„Blik 1939, 6. tbl./Söngur Sveins“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Blik 1939|Efnisyfirlit 1939]] | |||
Úr söngleiknum: „Í brekkunni við fossinn.“ <br> | Úr söngleiknum: „Í brekkunni við fossinn.“ <br> | ||
:::::::<big>[[Loftur Guðmundsson]], kennari: | |||
<br> | |||
::::::: | :::::::<big><big>'''Söngur Sveins.'''</big></big> | ||
:::::Í blámóðu fjarlægðar blika tindar fjalla<br> | |||
:::::og bjarma slær á jöklanna silfurstalla.<br> | |||
:::::Úr blámóðu fjarlægðar hug minn heilla og kalla<br> | |||
:::::hljómþýðar raddir ... Af stað ... Af stað.<br> | |||
:::::Í blámóðu fjarlægðar býr svo margt í leynum.<br> | |||
:::::Þar bjóða æfintýrin sitt gull þeim einum <br> | |||
:::::sem hræðist ekki veglausar auðnir hrauns og heiða. <br> | |||
::::::Hug minn töfrar það. — Aðeins það.<br> | |||
:::::Hvað stoðar þeim að vona, sem hýma stöðugt heima. — <br> | |||
:::::— Í huganum láta sig gullið dreyma. <br> | |||
:::::Þeim einum sem ei hikar við að halda tæpar leiðir <br> | |||
:::::hamingjan veitir sitt glæsta svar.<br> | |||
:::::Ég hræðist ekki fjöllin, hindranir og þrautir. <br> | |||
:::::Hugdjarfur ég ryð mínar eigin brautir. <br> | |||
:::::Ég veit að gæfan bíður mín handan jökla og heiða.<br> | |||
::::::Og hvergi nema þar, — nema þar.<br> | |||
{{Blik}} | {{Blik}} |
Núverandi breyting frá og með 6. mars 2011 kl. 20:42
Úr söngleiknum: „Í brekkunni við fossinn.“
- Loftur Guðmundsson, kennari:
- Söngur Sveins.
- Í blámóðu fjarlægðar blika tindar fjalla
- og bjarma slær á jöklanna silfurstalla.
- Úr blámóðu fjarlægðar hug minn heilla og kalla
- hljómþýðar raddir ... Af stað ... Af stað.
- Í blámóðu fjarlægðar býr svo margt í leynum.
- Þar bjóða æfintýrin sitt gull þeim einum
- sem hræðist ekki veglausar auðnir hrauns og heiða.
- Hug minn töfrar það. — Aðeins það.
- Hug minn töfrar það. — Aðeins það.
- Í blámóðu fjarlægðar blika tindar fjalla
- Hvað stoðar þeim að vona, sem hýma stöðugt heima. —
- — Í huganum láta sig gullið dreyma.
- Þeim einum sem ei hikar við að halda tæpar leiðir
- hamingjan veitir sitt glæsta svar.
- Ég hræðist ekki fjöllin, hindranir og þrautir.
- Hugdjarfur ég ryð mínar eigin brautir.
- Ég veit að gæfan bíður mín handan jökla og heiða.
- Og hvergi nema þar, — nema þar.
- Og hvergi nema þar, — nema þar.
- Hvað stoðar þeim að vona, sem hýma stöðugt heima. —