„Blik 1967/Íslensk-norska orðabókin mín“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Changed protection level for "Blik 1967/Íslensk-norska orðabókin mín" [edit=autoconfirmed:move=autoconfirmed])
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
== Íslenzk-norska orðabókin mín er nú að fullu prentuð ==
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Bliks 1967]]
[[Mynd:Blik 1967 324.jpg|thumb|300px|Orð, sem hefjast á S í íslenzku máli, munu nema 1/6–1/5 af orðaforða málsins. - Seðlastaflinn á borðinu felur í sér nokkurn hluta af S-orðunum í íslenzk-norsku orðabókinni.]]
[[Mynd:Blik 1967 327.jpg|thumb|300px|Gömlu bæjarhúsin í [[Dalir|Dölum]]. Frá hægri: Íbúðarhúsið, hlaða, hjallur, fjós, vanhús.]]
[[Mynd:Blik 1967 325.jpg|thumb|300px|Fremri röð frá vinstri: 1. Henrikka, las verzlunarfræði og hefur verið gjaldkeri við stórt fyrirtæki um tugi ára, 2. Ingrid, kennari í mörg ár við lýðháskólann á Mæri, 3. Hanna, bústýra heima á Slyngstad, – Aftari röð frá vinstri: 1. Tryggve, kunnur læknir í Noregi, 2. Harald sóknarprestur á Bolsöy í Moldahéraði, 3. Erling, lögfræðingur, dómari við héraðsréttinn í Eiðsifaþingi, 4. Arnfred, háskóla-kennaralærður og cand. phil., fyrrverandi rektor við kennaraskólann í Ósló, 5. Sigurd, kennari, stofnandi og formaður Sunnmöre Vestmannalag, sem gefur út íslenzk-norsku orðabókina. Sigurd Slyngstad átti hugmyndina og tillöguna um kaup á íbúðum í Björgvin til nota færeyiskum og íslenzkum stúdentum við háskólanám þar. Sú hugmynd er orðin að veruleika, 6. Jón, elztur þeirra systkina, búfræðingur, bóndi, póstafgreiðslumaður sveitar sinnar og forustumaður í héraðsmálum. – Jón Slyngstad erfði jörð foreldra sinna samkvæmt norskum lögum um jarðerfðir eða óðalsrétt]]


Þegar ég skrifa þessi fáu orð, er verið að ljúka prentun á íslenzk-norsku orðabókinni minni. Þá eru knöpp 15 ár liðin, síðan ég hóf að taka hana saman, semja hana í hjáverkum mínum. Orðaforðinn er sem næst  53 þúsund orð. Þar að auki 10-12 þúsund orðtök eða talshættir.


Síðan sumarið 1960 hefur norskur prestur, séra Eigil Lehmann, aðstoðað mig við orðabókarstarf þetta, tínt til orð og talshætti í safnið og síðan vélritað handritið. Þar hefur hann reynzt mér bæði duglegur og fórnfús. Oft höfum við orðið að ræða og skýra merkingu orða hvor fyrir öðrum, skýra erfið hugtök til þess að finna þau hin réttu orðin, sem gefa mættu til kynna hina réttu hugsun. Oft reyndist það bæði erfitt verk og vandasamt, þar sem engin orðabók íslenzk-norsk eða norsk-íslenzk var áður til. Presturinn er vel að sér í norsku máli. Hann hefur hins vegar aldrei til Íslands komið og hafði lítið lært í íslenzku, er við hófum samstarfið, en með starfi sínu við orðabókina hefur hann heyjað sér þó nokkra þekkingu á íslenzkum orðum og íslenzkri málfræði. Síðast höfum við svo saumfarið tvisvar hvert orð í prófarkalestri. Vonum við, það starf út af fyrir sig reynist vel af hendi leyst.
<big><big><big><big><center>Íslenzk-norska orðabókin mín</center>
<center>er fullu prentuð</center> </big></big></big>


Orðaforðinn sjálfur er prentaður á 382 bls. smáu og skýru letri. Þar að auki er ágrip af málfræði framan við orðaforðann á 14 bls. Samtals er því bókin tæpar 400 bls. Samanlagt er hún töluverður hluti af heilu lífsstarfi.
Orðabókarstarf þetta hefur kostað mig tvær dvalir í Noregi, samtals um hálft ár. Þar vann ég látlaust að orðabókinni, meðan ég dvaldist þar. Og hvert er svo markmiðið með öllu þessu starfi? Í starfi þessu hefur mér ávallt verið ríkust í huga sú hugsun að inna af hendi verk, sem mætti verða til eflingar og áhrifa þeirri eign, sem ég ann heitar en flestu öðru í tilverunni, móðurmálinu mínu. Markmiðið er að kynna nánustu frændum okkar, Norðmönnum, íslenzkuna, eins og hún lifir enn á tungu þjóðarinnar. Jafnframt miðar starf þetta að því, að gera Norðmönnum ljóst, hversu skyldleikinn er náinn milli nútíðar íslenzku og bændamálsins norska, landsmálsins.
[[Mynd: 1967 b 324 AA.jpg|thumb|300px|''Orð, sem hefjast á S í íslenzku máli, munu nema 1/6–1/5 af orðaforða málsins.''<br>
''Seðlastaflinn á borðinu felur í sér nokkurn hluta af S-orðunum í íslenzk-norsku orðabókinni.'']]
Þegar ég skrifa þessi fáu orð, er verið að ljúka prentun á íslenzk-norsku orðabókinni minni. Þá eru knöpp 15 ár liðin, síðan ég hóf að taka hana saman, semja hana í hjáverkum mínum. Orðaforðinn er sem næst  53 þúsund orð. Þar að auki 10-12 þúsund orðtök eða talshættir.<br>
Síðan sumarið 1960 hefur norskur prestur, séra Eigil Lehmann, aðstoðað mig við orðabókarstarf þetta, tínt til orð og talshætti í safnið og síðan vélritað handritið. Þar hefur hann reynzt mér bæði duglegur og fórnfús. Oft höfum við orðið að ræða og skýra merkingu orða hvor fyrir öðrum, skýra erfið hugtök til þess að finna þau hin réttu orðin, sem gefa mættu til kynna hina réttu hugsun. Oft reyndist það bæði erfitt verk og vandasamt, þar sem engin orðabók íslenzk-norsk eða norsk-íslenzk var áður til. Presturinn er vel að sér í norsku máli. Hann hefur hins vegar aldrei til Íslands komið og hafði lítið lært í íslenzku, er við hófum samstarfið, en með starfi sínu við orðabókina hefur hann heyjað sér þó nokkra þekkingu á íslenzkum orðum og íslenzkri málfræði.<br>
Síðast höfum við svo saumfarið tvisvar hvert orð í prófarkalestri. Vonum við, að það starf út af fyrir sig reynist vel af hendi leyst.<br>
Orðaforðinn sjálfur er prentaður á 382 bls. smáu og skýru letri. Þar að auki er ágrip af málfræði framan við orðaforðann á 14 bls. Samtals er því bókin tæpar 400 bls. Samanlagt er hún töluverður hluti af heilu lífsstarfi.<br>
Orðabókarstarf þetta hefur kostað mig tvær dvalir í Noregi, samtals um hálft ár. Þar vann ég látlaust að orðabókinni, meðan ég dvaldist þar.<br>
Og hvert er svo markmiðið með öllu þessu starfi?<br>
Í starfi þessu hefur mér ávallt verið ríkust í huga sú hugsun að inna af hendi verk, sem mætti verða til eflingar og áhrifa þeirri eign, sem ég ann heitar en flestu öðru í tilverunni, móðurmálinu mínu. Markmiðið er að kynna nánustu frændum okkar, Norðmönnum, íslenzkuna, eins og hún lifir enn á tungu þjóðarinnar. Jafnframt miðar starf þetta að því, að gera Norðmönnum ljóst, hversu skyldleikinn er náinn milli nútíðar íslenzku og bændamálsins norska, landsmálsins.<br>
Geta þá kaupendur og notendur íslenzk-norsku orðabókarinnar treyst því, að þar sé rétt með farið um orð og hugtök? Um það er ég persónulega sannfærður, þó að haft sé í huga fullyrðingin, að blindur sé hver í sjálfs síns sök.<br>
Orðabókin hefur verið lögð undir „smásjá“. Fyrst var nokkur hluti hennar sendur hinum færeyiska norrænufræðingi í Kaupmannahöfn, prófessor Matras. Eftir afriti að dæma, er ég hefi af bréfi hans til útgefendanna, má með rétti segja, að hann hafi lokið lofsorði á verkið.<br>
Þá mun Jón prófessor Helgason hafa lagt þar gott til málanna o.fl. Það varð til þess, að útgefendurnir sóttu um styrk úr almenna vísindasjóðnum norska til útgáfunnar.<br>
Þá var verk þetta tekið til rannsóknar á ný. Ráðgjafar (konsulentar) vísindaráðsins norska, lærðir menn í íslenzku, grandskoðuðu orðaforðann og mæltu síðan með styrk til útgáfunnar. Annar ráðgjafinn var hinn kunni fyrrv. sendikennari við Háskóla Íslands, Hallvard Mageröy. Þannig varð það, að bókin er gefin út með styrk frá „Norges almenvitenskapelige forskningsråd“. Þess getur útgefandinn í formálsorðum bókarinnar.<br>
En sá, sem ber hitann og þungann af útgáfukostnaðinum, er aldraður kennari á Suðurmæri, Sigurd Slyngstad. Svo heit og rík er honum hugsjón þessi, að hann hefur fórnað meginfjármunum sínum til þess að kosta útgáfu þessarar orðabókar. Útgáfukostnaðurinn mun nú nema nær 600 þúsundum ísl. króna. Þegar þessi mikli hugsjóna- og drengskaparmaður tengdist þessu starfi mínu, get ég fullyrt, að allir, sem áttu upptökin að því, höfðu snúið við því bakinu sökum þess, að þeir sáu enga leið til að kosta útgáfu bókarinnar, enda þótt allt starfið við að taka hana saman, semja hana og rita, sé unnið án alls endurgjalds.<br>
Hvernig það bar til, að Sigurd kennari Slyngstad eignaðist þessa hugsjón með mér, greini ég ekki að þessu sinni. Ég skal þó þegar fúslega játa, að hið dulda eða dulræna í því öllu, hefur við íhugun og hugleiðingar haft verulega sterk áhrif á lífsviðhorf mitt og skoðun á tilveru okkar mannanna. En um það óska ég ekki að skrifa að sinni, enda Blik mitt orðið æðistór bók, þegar hér er komið skrifum og skrafi.<br>


Geta þá kaupendur og notendur íslenzk-norsku orðabókarinnar treyst því, að þar sé rétt með farið um orð og hugtök? Um það er ég persónulega sannfærður, þó að haft sé í huga fullyrðingin, að blindur sé hver í sjálfs síns sök. Orðabókin hefur verið lögð undir „smásjá“. Fyrst var nokkur hluti hennar sendur hinum færeyiska norrænufræðingi í Kaupmannahöfn, prófessor Matras. Eftir afriti að dæma, er ég hefi af bréfi hans til útgefendanna, má með rétti segja, að hann hafi lokið lofsorði á verkið.
<center>[[Mynd: 1967 b 325 A.jpg|ctr|400px]]</center>
Þá mun Jón prófessor Helgason hafa lagt þar gott til málanna o. fl. Það varð til þess, að útgefendurnir sóttu um styrk úr almenna vísindasjóðnum norska til útgáfunnar.
Þá var verk þetta tekið til rannsóknar á ný. Ráðgjafar (konsulentar) vísindaráðsins norska, lærðir menn í íslenzku, grandskoðuðu orðaforðann og mæltu síðan með styrk til útgáfunnar. Annar ráðgjafinn var hinn kunni fyrrv. sendikennari við Háskóla Íslands, Hallvard Mageröy. Þannig varð það, að bókin er gefin út með styrk frá „Norges almenvitenskapelige forskningsråd“. Þess getur útgefandinn í formálsorðum bókarinnar.


En sá, sem ber hitann og þungann af útgáfukostnaðinum, er aldraður kennari á Suðurmæri, Sigurd Slyngstad. Svo heit og rík er honum hugsjón þessi, að hann hefur fórnað meginfjármunum sínum til þess að kosta útgáfu þessarar orðabókar. Útgáfukostnaðurinn mun nú nema nær 600 þúsundum ísl. króna. Þegar þessi mikli hugsjóna- og drengskaparmaður tengdist þessu starfi mínu, get ég fullyrt, að allir, sem áttu upptökin að því, höfðu snúið við því bakinu sökum þess, að þeir sáu enga leið til að kosta útgáfu bókarinnar, enda þótt allt starfið við að taka hana saman, semja hana og rita, sé unnið án alls endurgjalds.
Hvernig það bar til, að Sigurd kennari Slyngstad eignaðist þessa hugsjón með mér, greini ég ekki að þessu sinni. Ég skal þó þegar fúslega játa, að hið dulda eða dulræna í því öllu, hefur við íhugun og hugleiðingar haft verulega sterk áhrif á lífsviðhorf mitt og skoðun á tilveru okkar mannanna. En um það óska ég ekki að skrifa að sinni, enda Blik mitt orðið æðistór bók, þegar hér er komið skrifum og skrafi.


Hér læt ég hinsvegar fylgja mynd af þessum norska vini mínum og velgerðarmanni, sem hefur unnið með mér að þessari hjartans hugsjón okkar beggja í 9 ár. Honum er líkt farið og mér: Okkur er það báðum lífsnautn að fórna starfskröftum og fjármunum til kynningar og aukinnar þekkingar á móðurmálunum okkar. Við vonum báðir, að íslenzk-norska orðabókin okkar megi verða Íslendingum, sem stunda nám í Noregi, mikil hjálparhella við norskunámið og jafnframt verði hún Norðmönnum hvatning og hjálp til að lesa íslenzkar bókmenntir á frummálinu.
<big><center>''Slyngstad-systkinin''.</center></big>
Ég skýrskota til orða minna hér um íslenzk-norsku orðabókina.
 
 
''Fremri röð frá vinstri: 1. Henrikka, las verzlunarfræði og hefur verið gjaldkeri við stórt fyrirtæki um tugi ára, 2. Ingrid, kennari í mörg ár við lýðháskólann á Mæri, 3. Hanna, bústýra heima á Slyngstad.<br>
''Aftari röð frá vinstri: 1. Tryggve, kunnur læknir í Noregi, 2. Harald sóknarprestur á Bolsöy í Moldahéraði, 3. Erling, lögfræðingur, dómari við héraðsréttinn í Eiðsifaþingi, 4. Arnfred, háskóla-kennaralærður og cand. phil., fyrrverandi rektor við kennaraskólann í Ósló, 5. Sigurd, kennari, stofnandi og formaður Sunnmöre Vestmannalag, sem gefur út íslenzk-norsku orðabókina. Sigurd Slyngstad átti hugmyndina og tillöguna um kaup á íbúðum í Björgvin til nota færeyiskum og íslenzkum stúdentum við háskólanám þar. Sú hugmynd er orðin að veruleika, 6. Jón, elztur þeirra systkina, búfræðingur, bóndi, póstafgreiðslumaður sveitar sinnar og forustumaður í héraðsmálum. – Jón Slyngstad erfði jörð foreldra sinna samkvæmt norskum lögum um jarðerfðir eða óðalsrétt.''
 
Hér læt ég hinsvegar fylgja mynd af þessum norska vini mínum og velgerðarmanni, sem hefur unnið með mér að þessari hjartans hugsjón okkar beggja í 9 ár. Honum er líkt farið og mér: Okkur er það báðum lífsnautn að fórna starfskröftum og fjármunum til kynningar og aukinnar þekkingar á móðurmálunum okkar. Við vonum báðir, að íslenzk-norska orðabókin okkar megi verða Íslendingum, sem stunda nám í Noregi, mikil hjálparhella við norskunámið og jafnframt verði hún Norðmönnum hvatning og hjálp til að lesa íslenzkar bókmenntir á frummálinu.<br>
Ég skýrskota til orða minna hér um íslenzk-norsku orðabókina.<br>
Eitt sinn lét ég þá ósk í ljós víð vin minn, Sigurd kennara Slyngstad, að Blik mitt mætti geyma mynd af honum. Þá fékk ég þessa mynd senda. Hún er af honum og systkinum hans á Slyngstad á Suður-Mæri. Þau bera öll að eftirnafni nafn sveitabæjarins, þar sem þau eru fædd. Það er norsk siðvenja. Foreldrar þeirra bjuggu á Slyngstad, og svo afi og amma a.m.k.<br>
Það var vandað og heiðarlegt fólk, - forustufólk í héraðs- og velferðarmálum samsveitunga sinna, sem naut mikils trausts og álits. Faðir þeirra, Pétur Th. Slyngstad, bóndi, póstafgreiðslumaður sveitarinnar og forstöðumaður byggðarbankans, lézt 1931.<br> 
 
::::::::::::23.1.1967
:::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]


Eitt sinn lét ég þá ósk í ljós víð vin minn, Sigurd kennara Slyngstad, að Blik mitt mætti geyma mynd af honum. Þá fékk ég þessa mynd senda. Hún er af honum og systkinum hans á Slyngstad á Suður-Mæri. Þau bera öll að eftirnafni nafn sveitabæjarins, þar sem þau eru
fædd. Það er norsk siðvenja. Foreldrar þeirra bjuggu á Slyngstad, og svo afi og amma a. m. k.
Það var vandað og heiðarlegt fólk, - forustufólk í héraðs- og velferðarmálum samsveitunga sinna, sem naut mikils trausts og álits. Fáir þeirra, Pétur Th. Slyngstad, bóndi, póstafgreiðslumaður sveitarinnar og forstöðumaður byggðarbankans, lézt 1931


{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 20. september 2010 kl. 14:17

Efnisyfirlit Bliks 1967


Íslenzk-norska orðabókin mín
er nú að fullu prentuð


Orð, sem hefjast á S í íslenzku máli, munu nema 1/6–1/5 af orðaforða málsins.
Seðlastaflinn á borðinu felur í sér nokkurn hluta af S-orðunum í íslenzk-norsku orðabókinni.

Þegar ég skrifa þessi fáu orð, er verið að ljúka prentun á íslenzk-norsku orðabókinni minni. Þá eru knöpp 15 ár liðin, síðan ég hóf að taka hana saman, semja hana í hjáverkum mínum. Orðaforðinn er sem næst 53 þúsund orð. Þar að auki 10-12 þúsund orðtök eða talshættir.
Síðan sumarið 1960 hefur norskur prestur, séra Eigil Lehmann, aðstoðað mig við orðabókarstarf þetta, tínt til orð og talshætti í safnið og síðan vélritað handritið. Þar hefur hann reynzt mér bæði duglegur og fórnfús. Oft höfum við orðið að ræða og skýra merkingu orða hvor fyrir öðrum, skýra erfið hugtök til þess að finna þau hin réttu orðin, sem gefa mættu til kynna hina réttu hugsun. Oft reyndist það bæði erfitt verk og vandasamt, þar sem engin orðabók íslenzk-norsk eða norsk-íslenzk var áður til. Presturinn er vel að sér í norsku máli. Hann hefur hins vegar aldrei til Íslands komið og hafði lítið lært í íslenzku, er við hófum samstarfið, en með starfi sínu við orðabókina hefur hann heyjað sér þó nokkra þekkingu á íslenzkum orðum og íslenzkri málfræði.
Síðast höfum við svo saumfarið tvisvar hvert orð í prófarkalestri. Vonum við, að það starf út af fyrir sig reynist vel af hendi leyst.
Orðaforðinn sjálfur er prentaður á 382 bls. smáu og skýru letri. Þar að auki er ágrip af málfræði framan við orðaforðann á 14 bls. Samtals er því bókin tæpar 400 bls. Samanlagt er hún töluverður hluti af heilu lífsstarfi.
Orðabókarstarf þetta hefur kostað mig tvær dvalir í Noregi, samtals um hálft ár. Þar vann ég látlaust að orðabókinni, meðan ég dvaldist þar.
Og hvert er svo markmiðið með öllu þessu starfi?
Í starfi þessu hefur mér ávallt verið ríkust í huga sú hugsun að inna af hendi verk, sem mætti verða til eflingar og áhrifa þeirri eign, sem ég ann heitar en flestu öðru í tilverunni, móðurmálinu mínu. Markmiðið er að kynna nánustu frændum okkar, Norðmönnum, íslenzkuna, eins og hún lifir enn á tungu þjóðarinnar. Jafnframt miðar starf þetta að því, að gera Norðmönnum ljóst, hversu skyldleikinn er náinn milli nútíðar íslenzku og bændamálsins norska, landsmálsins.
Geta þá kaupendur og notendur íslenzk-norsku orðabókarinnar treyst því, að þar sé rétt með farið um orð og hugtök? Um það er ég persónulega sannfærður, þó að haft sé í huga fullyrðingin, að blindur sé hver í sjálfs síns sök.
Orðabókin hefur verið lögð undir „smásjá“. Fyrst var nokkur hluti hennar sendur hinum færeyiska norrænufræðingi í Kaupmannahöfn, prófessor Matras. Eftir afriti að dæma, er ég hefi af bréfi hans til útgefendanna, má með rétti segja, að hann hafi lokið lofsorði á verkið.
Þá mun Jón prófessor Helgason hafa lagt þar gott til málanna o.fl. Það varð til þess, að útgefendurnir sóttu um styrk úr almenna vísindasjóðnum norska til útgáfunnar.
Þá var verk þetta tekið til rannsóknar á ný. Ráðgjafar (konsulentar) vísindaráðsins norska, lærðir menn í íslenzku, grandskoðuðu orðaforðann og mæltu síðan með styrk til útgáfunnar. Annar ráðgjafinn var hinn kunni fyrrv. sendikennari við Háskóla Íslands, Hallvard Mageröy. Þannig varð það, að bókin er gefin út með styrk frá „Norges almenvitenskapelige forskningsråd“. Þess getur útgefandinn í formálsorðum bókarinnar.
En sá, sem ber hitann og þungann af útgáfukostnaðinum, er aldraður kennari á Suðurmæri, Sigurd Slyngstad. Svo heit og rík er honum hugsjón þessi, að hann hefur fórnað meginfjármunum sínum til þess að kosta útgáfu þessarar orðabókar. Útgáfukostnaðurinn mun nú nema nær 600 þúsundum ísl. króna. Þegar þessi mikli hugsjóna- og drengskaparmaður tengdist þessu starfi mínu, get ég fullyrt, að allir, sem áttu upptökin að því, höfðu snúið við því bakinu sökum þess, að þeir sáu enga leið til að kosta útgáfu bókarinnar, enda þótt allt starfið við að taka hana saman, semja hana og rita, sé unnið án alls endurgjalds.
Hvernig það bar til, að Sigurd kennari Slyngstad eignaðist þessa hugsjón með mér, greini ég ekki að þessu sinni. Ég skal þó þegar fúslega játa, að hið dulda eða dulræna í því öllu, hefur við íhugun og hugleiðingar haft verulega sterk áhrif á lífsviðhorf mitt og skoðun á tilveru okkar mannanna. En um það óska ég ekki að skrifa að sinni, enda Blik mitt orðið æðistór bók, þegar hér er komið skrifum og skrafi.

ctr


Slyngstad-systkinin.


Fremri röð frá vinstri: 1. Henrikka, las verzlunarfræði og hefur verið gjaldkeri við stórt fyrirtæki um tugi ára, 2. Ingrid, kennari í mörg ár við lýðháskólann á Mæri, 3. Hanna, bústýra heima á Slyngstad.
Aftari röð frá vinstri: 1. Tryggve, kunnur læknir í Noregi, 2. Harald sóknarprestur á Bolsöy í Moldahéraði, 3. Erling, lögfræðingur, dómari við héraðsréttinn í Eiðsifaþingi, 4. Arnfred, háskóla-kennaralærður og cand. phil., fyrrverandi rektor við kennaraskólann í Ósló, 5. Sigurd, kennari, stofnandi og formaður Sunnmöre Vestmannalag, sem gefur út íslenzk-norsku orðabókina. Sigurd Slyngstad átti hugmyndina og tillöguna um kaup á íbúðum í Björgvin til nota færeyiskum og íslenzkum stúdentum við háskólanám þar. Sú hugmynd er orðin að veruleika, 6. Jón, elztur þeirra systkina, búfræðingur, bóndi, póstafgreiðslumaður sveitar sinnar og forustumaður í héraðsmálum. – Jón Slyngstad erfði jörð foreldra sinna samkvæmt norskum lögum um jarðerfðir eða óðalsrétt.

Hér læt ég hinsvegar fylgja mynd af þessum norska vini mínum og velgerðarmanni, sem hefur unnið með mér að þessari hjartans hugsjón okkar beggja í 9 ár. Honum er líkt farið og mér: Okkur er það báðum lífsnautn að fórna starfskröftum og fjármunum til kynningar og aukinnar þekkingar á móðurmálunum okkar. Við vonum báðir, að íslenzk-norska orðabókin okkar megi verða Íslendingum, sem stunda nám í Noregi, mikil hjálparhella við norskunámið og jafnframt verði hún Norðmönnum hvatning og hjálp til að lesa íslenzkar bókmenntir á frummálinu.
Ég skýrskota til orða minna hér um íslenzk-norsku orðabókina.
Eitt sinn lét ég þá ósk í ljós víð vin minn, Sigurd kennara Slyngstad, að Blik mitt mætti geyma mynd af honum. Þá fékk ég þessa mynd senda. Hún er af honum og systkinum hans á Slyngstad á Suður-Mæri. Þau bera öll að eftirnafni nafn sveitabæjarins, þar sem þau eru fædd. Það er norsk siðvenja. Foreldrar þeirra bjuggu á Slyngstad, og svo afi og amma a.m.k.
Það var vandað og heiðarlegt fólk, - forustufólk í héraðs- og velferðarmálum samsveitunga sinna, sem naut mikils trausts og álits. Faðir þeirra, Pétur Th. Slyngstad, bóndi, póstafgreiðslumaður sveitarinnar og forstöðumaður byggðarbankans, lézt 1931.

23.1.1967
Þ.Þ.V.