„Einar Magnússon (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Einar Magnússon''', sjómaður, verkamaður fæddist 14. desember 1962 í Eyjum.<br> Foreldrar hans Guðlaugur ''Magnús'' Pétursson, bóndi starfsmaður Landgræðslunnar, f. 5. ágúst 1931, d. 1. febrúar 2017, og kona hans Þórdís Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 27. ágúst 1931, d. 27. júní 2023. Börn Þórdísar og Gunnars Garðarssonar:<br> 1. Guðmundur Rafn Gunnarsson, f. 28....)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:
1. [[Guðmundur Rafn Gunnarsson]], f. 28. janúar 1952 í Háagarði. Kona hans [[Guðrún Björnsdóttir (Herjólfsgötu)|Guðrún Björnsdóttir]] <br>
1. [[Guðmundur Rafn Gunnarsson]], f. 28. janúar 1952 í Háagarði. Kona hans [[Guðrún Björnsdóttir (Herjólfsgötu)|Guðrún Björnsdóttir]] <br>
2. [[Jóel Gunnarsson|Jóel Eyjólfsson Gunnarsson]], f. 7. janúar 1954 í Háagarði. Kona hans [[Inga Steinunn Ágústsdóttir]] [[Ágúst Hreggviðsson (húsasmíðameistari)|Hreggviðssonar]].<br>
2. [[Jóel Gunnarsson|Jóel Eyjólfsson Gunnarsson]], f. 7. janúar 1954 í Háagarði. Kona hans [[Inga Steinunn Ágústsdóttir]] [[Ágúst Hreggviðsson (húsasmíðameistari)|Hreggviðssonar]].<br>
Börn Þórdísra og Magnúsar:<br>
Börn Þórdísar og Magnúsar:<br>
3. [[Guðrún Bára Magnúsdóttir]], f. 13. apríl 1955 í Háagarði. Maður hennar var [[Steindór Árnason (skipstjóri)|Steindór Árnason]], látinn.<br>
3. [[Guðrún Bára Magnúsdóttir]], f. 13. apríl 1955 í Háagarði. Maður hennar var [[Steindór Árnason (skipstjóri)|Steindór Árnason]], látinn.<br>
4. [[Pétur Magnússon (Kirkjubæ)|Pétur Magnússon]], f. 10. desember 1956 í Norðurbænum á Kirkjubæ. Kona hans Guðfinna Sigríður Antonsdóttir.<br>  
4. [[Pétur Magnússon (Kirkjubæ)|Pétur Magnússon]], f. 10. desember 1956 í Norðurbænum á Kirkjubæ. Kona hans Guðfinna Sigríður Antonsdóttir.<br>  

Núverandi breyting frá og með 19. ágúst 2024 kl. 13:34

Einar Magnússon, sjómaður, verkamaður fæddist 14. desember 1962 í Eyjum.
Foreldrar hans Guðlaugur Magnús Pétursson, bóndi starfsmaður Landgræðslunnar, f. 5. ágúst 1931, d. 1. febrúar 2017, og kona hans Þórdís Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 27. ágúst 1931, d. 27. júní 2023.

Börn Þórdísar og Gunnars Garðarssonar:
1. Guðmundur Rafn Gunnarsson, f. 28. janúar 1952 í Háagarði. Kona hans Guðrún Björnsdóttir
2. Jóel Eyjólfsson Gunnarsson, f. 7. janúar 1954 í Háagarði. Kona hans Inga Steinunn Ágústsdóttir Hreggviðssonar.
Börn Þórdísar og Magnúsar:
3. Guðrún Bára Magnúsdóttir, f. 13. apríl 1955 í Háagarði. Maður hennar var Steindór Árnason, látinn.
4. Pétur Magnússon, f. 10. desember 1956 í Norðurbænum á Kirkjubæ. Kona hans Guðfinna Sigríður Antonsdóttir.
5. Þorbjörn Helgi Magnússon, f. 11. janúar 1958. Kona hans Erna Adolfsdóttir, látin.
6. Einar Magnússon, f. 14. desember 1962. Kona hans Snæbjört Ýr Einarsdóttir
7. Laufey Magnúsdóttir, f. 19. mars 1964. Fyrrum maður hennar Snorri Gíslason. Sambúðarmaður hennar Bjarni Jónasson.

Þau Snæbjört Ýrr giftu sig, eignuðust fjögur börn, en misstu eitt þeirra á fæðingardegi þess.

I. Kona Einars er Snæbjört Ýr Einarsdóttir, húsfreyja, sjúkraliði, f. 24. febrúar 1965. Foreldrar hennar Einar Kristján Enoksson, stýrimaður, f. 20. desember 1928, d. 29. mars 2011, og kona hans Sigrún Ágústa Magnúsdóttir, húsfreyja, f. 1. ágúst 1928, d. 2. júlí 1973.
Börn þeirra:
1. Sigurður Haukur Einarsson, f. 18. mars 1983 í Rvk.
2. Stúlka, f. 11. apríl 1992, d. 11. apríl 1992.
3. Sædís Dröfn Einardóttir, f. 30. mars 1993 í Eyjum.
4. Einar Magnús Einarsson, f. 8. júní 1994 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.