„Blik 1939, 4. tbl./Nemendasambandið“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Nemendasambandið.'''
[[Blik 1939|Efnisyfirlit 1939]]
 
 
 
<big>'''Nemendasambandið.'''


Um síðustu áramót stofnuðu eldri og yngri nemendur [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólans]] með sér samband.  —  Nemendasamband Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum heitir það. Tilgangur sambandsins er að auka kynni eldri og yngri nemenda, vinna að stofnun byggðarsafns í Eyjum, safna myndum af ýmsu því, er lýtur að atvinnulífi Eyjanna og styðja öll framfaramál Gagnfræðaskólans og önnur menningarmál Eyjanna eftir mætti. Forseti sambandsins er [[Árni Guðmundsson|Árni Guðmundsson]], kennari að [[Háeyri|Háeyri]]. Ritari þess er [[Björn Sigurðsson (Hallormsstað)|Björn Sigurðsson]] smiður að [[Hallormsstaður|Hallormsstað]].<br>
Um síðustu áramót stofnuðu eldri og yngri nemendur [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólans]] með sér samband.  —  Nemendasamband Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum heitir það. Tilgangur sambandsins er að auka kynni eldri og yngri nemenda, vinna að stofnun byggðarsafns í Eyjum, safna myndum af ýmsu því, er lýtur að atvinnulífi Eyjanna og styðja öll framfaramál Gagnfræðaskólans og önnur menningarmál Eyjanna eftir mætti. Forseti sambandsins er [[Árni Guðmundsson|Árni Guðmundsson]], kennari að [[Háeyri|Háeyri]]. Ritari þess er [[Björn Sigurðsson (Hallormsstað)|Björn Sigurðsson]] smiður að [[Hallormsstaður|Hallormsstað]].<br>
Blik óskar sambandinu alls hins bezta og væntir mikils góðs af því til stuðnings góðum málefnum.
Blik óskar sambandinu alls hins bezta og væntir mikils góðs af því til stuðnings góðum málefnum.
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 29. júní 2023 kl. 19:45

Efnisyfirlit 1939


Nemendasambandið.

Um síðustu áramót stofnuðu eldri og yngri nemendur Gagnfræðaskólans með sér samband. — Nemendasamband Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum heitir það. Tilgangur sambandsins er að auka kynni eldri og yngri nemenda, vinna að stofnun byggðarsafns í Eyjum, safna myndum af ýmsu því, er lýtur að atvinnulífi Eyjanna og styðja öll framfaramál Gagnfræðaskólans og önnur menningarmál Eyjanna eftir mætti. Forseti sambandsins er Árni Guðmundsson, kennari að Háeyri. Ritari þess er Björn Sigurðsson smiður að Hallormsstað.
Blik óskar sambandinu alls hins bezta og væntir mikils góðs af því til stuðnings góðum málefnum.