„Blik 1939, 4. tbl./Villur vegar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
''[[Helgi Sæmundsson|Helgi Sæmundsson]]'':<br>
[[Blik 1939|Efnisyfirlit 1939]]
'''''Villur vegar'''''.<br>
 
::::::::::::I.<br>
 
 
<big><center>'''''[[Helgi Sæmundsson (rithöfundur)|Helgi Sæmundsson]]''''':</center><br>
 
<big><big><center>'''''Villur vegar'''''</center></big></big><br>
<center>I.</center>
Bærinn er lágreistur og sveitin afskekkt. En vermandi vorsólin skín á draumbláum himni. Grasið grær og blómin anga. — Það er sólskin og vor.<br>
Bærinn er lágreistur og sveitin afskekkt. En vermandi vorsólin skín á draumbláum himni. Grasið grær og blómin anga. — Það er sólskin og vor.<br>
Á hlaðinu stendur Birgir Bjartmar, ungur og hugsjónaríkur. Hann er ferðbúinn. Í dag á hann að kveðja bernskubyggð og halda út í heiminn — í hamingjuleit.<br>
Á hlaðinu stendur Birgir Bjartmar, ungur og hugsjónaríkur. Hann er ferðbúinn. Í dag á hann að kveðja bernskubyggð og halda út í heiminn — í hamingjuleit.<br>
Lína 9: Lína 14:
Það er sólskin og vor.
Það er sólskin og vor.


::::::::::::II.<br>
<center>II.</center>
Það er skammdegisnótt í borginni.<br>
Það er skammdegisnótt í borginni.<br>
Meðfram strætinu gnæfa skuggaleg húsin, eins og risar á verði. Aðeins í einu þeirra logar ljós. — Það er drykkjukráin.<br>
Meðfram strætinu gnæfa skuggaleg húsin, eins og risar á verði. Aðeins í einu þeirra logar ljós. — Það er drykkjukráin.<br>
Lína 18: Lína 23:
Með óstyrk skenkir hann sér í glasið og drekkur í botn. — Flaskan er tóm og vikulaunin eru þrotin. Hann lætur höfuðið hníga. Augnaráð hans er sem dvínandi. Hann er maður, sem á ekkert takmark, — enga framtíð. Hann er glataður sonur þjóðfélagsins. Fortíðin er horfin með sín fögru áform og takmörk, horfin í fyrnsku og fjarska. Framundan er myrk og köld framtíð, þrungin böli og eymd.<br>
Með óstyrk skenkir hann sér í glasið og drekkur í botn. — Flaskan er tóm og vikulaunin eru þrotin. Hann lætur höfuðið hníga. Augnaráð hans er sem dvínandi. Hann er maður, sem á ekkert takmark, — enga framtíð. Hann er glataður sonur þjóðfélagsins. Fortíðin er horfin með sín fögru áform og takmörk, horfin í fyrnsku og fjarska. Framundan er myrk og köld framtíð, þrungin böli og eymd.<br>
— Það er skammdegisnótt.<br>
— Það er skammdegisnótt.<br>
:::::::::''[[Helgi Sæmundsson|H. .S.]] III. bekk.''
:::::::::::::::''[[Helgi Sæmundsson (rithöfundur)|H.S.]] III. bekk.''
 
 
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 29. júní 2023 kl. 19:37

Efnisyfirlit 1939


Helgi Sæmundsson:


Villur vegar


I.

Bærinn er lágreistur og sveitin afskekkt. En vermandi vorsólin skín á draumbláum himni. Grasið grær og blómin anga. — Það er sólskin og vor.
Á hlaðinu stendur Birgir Bjartmar, ungur og hugsjónaríkur. Hann er ferðbúinn. Í dag á hann að kveðja bernskubyggð og halda út í heiminn — í hamingjuleit.
Hann lítur framtíðina björtum augum. Hann gerir sér glæstar vonir, og djarfir draumar vermast í hans ungu sál. Í fjarska eygir hann fagurt og voldugt takmark; — takmarkið að verða mikill maður og hamingjubarn.
Hann kveður foreldra sína og systkini. Hann finnur til sorgkennds trega á þessari fyrstu skilnaðarstund. — En hann ber harm sinn í hljóði. Út í heiminn eiga spor hans að liggja. — Þar bíður hans óskasteinn gæfunnar, sem hann þráir og leitar að.
Og Birgir Bjartmar tekur upp ferðatöskuna sína með dirfsku og þrótti æskumannins, sem vill áfram að marki voldugra framtíðardrauma. — Hann gengur röskum, öruggum skrefum niður túnið, sem nú er að skrýðast gróðri hins nýja, sólhýra vors. Bifreiðin kemur akandi eftir þjóðveginum; — bifreiðin, sem á að flytja hann til höfuðborgarinnar, — til þráðrar hamingju framtíðarinnar. Birgir Bjartmar lítur enn einu sinni heim — í kveðjuskyni, — og svo er förin hafin; — förin til hins nýja heims.
Það er sólskin og vor.

II.

Það er skammdegisnótt í borginni.
Meðfram strætinu gnæfa skuggaleg húsin, eins og risar á verði. Aðeins í einu þeirra logar ljós. — Það er drykkjukráin.
Þar inni sitja enn nokkrir menn að drykkju. Þeir eru hávaðasamir og deilugjarnir. En við lítið borð í einu horninu situr ungur maður, — einn út af fyrir sig. Fyrir framan hann er hálftóm flaska og glas. —-Hann er þreytulegur á svip, augun fjörlaus og flöktandi. Klæði hans eru tötraleg, og allt útlit hans vitnar um, að hann sé ofdrykkjumaður.
Þessi maður er Birgir Bjartmar, ungi maðurinn, sem forðum lagði á stað út í heiminn í hamingjuleit með glæstar vonir og djarfa framtíðardrauma í þeim tilgangi að verða mikill maður.
Heima er einmana, bjargvana eiginkona, — ásamt þrem börnum.
Birgir Bjartmar réttir út hægri hendi, líkt og í leiðslu. Með óstyrk skenkir hann sér í glasið og drekkur í botn. — Flaskan er tóm og vikulaunin eru þrotin. Hann lætur höfuðið hníga. Augnaráð hans er sem dvínandi. Hann er maður, sem á ekkert takmark, — enga framtíð. Hann er glataður sonur þjóðfélagsins. Fortíðin er horfin með sín fögru áform og takmörk, horfin í fyrnsku og fjarska. Framundan er myrk og köld framtíð, þrungin böli og eymd.
— Það er skammdegisnótt.

H.S. III. bekk.