„Baldvin Eggertsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Baldvin Eggertsson''' kaupmaður í Kópavogi fæddist 18. maí 1941.<br> Foreldrar hans Elísabet Brynjúlfsdóttir í Mandal, húsfreyja á Önundarhorni u. Eyjafjöllum, f. 21. ágúst 1911, d. 6. nóvember 1983, og maður hennar Eggert Brandsson bóndi á Önundarhorni, f. 19. febrúar 1906, d. 16. janúar 1988. Barn Elísabetar og Guðmundar::<br> 1. Stefanía Guðmundsdóttir, síðar hús...) |
m (Verndaði „Baldvin Eggertsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Núverandi breyting frá og með 6. september 2025 kl. 12:18
Baldvin Eggertsson kaupmaður í Kópavogi fæddist 18. maí 1941.
Foreldrar hans Elísabet Brynjúlfsdóttir í Mandal, húsfreyja á Önundarhorni u. Eyjafjöllum, f. 21. ágúst 1911, d. 6. nóvember 1983, og maður hennar Eggert Brandsson bóndi á Önundarhorni, f. 19. febrúar 1906, d. 16. janúar 1988.
Barn Elísabetar og Guðmundar::
1. Stefanía Guðmundsdóttir, síðar húsfreyja í Hallskoti í Fljótshlíð, f. 24. maí 1932 í Mandal, d. 27. febrúar 2019.
Börn Elísabetar og Eggerts:
2. Sveinn Ármann Eyfell Eggertsson, f. 13. ágúst 1935, d. 17. mars 2020.
3. Baldvin Eggertsson, f. 18. maí 1941.
4. Birgir Eggertsson, f. 22. júní 1945.
5. Brandur Snævar Eggertsson, f. 25. september 1947.
Þau Gyða giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Kópavogi.
I. Kona Baldvins er Gyða Ásbjarnardóttir, húsfreyja, sjúkraliði, f. 8. desember 1935. Foreldrar hennar Petrína Guðmundsdóttir, f. 13. júní 1908, d. 14. maí 1938, og Ásbjörn Ólafsson Jónsson, f. 20. júlí 1901, d. 23. apríl 1967.
Börn þeirra:
1. Dagný Baldvinsdóttir, f. 13. júní 1970.
2. Eggert Baldvinsson, f. 31. október 1972.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Gyða.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.