„Blik 1980/Leikfélag Vestmannaeyja 70 ára“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Blik 1980 266.jpg|200px|thumb|Úr „Gullna hliðinu“, [[Stefán Árnason]] leikur „Höfðingjann neðra“, þá áttræður að aldri. Til hægri er [[Unnur Guðjónsdóttir]].]]
[[Blik 1980|Efnisyfirlit]]
Í árgöngum Bliks 1962, 1965 0g 1967 birti [[Árni Árnason]], símritari sögu leikstarfs í Vestmannaeyjum. Saga þessa menningarstarfs hefst árið 1852. (sjá VII. kafla Efnisskrárinnar í þessu hefti Bliks.)<br>
 
 
 
 
 
<big><big><big><big><center>[[Leikfélag Vestmannaeyja]] 70 ára</center> </big></big></big><br>
 
<center> [[Mynd: 1980 b 266 A.jpg|500px|ctr]]</center><br>
 
''Úr „Gullna hliðinu“, [[Stefán Árnason]] leikur „Höfðingjann í neðra“, þá áttræður að aldri. Til hægri er [[Unnur Guðjónsdóttir]]''.
Í árgöngum Bliks 1962, 1965 og 1967 birti [[Árni Árnason]], símritari sögu leikstarfs í Vestmannaeyjum. Saga þessa menningarstarfs hefst árið 1852. (sjá VII. kafla Efnisskrárinnar í þessu hefti Bliks.)<br>
Árið 1910 stofnuðu Eyjamenn fast leikfélag, [[Leikfélag Vestmannaeyja]]. Þetta félag er þess vegna 70 ára á þessu ári.<br>
Árið 1910 stofnuðu Eyjamenn fast leikfélag, [[Leikfélag Vestmannaeyja]]. Þetta félag er þess vegna 70 ára á þessu ári.<br>
Til þess að minna Eyjamenn á 70 ára afmæli þessa merkilega menningarstarfs þá birtir Blik að þessu sinni myndir frá starfsemi Leikfélagsins. Því miður áttum við ekki þess kost að birta myndir frá síðustu starfsárum þess.
Til þess að minna Eyjamenn á 70 ára afmæli þessa merkilega menningarstarfs þá birtir Blik að þessu sinni myndir frá starfsemi Leikfélagsins. Því miður áttum við ekki þess kost að birta myndir frá síðustu starfsárum þess.


[[Mynd:Blik 1980 265 1.jpg|900px|thumb|Úr leikritinu „Hart í bak“ flutt í Eyjum haustið 1975 á 65 ára afmæli Leikfélags Vestmannaeyja. Lengst til vinstri er frú [[Unnur Guðjónsdóttir]] sem starfað hefur að leiklist í Eyjum í 30 ár. Hér er hún leikstjóri í fyrsta sinn á starfsferli sínum. Það starf hefur henni jafnan tekizt vel.]]
<center>[[Mynd: 1980 b 265 AA.jpg|500px|ctr]]</center><br>
[[Mynd:Blik 1980 265 2.jpg|900px|thumb|Úr leikritinu „Kinnarhvolssystur“, sem Leikfélag Vestmannaeyja flutti haustið 1950. Þá var Leikfélag Vestmannaeyja 40 ára.<br>
 
Frá vinstri: [[Gunnar Sigurmundsson]], prentari, frú [[Unnur Guðjónsdóttir]], [[Stefán Árnason]], lögregluþjónn, frú [[Ragnheiður Sigurðardóttir]] og [[Kristján Georgsson]], kaupmanns [[Georg Gíslason|Gíslasonar]].]]
''Úr leikritinu „Hart í bak“ flutt í Eyjum haustið 1975 á 65 ára afmæli Leikfélags Vestmannaeyja. Lengst til vinstri er frú [[Unnur Guðjónsdóttir]] sem starfað hefur að leiklist í Eyjum í 30 ár. Hér er hún leikstjóri í fyrsta sinn á starfsferli sínum. Það starf hefur henni jafnan tekizt vel.''
 
<center>[[Mynd: 1980 b 265 BB.jpg|500px|ctr]] </center><br>
 
''Úr leikritinu „Kinnarhvolssystur“, sem Leikfélag Vestmannaeyja flutti haustið 1950. Þá var Leikfélag Vestmannaeyja 40 ára.''<br>
''Frá vinstri: [[Gunnar Sigurmundsson]], prentari, frú [[Unnur Guðjónsdóttir]], [[Stefán Árnason]], lögregluþjónn, frú [[Ragnheiður Sigurðardóttir]] og [[Kristján Georgsson]], kaupmanns [[Georg Gíslason|Gíslasonar]]''.


{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 17. október 2010 kl. 16:35

Efnisyfirlit



Leikfélag Vestmannaeyja 70 ára


ctr


Úr „Gullna hliðinu“, Stefán Árnason leikur „Höfðingjann í neðra“, þá áttræður að aldri. Til hægri er Unnur Guðjónsdóttir. Í árgöngum Bliks 1962, 1965 og 1967 birti Árni Árnason, símritari sögu leikstarfs í Vestmannaeyjum. Saga þessa menningarstarfs hefst árið 1852. (sjá VII. kafla Efnisskrárinnar í þessu hefti Bliks.)
Árið 1910 stofnuðu Eyjamenn fast leikfélag, Leikfélag Vestmannaeyja. Þetta félag er þess vegna 70 ára á þessu ári.
Til þess að minna Eyjamenn á 70 ára afmæli þessa merkilega menningarstarfs þá birtir Blik að þessu sinni myndir frá starfsemi Leikfélagsins. Því miður áttum við ekki þess kost að birta myndir frá síðustu starfsárum þess.

ctr


Úr leikritinu „Hart í bak“ flutt í Eyjum haustið 1975 á 65 ára afmæli Leikfélags Vestmannaeyja. Lengst til vinstri er frú Unnur Guðjónsdóttir sem starfað hefur að leiklist í Eyjum í 30 ár. Hér er hún leikstjóri í fyrsta sinn á starfsferli sínum. Það starf hefur henni jafnan tekizt vel.

ctr


Úr leikritinu „Kinnarhvolssystur“, sem Leikfélag Vestmannaeyja flutti haustið 1950. Þá var Leikfélag Vestmannaeyja 40 ára.
Frá vinstri: Gunnar Sigurmundsson, prentari, frú Unnur Guðjónsdóttir, Stefán Árnason, lögregluþjónn, frú Ragnheiður Sigurðardóttir og Kristján Georgsson, kaupmanns Gíslasonar.