónustuherbergi o.fl. voru gefnar af Rauða Krossi Íslands. Ýmis búnaður er gefinn af Soroptimistaklúbbi Reykjavíkur, kvenfélaginu Heimaey í Reykjavík, kvenfélaginu Líkn í Vestmannaeyjum, Lionsfélögum í Finnlandi og fleirum. Tók heimilið til starfa 15. september 1974.
Dvalarheimilið er alls um 1865 fermetrar að stærð. Rúmafjöldi 41. Í húsinu er auk þess herbergi fyrir starfsfólk, aðstaða fyrir lækna og sjúkraþjálfara. Þá eru herbergi fyrir föndur, líkamsrækt og fleira. Matsalur er í miðju húsinu og fullkomið eldhús. Í kjallara er kyndiklefi og geymslur.
Vestmannaeyjakaupstaður lagði af mörkum lóð og kostaði framkvæmdir við undirstöður, kjallara og grunnlagnir.
Húsið er í alla staði mjög vandað og sérstakt tillit tekið til ströngustu brunavarnaákvæða og íslenzks veðurfars við hönnun þess og byggingu.
Hinir erlendu verktakar sáu um að reisa þau þrjú innfluttu heimili, sem keypt voru á vegum hjálparfélaganna og reist í Vestmannaeyjum, þ.e. Hraunbúðir, Rauðagerði og Kirkjugerði, sem er leikskóli, er Hjálparstofnun kirkjunnar lagði til og stendur í næsta nágrenni við Hraunbúðir. Allur rekstur heimilanna hefur frá upphafi verið á vegum Vestmannaeyjabæjar.
Hinn 18. janúar 1974 ákváðu Hjálparstofnun kirkjunnar og Rauði Krossinn að verja 40 millj. króna af hinni norsku gjöf „Håndslag til Island“ til sjúkrahússins í Vestmannaeyjum. Er ráðstöfunin í formi láns, sem verður endurgreitt af ríkissjóði á árunum 1976, 1977 og 1978. Eru skilmálar þessa láns staðfestir af heilhrigðis- og tryggingarmálaráðuneytinu í bréfi dags. 5. febrúar 1974.
Áður hefur þess verið getið, að Rauði Krossinn keypti barnaheimili í Noregi frá Moelven Brug, sem reist var í Breiðholti í samvinnu við Reykjavíkurborg, sem lagði til alla aðstöðu. Var heimilinu gefið heitið Völvuborg. Það stendur við Völvufell í Breiðholti og var það tekið til starfa í nóvember 1974 undir stjórn Sumargjafar. Það er gert fyrir 40 börn sem dagvistunarheimili auk 12-16 barna vöggudeildar. Samningar við Reykjavíkurborg um heimilið eru ekki endanlega frágengnir, en gert er ráð fyrir aðgangsrétti fyrir börn frá Vestmannaeyjum að því.
Hér hefur verið stiklað á stóru um helztu fjárfestingaráfanga af hálfu Rauða Krossins í Vestmannaeyjum.
Hjálparstofnun kirkjunnar og Rauði Krossinn stóðu saman að Hraunbúðum f.h. hinna norsku gefenda. Málinu er hvergi nærri lokið af hálfu Rauða Krossins. Eftir er mikið starf við endurráðstöfun fjármuna til Vestmannaeyja, þegar eignir í Reykjavík verða seldar. Rekstur íbúða í Reykjavík fyrir aldraða er enn á vegum Vestmannaeyjabæjar. Vestmannaeyjasöfnun Rauða Krossins er nú undir stjórn sjóðstjórnar fulltrúa Vestmannaeyjadeildar Rauða Krossins og Rauða Kross Íslands, sem munu ráðgera og bera undir stjórnir sínar næstu áfanga í þessu máli.
Enginn dómur skal lagður á þær ákvarðanir og ráðstafanir, sem gerðar voru. Það var mikið lán fyrir Rauða Krossinn og málið í heild, að ákvarðanir drógust fram á árið 1974, eftir að eldgosið hætti og menn fóru að verða vissir um endurbyggð í Vestmannaeyjum eftir gosið. Standa vonir til, að ákvarðanir hafi verið heilladrjúgar fyrir samfélagið, en reynslan ein mun þó skera úr um það. Það má ekki gleymast, að félögin störfuðu sem fulltrúar gefenda innlendra sem erlendra, og ákvarðanir þeirra urðu að hallast að lausnum, sem samrýmdust starfsramma þeirra, enda gengið út frá því, að hugur gefenda hafi verið, að framlög þeirra færu í fyrstu hjálp meðan hennar var þörf og það, sem var afgangs í félagslegar innréttingar.

Frá Rauða Krossi Íslands.