„Brúarhús“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Húsið '''Brúarhús''', einnig oft nefnt [[Hornið]] stóð við [[Vestmannabraut]] 1, á horni Vestmannabrautar og Heimagötu. Það var reist árið 1921 af [[Gunnari Marel Jónssyni]] skipasmið. Fjölskylda hans var löngum kennd við ''Hornið'' og er enn. Húsið var íbúðarhús en þó | [[Mynd:Bruarhus Vestmannabraut.jpg|thumb|300px]] | ||
[[Mynd:Brúarhús (Hornið).jpg|thumb|300px]] | |||
Gosnóttina 1973 bjuggu í Brúarhús við Vestmannabraut 1 [[Gunnar Marel Jónsson]] og dóttir hans [[Svava Gunnarsdóttir]]. [[Sigurlaug Pálsdóttir]] eiginkona Gunnars var á sjúkrahúsinu. | |||
'''Aðfaranótt 23 janúar 1973''' | |||
Svava vaknar upp við mikla umferð, þegar hún lítur út þá sér hún að verið er að reka kýrnar frá Kirkjubæ niður Heimagötu. Þau feðgin fóru fljótlega niður á bryggju og síðan með bát til Þorlákshafnar. | |||
Brúarhús brann á meðan á eldgosinu stóð þann 2. apríl 1973. | |||
Húsið '''Brúarhús''', einnig oft nefnt [[Hornið]] stóð við [[Vestmannabraut]] 1, á horni Vestmannabrautar og Heimagötu. Það var reist árið 1921 af [[Gunnar Marel Jónsson|Gunnari Marel Jónssyni]] skipasmið. Fjölskylda hans var löngum kennd við ''Hornið'' og er enn. Húsið var íbúðarhús en þó var [[Kaupfélag Verkamanna]] á neðri hæð um tíma. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* ''Vestmannabraut''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004.}} | * ''Vestmannabraut''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004.}} | ||
[[Flokkur:Hús]] | {{BUH|Svava Gunnarsdóttir. Myndin tekin 1963}} | ||
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]] | |||
[[Flokkur:Vestmannabraut]] | |||
{{Byggðin undir hrauninu}} |
Núverandi breyting frá og með 19. júní 2012 kl. 10:43
Gosnóttina 1973 bjuggu í Brúarhús við Vestmannabraut 1 Gunnar Marel Jónsson og dóttir hans Svava Gunnarsdóttir. Sigurlaug Pálsdóttir eiginkona Gunnars var á sjúkrahúsinu.
Aðfaranótt 23 janúar 1973 Svava vaknar upp við mikla umferð, þegar hún lítur út þá sér hún að verið er að reka kýrnar frá Kirkjubæ niður Heimagötu. Þau feðgin fóru fljótlega niður á bryggju og síðan með bát til Þorlákshafnar. Brúarhús brann á meðan á eldgosinu stóð þann 2. apríl 1973.
Húsið Brúarhús, einnig oft nefnt Hornið stóð við Vestmannabraut 1, á horni Vestmannabrautar og Heimagötu. Það var reist árið 1921 af Gunnari Marel Jónssyni skipasmið. Fjölskylda hans var löngum kennd við Hornið og er enn. Húsið var íbúðarhús en þó var Kaupfélag Verkamanna á neðri hæð um tíma.
Heimildir
- Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.
Samantekt Helgu Jónsdóttur árið 2007.
Eigandi myndarinnar er Svava Gunnarsdóttir. Myndin tekin 1963.