„Páll Þorvaldur Hjarðar (Vesturvegi 25b)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Páll Þorvaldur Hjarðar''', stjórnmálafræðingur, aðstoðarmaður útgerðarstjóra Ísfélagsins, nú sjómaður á Þórunni Sveinsdóttur, fæddist 26. apríl 1979.<br> Foreldrar hans Almar Benedikt Hjarðar, verkstjóri, f. 28. desember 1954, og Guðrún Óskarsdóttir, húsfreyja, verkakona, skólaliði, f. 12. nóvember 1957. Þau Anna Rós giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við...)
 
m (Verndaði „Páll Þorvaldur Hjarðar (Vesturvegi 25b)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 15. nóvember 2024 kl. 11:19

Páll Þorvaldur Hjarðar, stjórnmálafræðingur, aðstoðarmaður útgerðarstjóra Ísfélagsins, nú sjómaður á Þórunni Sveinsdóttur, fæddist 26. apríl 1979.
Foreldrar hans Almar Benedikt Hjarðar, verkstjóri, f. 28. desember 1954, og Guðrún Óskarsdóttir, húsfreyja, verkakona, skólaliði, f. 12. nóvember 1957.

Þau Anna Rós giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Birkihlíð 4.

I. Kona Páls er Anna Rós Hallgrímsdóttir, skólastjóri, f. 17. desember 1981.
Börn þeirra:
1. Almar Benedikt Hjarðar, f. 31. október 2003 í Rvk.
2. Ásdís Halla Hjarðar, f. 14. ágúst 2007 í Eyjum.
3. Ari Páll Hjarðar, f. 25. júní 2011 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.