„Helgafell við Kirkjuveg“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 8: Lína 8:
==Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu==
==Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu==


*[[Brynjólfur Sigfússon]] byggir húsið
*[[Brynjúlfur Sigfússon]] byggir húsið
*[[Ingrid Sigfússon]]
*[[Ingrid Guðmannsdóttir Sigfússon (húsfreyja)]]
*[[Bjarni Einarsson]]
*[[Bjarni Guðmannsson Einarsson|Bjarni Einarsson]]
*[[Aðalsteinn Brynjólfsson]]
*[[Aðalsteinn Brynjólfsson]]
*[[Kristinn Jónsson]], (bróðir Alla ríka)
*[[Kristinn Jónsson]], (bróðir Alla ríka)

Núverandi breyting frá og með 9. desember 2013 kl. 10:50

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir önnur hús sem hafa borið nafnið „Helgafell


Helgafell
Brynjúlfsbúð

Húsið Helgafell við Kirkjuveg 21, stundum kallað Brynjúlfsbúð. Um árabil var þar verslun Brynjúlfs Sigfússonar, kaupmanns og organista. Húsið var byggt árið 1919 og árið 1968 var byggt yfir þakið. Húsið var stallað eftir seinni brunann sem átti sér stað í húsinu 1994 og var þá byggt út á götuna. Útihús sem var á bak við hét Heimaklettur. Ýmis atvinnustarfsemi hefur verið í húsinu Brynjúlfsbúð, Kraftverk, veitingastaðurinn Skútinn, og síðar Lundinn.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.