„Tryggvi Kristinn Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Tryggvi Kristinn Ólafsson''', lögreglufulltrúi fæddist 23. maí 1963.<br> Foreldrar hans Ólafur Guðjón Tryggvason, bóndi og oddviti á Raufarfelli u. Eyjafjöllum, f. 5. júní 1940, d. 20. febrúar 2010, og kona hans Bóel Jónheiður Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 20. nóvember 1942, d. 27. janúar 1996. Þau Sigrún giftu sig 1991, eignuðust tvö börn. Þau búa við Áshamri 51. I. Kona Tryggva, (1. júní 1991), er Sigrún Jónasína Heið...)
 
m (Verndaði „Tryggvi Kristinn Ólafsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 9. september 2024 kl. 14:46

Tryggvi Kristinn Ólafsson, lögreglufulltrúi fæddist 23. maí 1963.
Foreldrar hans Ólafur Guðjón Tryggvason, bóndi og oddviti á Raufarfelli u. Eyjafjöllum, f. 5. júní 1940, d. 20. febrúar 2010, og kona hans Bóel Jónheiður Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 20. nóvember 1942, d. 27. janúar 1996.

Þau Sigrún giftu sig 1991, eignuðust tvö börn. Þau búa við Áshamri 51.

I. Kona Tryggva, (1. júní 1991), er Sigrún Jónasína Heiðmundsdóttir, húsfreyja, verslunarmaður, 24. mars 1961.
Börn þeirra:
1. Hlynur Tryggvason, f. 23. desember 1983 í Eyjum.
2. Hilmar Tryggvason, f. 23. júlí 1994 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.