„Hof“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (bætt við íbúum)
 
(10 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Hof.jpg|thumb|250px|Hof]]
[[Mynd:Hof.jpg|thumb|250px|Hof]]
Húsið '''Hof''' var byggt árið 1906 af [[Magnús Jónsson (sýslumaður)|Magnúsi Jónssyni]] sýslumanni og stóð við [[Landagata|Landagötu]] 26. Var þetta timburhús ofan á hlöðnum kjallaragrunni. Voru veggir kjallarans sérlega þykkir og var mikil steypa á milli steinanna. Yfirsmiður var [[Magnús Ísleifsson]] í [[London]] og var þetta fyrsta húsið sem Magnús sá um smíði á.
Húsið '''Hof''' var byggt árið 1906 af [[Magnús Jónsson (sýslumaður)|Magnúsi Jónssyni]] sýslumanni og stóð við [[Landagata|Landagötu]] 25. Var þetta timburhús ofan á hlöðnum kjallaragrunni. Voru veggir kjallarans sérlega þykkir og var mikil steypa á milli steinanna. Yfirsmiður var [[Magnús Ísleifsson]] í [[London]] og var þetta fyrsta húsið sem Magnús sá um smíði á.


Frá upphafi var Hof aðsetur sýslumanns en eftir að Vestmannaeyjar fengu kaupstaðarréttindi 1918 var Hof aðsetur bæjarfógeta til ársins 1924, en þá var aðsetur bæjarfógeta flutt að [[Tindastóll|Tindastóli]].
Frá upphafi var Hof aðsetur sýslumanns en eftir að Vestmannaeyjar fengu kaupstaðarréttindi 1918 var Hof aðsetur bæjarfógeta til ársins 1924, en þá var aðsetur bæjarfógeta flutt að [[Tindastóll|Tindastóli]].


[[Mynd:Hof og Skálholt.jpg|thumb|250px|Hof, [[Skálholt-yngra|Skálholt]] og [[Verkamannabústaðir (við Urðarveg)|Vestasti verkamannabústaðurinn við Urðaveg]].]]
[[Mynd:Urdavegur hof skalholt nagrenni.jpg|thumb|250px|Hof, [[Skálholt-yngra|Skálholt]] og [[Verkamannabústaðir (við Urðarveg)|Vestasti verkamannabústaðurinn við Urðaveg]].]]
Eftir að aðsetur bæjarfógeta var flutt frá Hofi keypti [[Þorlákur Sverrisson]] húsið ásamt konu sinni [[Sigríður Jónsdóttir|Sigríði Jónsdóttur]]. Höfðu þau hjón búskap og voru með tún austan megin við Hof. Seinna voru á túninu byggðir [[Verkamannabústaðir (við Urðarveg)|Verkamannabústaðirnir]] og íbúðarhús á [[Austurhlíð]] reist. Bjó Þorlákur að Hofi til dánardægurs árið 1943 og bjó kona hans þar ásamt tveimur dætrum þeirra til ársins 1960, þegar [[Birgir R. Ólafsson]] keypti það.
Eftir að aðsetur bæjarfógeta var flutt frá Hofi keypti [[Fjölskyldan á Hofi|Þorlákur Sverrisson]] húsið ásamt konu sinni [[Sigríður Jónsdóttir|Sigríði Jónsdóttur]]. Höfðu þau hjón búskap og voru með tún austan megin við Hof. Seinna voru á túninu byggðir [[Verkamannabústaðir (við Urðarveg)|Verkamannabústaðirnir]] og íbúðarhús á [[Austurhlíð]] reist. Bjó Þorlákur að Hofi til dánardægurs árið 1943 og bjó Sigríður kona hans þar ásamt [[Guðrún Þorláksdóttir|Guðrúnu]] dóttur sinni og [[Einar Haukur Eiríksson|Einari Hauki Eiríkssyni]] tengdasyni sínum og tveim sonum þeirra, [[Eiríkur Þór Einarsson|Eiríki Þór]] og [[Óskar S. Einarsson|Óskari Sigurði]] til ársins 1960, þegar [[Birgir R. Ólafsson]] keypti það.
 
[[Mynd:Landagata 21 23 25 gos.jpg|thumb|250px|Landagata 21, 23 og 25.]]
[[Mynd:Hof vid Landagotu.jpg|thumb|250px|Hof]]
[[Mynd:Sed yfir á vatnsdalstun.jpg|thumb|250px|Útsýnið frá Hofstúni yfir á Vatnsdalstún.]]
Þegar [[Karl Einarsson]] sýslumaður bjó á Hofi var sýsluskrifari hans hið merka skáld [[Magnús Stefánsson]] (Örn Arnarson), og bjó hann í norðurherbergi á Hofi. Á þeim tíma sem hann var í Eyjum orti hann mörg af sínum ágætustu kvæðum.
 
Þar hafa einnig búið [[Gréta Runólfsdóttir]], [[Páll Eydal Jónsson]] og fjölskylda,  [[ Sigríður Jónsdóttir]], [[Sverrir Bjarnason]], [[Friðrik Welding Magnús Jónsson]], [[Þóra Runólfsdóttir]].
 
Hjónin [[Gísli Valur Einarsson]] og [[Björg Guðjónsdóttir]]og börn þeirra [[Guðjón Þór Gíslason|Guðjón Þór]], [[Helga Dís Gísladóttir|Helga Dís]] og [[Gylfi Rafn Gíslason|Gylfi Rafn]] bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973. Einnig bjuggu þá í húsinu [[Gylfi viðar Kristjánsson]], [[Lárus K. Árnason]], [[Pálína Gunnlaugsdóttir]], [[Svanur Ólafsson]] og [[Jóhanna Bjarnh Ólafsdóttir]]


Þegar [[Karl Einarsson]] sýslumaður bjó á Hofi var sýsluskrifari hans hið merka skáld Magnús Stefánsson (Örn Arnarson), og bjó hann í norðurherbergi á Hofi. Á þeim tíma sem hann var í Eyjum orti hann mörg af sínum ágætustu kvæðum.


Húsið fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973.
Húsið fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973.
Lína 16: Lína 24:
}}
}}


{{Heimildir|
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
*Manntal 1953}}
{{Byggðin undir hrauninu}}
[[Flokkur:Landagata]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Landagata]]
{{Byggðin undir hrauninu}}

Núverandi breyting frá og með 11. janúar 2013 kl. 17:21

Hof

Húsið Hof var byggt árið 1906 af Magnúsi Jónssyni sýslumanni og stóð við Landagötu 25. Var þetta timburhús ofan á hlöðnum kjallaragrunni. Voru veggir kjallarans sérlega þykkir og var mikil steypa á milli steinanna. Yfirsmiður var Magnús Ísleifsson í London og var þetta fyrsta húsið sem Magnús sá um smíði á.

Frá upphafi var Hof aðsetur sýslumanns en eftir að Vestmannaeyjar fengu kaupstaðarréttindi 1918 var Hof aðsetur bæjarfógeta til ársins 1924, en þá var aðsetur bæjarfógeta flutt að Tindastóli.

Hof, Skálholt og Vestasti verkamannabústaðurinn við Urðaveg.

Eftir að aðsetur bæjarfógeta var flutt frá Hofi keypti Þorlákur Sverrisson húsið ásamt konu sinni Sigríði Jónsdóttur. Höfðu þau hjón búskap og voru með tún austan megin við Hof. Seinna voru á túninu byggðir Verkamannabústaðirnir og íbúðarhús á Austurhlíð reist. Bjó Þorlákur að Hofi til dánardægurs árið 1943 og bjó Sigríður kona hans þar ásamt Guðrúnu dóttur sinni og Einari Hauki Eiríkssyni tengdasyni sínum og tveim sonum þeirra, Eiríki Þór og Óskari Sigurði til ársins 1960, þegar Birgir R. Ólafsson keypti það.

Landagata 21, 23 og 25.
Hof
Útsýnið frá Hofstúni yfir á Vatnsdalstún.

Þegar Karl Einarsson sýslumaður bjó á Hofi var sýsluskrifari hans hið merka skáld Magnús Stefánsson (Örn Arnarson), og bjó hann í norðurherbergi á Hofi. Á þeim tíma sem hann var í Eyjum orti hann mörg af sínum ágætustu kvæðum.

Þar hafa einnig búið Gréta Runólfsdóttir, Páll Eydal Jónsson og fjölskylda, Sigríður Jónsdóttir, Sverrir Bjarnason, Friðrik Welding Magnús Jónsson, Þóra Runólfsdóttir.

Hjónin Gísli Valur Einarsson og Björg Guðjónsdóttirog börn þeirra Guðjón Þór, Helga Dís og Gylfi Rafn bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973. Einnig bjuggu þá í húsinu Gylfi viðar Kristjánsson, Lárus K. Árnason, Pálína Gunnlaugsdóttir, Svanur Ólafsson og Jóhanna Bjarnh Ólafsdóttir


Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.



Heimildir


Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Manntal 1953