Ingi Þór Arnarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ingi Þór Arnarsson, sjómaður fæddist 17. mars 1983.
Foreldrar hans Arnar Andersen, f. 14. októer 1960, og Ragnheiður Hanna Sigurkarlsdóttir , f. 29. nóvember 1960.

Ingi Þór Arnarsson.

Börn Ragnheiðar og Arnars:
1. Ingi Þór Arnarsson, sjómaður, f. 17. mars 1983.
2. Birkir Arnarsson, f. 1. júní 1988.
3. Svanur Arnarsson, f. 26. apríl 1990.

Þau Kristín giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa við Hrauntún 53.

I. Kona Inga Þórs er Kristín Tryggvadóttir, húsfreyja, leikskólakennari, f. 17. mars 1983.
Barn þeirra:
1. Arnar Bogi Andersen, f. 25. september 2009.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.