„Sveinn Magnússon (vélvirki)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sveinn Magnússon''' vélvirki fæddist 22. ágúst 1948.<br> Foreldrar hans Magnús Björgvin Sveinsson bóndi á Norðurbrún í Biskupstungum, f. 1. september 1917 í Miklholti þar, d. 18. mars 2009, og Steinunn Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 23. ágúst 1924 á Ytra-Lágafelli í Miklaholtshreppi í Hnappadalss., d. 25. janúar 2010. <br> Þau Guðrún giftu sig, eignuðust tvö börn. I. Kona Sveins er Guðrún Hinriksdóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 12. okt...)
 
m (Verndaði „Sveinn Magnússon (vélvirki)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 2. október 2025 kl. 15:20

Sveinn Magnússon vélvirki fæddist 22. ágúst 1948.
Foreldrar hans Magnús Björgvin Sveinsson bóndi á Norðurbrún í Biskupstungum, f. 1. september 1917 í Miklholti þar, d. 18. mars 2009, og Steinunn Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 23. ágúst 1924 á Ytra-Lágafelli í Miklaholtshreppi í Hnappadalss., d. 25. janúar 2010.

Þau Guðrún giftu sig, eignuðust tvö börn.

I. Kona Sveins er Guðrún Hinriksdóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 12. október 1953.
Börn þeirra eru:
2. Gunnar Ármann Sveinsson verkamaður, f. 26. maí 1975 í Eyjum.
3. Steinar Helgi Sveinsson iðnaðarverkamaður, f. 16. október 1979 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.