„Sigurbjörn Snævar Kjartansson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurbjörn Snævar Kjartansson''' lyftarastjóri fæddist 5. janúar 1969.<br> Foreldrar hans Halldóra Valgerður Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 8. apríl 1938, d. 4. febrúar 1985, og Kjartan Hreinn Pálsson sjómaður, f. 24. janúar 1938, d. 2. apríl 1977. Börn Halldóru og Kjartans:<br> 1. Jónína Hugborg Kjartansdóttir snyrtifræðingur, f. 15. desember 1963, d. 16. janúar 1998. Maður hennar Njáll Skarphéðin...)
 
m (Verndaði „Sigurbjörn Snævar Kjartansson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 11. október 2025 kl. 13:35

Sigurbjörn Snævar Kjartansson lyftarastjóri fæddist 5. janúar 1969.
Foreldrar hans Halldóra Valgerður Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 8. apríl 1938, d. 4. febrúar 1985, og Kjartan Hreinn Pálsson sjómaður, f. 24. janúar 1938, d. 2. apríl 1977.

Börn Halldóru og Kjartans:
1. Jónína Hugborg Kjartansdóttir snyrtifræðingur, f. 15. desember 1963, d. 16. janúar 1998. Maður hennar Njáll Skarphéðinsson, látinn.
2. Sigurbjörn Snævar Kjartansson lyftarastjóri, f. 5. janúar 1969. Kona hans Wichuda Buddeekham frá Tailandi.
3. Jóhann Bjarni Kjartansson lagermaður, f. 12. janúar 1976. Kona hans Borghildur Sverrisdóttir.

Þau Wichuda giftu sig, eignuðust eitt barn.

I. Kona Sigurbjarnar Snævars er Wichuda Buddeekham frá Thailandi, f. 28. febrúar 1962.
Barn þeirra:
1. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir, f. 23. apríl 2003.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.