„Guðmunda Þorsteinsdóttir (lyfjatæknir)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Guðmunda (Jónsdóttir) Þorsteinsdóttir''', lyfjatæknir, býr á Hvolsvelli, rekur Apótek Suðurlands á Selfossi ásamt tveim öðrum, fæddist 12. ágúst 1967 í Ási.<br> Foreldrar hennar Jón Sighvatsson, rafvirkjameistari, f. 25. maí 1946, og Eygló Kjartansdóttir, f. 23. júní 1946.<br> Kjörfaðir Þorsteinn Ólafur Markússon, bóndi á Borgareyrum u. Eyjafjöllum, f. 31. janúar 1946....) |
m (Verndaði „Guðmunda Þorsteinsdóttir (lyfjatæknir)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 15. október 2024 kl. 14:47
Guðmunda (Jónsdóttir) Þorsteinsdóttir, lyfjatæknir, býr á Hvolsvelli, rekur Apótek Suðurlands á Selfossi ásamt tveim öðrum, fæddist 12. ágúst 1967 í Ási.
Foreldrar hennar Jón Sighvatsson, rafvirkjameistari, f. 25. maí 1946, og Eygló Kjartansdóttir, f. 23. júní 1946.
Kjörfaðir Þorsteinn Ólafur Markússon, bóndi á Borgareyrum u. Eyjafjöllum, f. 31. janúar 1946.
Þau Haukur Guðni giftu sig, eignuðust þrjú börn.
I. Maður Guðmundu er Haukur Guðni Kristjánsson, frá Hólmum í A.-Lanseyjum, verslunarstjóri, f. 26. nóvember 1963. Foreldrar hans Kristján Ágústsson frá Auraseli í Fljótshlíð, bóndi, f. 31. janúar 1938 og Gerður Stefanía Elimarsdóttir, húsfreyja, f. 19. nóvember 1937á Ljótarstöðum í A.-Landeyjum.
Börn þeirra:
1. Hlíf Hauksdóttir, f. 14. júní 1989.
2. Elimar Hauksson, f. 3. desember 1990.
3. Hrafnhildur Hauksdóttir, f. 4. september 1996.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Guðmunda.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.