„Hjördís Árnadóttir (húsfreyja)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Hjördís Árnadóttir''', húsfreyja fæddist 11. janúar 1943 á Rauðskriðu í Aðaldælahreppi, S.-Þing.<br> Foreldrar hennar Árni Friðfinnsson, f. 31. júlí 1893, d. 21. apríl 1961, og Guðný Kristjánsdóttir, f. 7. febrúar 1906, d. 20. febrúar 1997. Þau Einar giftu sig, eignuðust tvö börn. Hann drukknaði 1969.<br> Hjördís eignaðist barn með Kristni 1974. I. Maður Hjördísar var Einar Guðmundsson, sjómaður, skip...) |
m (Verndaði „Hjördís Árnadóttir (húsfreyja)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 24. september 2024 kl. 16:40
Hjördís Árnadóttir, húsfreyja fæddist 11. janúar 1943 á Rauðskriðu í Aðaldælahreppi, S.-Þing.
Foreldrar hennar Árni Friðfinnsson, f. 31. júlí 1893, d. 21. apríl 1961, og Guðný Kristjánsdóttir, f. 7. febrúar 1906, d. 20. febrúar 1997.
Þau Einar giftu sig, eignuðust tvö börn. Hann drukknaði 1969.
Hjördís eignaðist barn með Kristni 1974.
I. Maður Hjördísar var Einar Guðmundsson, sjómaður, skipstjóri, f. 29. mars 1941 í Rvk, drukknaði 7. mars 1969.
Börn þeirra:
1. Dagný Einarsdóttir, f. 31. mars 1966.
2. Einar Víðir Einarsson, f. 6. desember 1968.
II. Barnsfaðir Hjördísar var Kristinn Valgeir Magnússon, f. 20. mars 1940, d. 19. júní 2019.
Barn þeirra:
3. Heimir Kristinsson, f. 18. apríl 1974.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.