„Lárus Gunnar Jónasson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Lárus Gunnar Jónasson''' matreiðslumeistari, rekur ,,Fiskfélagið´´ fæddist 17. janúar 1978.<br> Foreldrar hans Kristín Auður Lárusdóttir húsfreyja, f. 26. september 1957, og maður hennar Jónas Kristinn Eggertsson trésmiður, f. 25. október 1956. Börn Kristínar og Jónasar:<br> 1. Lárus Gunnar Jónasson matreiðslumeistari, rekur ,,Fiskifélagið“, f. 17. janúar 1978. Kona hans Halldóra Björk Smáradóttir.<br> 2. Brynjar Freyr Jónasso...)
 
m (Verndaði „Lárus Gunnar Jónasson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 31. október 2025 kl. 13:24

Lárus Gunnar Jónasson matreiðslumeistari, rekur ,,Fiskfélagið´´ fæddist 17. janúar 1978.
Foreldrar hans Kristín Auður Lárusdóttir húsfreyja, f. 26. september 1957, og maður hennar Jónas Kristinn Eggertsson trésmiður, f. 25. október 1956.

Börn Kristínar og Jónasar:
1. Lárus Gunnar Jónasson matreiðslumeistari, rekur ,,Fiskifélagið“, f. 17. janúar 1978. Kona hans Halldóra Björk Smáradóttir.
2. Brynjar Freyr Jónasson tölvunarfræðingur hjá Íslandsbanka, f. 15. mars 1983. Kona hans Vilborg Jónsdóttir.

Þau Halldóra Björk giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Hafnarfirði.

I. Kona Lárusar Gunnars er Halldóra Björk Smáradóttir húsfreyja, kennari, námsráðgjafi, f. 22. desember 1979. Foreldrar hennar Smári Pálmar Aðalsteinsson, f. 23. mars 1950, og Gerður Garðarsdóttir, f. 3. október 1951.
Börn þeirra:
1. Laufey Kristín Lárusdóttir, rf. 14. apríl 2002.
2. Gerður Katrín Lárusdóttir, f. 19. maí 2005.
3. Sölvi Breki Lárusson, f. 22. janúar 2010.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.