„Pétur Kjartansson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Pétur Kjartansson''' tölvunarfræðingur í Danmörku, fæddist 19. september 1961 í Eyjum.<br> Foreldrar hans Björk Pétursdóttir húsfreyja, f. 3. september 1941, og maður hennar Kjartan Guðmundsson frá Siglufirði, stýrimaður, f. 20. janúar 1941, d. 13. maí 2020. Börn Bjarkar og Kjartans:<br> 1. Pétur Kjartansson, f. 19. desember 1961 í Eyjum.<br> 2. Jónína Kristín Kjartans...)
 
m (Verndaði „Pétur Kjartansson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 30. ágúst 2025 kl. 17:48

Pétur Kjartansson tölvunarfræðingur í Danmörku, fæddist 19. september 1961 í Eyjum.
Foreldrar hans Björk Pétursdóttir húsfreyja, f. 3. september 1941, og maður hennar Kjartan Guðmundsson frá Siglufirði, stýrimaður, f. 20. janúar 1941, d. 13. maí 2020.

Börn Bjarkar og Kjartans:
1. Pétur Kjartansson, f. 19. desember 1961 í Eyjum.
2. Jónína Kristín Kjartansdóttir, f. 25. ágúst 1963 í Eyjum.
3. Erlingur Birgir Kjartansson, f. 5. nóvember 1964 í Eyjum.

Þau Dagmar giftu sig, eignuðust eitt barn.

I. Kona Péturs er Dagmar Þórisdóttir húsfreyja, f. 25. desember 1970. Foreldrar hennar Margrét Ólöf Sveinbjörnsdóttir, f. 29. júní 1947, og Þórir Steingrímsson, f. 2. febrúar 1947.
Barn þeirra:
1. Hafsteinn Pétursson, f. 2. janúar 1999.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.