„Kristín Tryggvadóttir (Hrauntúni)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Kristín Tryggvadóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kristin Tryggvadottir.jpg|thumb|200px|''Kristín Tryggvadóttir.]]
'''Kristín Tryggvadóttir''', húsfreyja, leikskólakennari fæddist 17. mars 1983.<br>
'''Kristín Tryggvadóttir''', húsfreyja, leikskólakennari fæddist 17. mars 1983.<br>
Foreldrar hennar Tryggvi Kristinn Magnússon, f. 23. febrúar 1962, og sambúðarkona hans [[Ebba Guðlaug Gunnarsdóttir]], húsfreyja, matsmaður, f. 9. janúar 1964.
Foreldrar hennar Tryggvi Kristinn Magnússon, f. 23. febrúar 1962, og sambúðarkona hans [[Ebba Guðlaug Gunnarsdóttir]], húsfreyja, matsmaður, f. 9. janúar 1964.

Núverandi breyting frá og með 15. október 2024 kl. 15:44

Kristín Tryggvadóttir.

Kristín Tryggvadóttir, húsfreyja, leikskólakennari fæddist 17. mars 1983.
Foreldrar hennar Tryggvi Kristinn Magnússon, f. 23. febrúar 1962, og sambúðarkona hans Ebba Guðlaug Gunnarsdóttir, húsfreyja, matsmaður, f. 9. janúar 1964.

Þau Ingi Þór giftu sig, hafa eignast eitt barn. Þau búa við Hrauntún 53.

I. Maður Kristínar er Ingi Þór Arnarsson, sjómaður, f. 17. mars 1983.
Barn þeirra:
1. Arnar Bogi Andersen, f. 25. september 2009.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.