„Óskar Jakob Sigurðsson (Stórhöfða)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Óskar Jakob Sigurðsson fæddist í Vestmannaeyjum 19.nóvember 1937. | [[Mynd:Óskar Jakob.jpeg|thumb|250px|Óskar Jakob.]] | ||
Hann | |||
'''Óskar Jakob Sigurðsson''' fæddist í Vestmannaeyjum 19. nóvember 1937. Faðir hans var [[Sigurður Jónatansson]] vitavörður. | |||
Hann var vitavörður á [[Stórhöfði|Stórhöfða]] frá 1965 til 2007. | |||
=Frekari umfjöllun= | |||
'''Óskar Jakob Sigurðsson''' frá [[Stórhöfði|Stórhöfða]], vitavörður fæddist þar 19. nóvember 1937.<br> | |||
Foreldrar hans voru [[Sigurður Jónatansson (Stórhöfða)|Sigurður Valdimar Jónatansson]] vitavörður, f. 3. desember 1897 að Garðakoti í Mýrdal, d. 4. maí 1956, og kona hans [[Björg Sveinsdóttir (Stórhöfða)|Björg Sveinsdóttir]] frá Hofi í Álftafirði, S-Múl., f. 6. maí 1911, d. 19. júní 1964. | |||
Börn Bjargar og Sigurðar:<br> | |||
1. [[Óskar Jakob Sigurðsson]] vitavörður, f. 19. nóvember 1937 í Stórhöfða.<br> | |||
2. [[Erla Kristín Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 21. ágúst 1943 í Stórhöfða. | |||
Óskar var með foreldrum sínum í æsku.<br> | |||
Úr '''Kveðjuorð til Óskars J. Sigurðssonar við starfslok eftir Jóhönnu M. Thorlacius'''.<br> | |||
Hann sendi fyrsta veðurskeytið kl. tvö eftir miðnætti þann 1. janúar 1952 og sendi síðan veðurskeyti nær óslitið til 31. október 2014, þegar hann sendi úrkomuskeyti kl. níu að morgni.<br> | |||
Hann varð vitavörður í Stórhöfða eftir föður sinn frá 1965-2007.<br> | |||
Níu ára gamall byrjaði Óskar að halda veðurdagbók, og frá fimmtán ára aldri tók hann ábyrgð á einu veðurskeyti á sólarhring. Óskar sinnti starfinu ásamt föður sínum frá 1952 og tók við því að fullu 1965. Í upphafi voru athuganir aðeins gerðar þrisvar á dag en fljótlega urðu þær 5-6. Árið 1941 var farið að athuga 7 sinnum á sólarhring og 8 sinnum frá 1952.<br> | |||
Þó að sjálft vitavarðarstarfið hafi formlega verið lagt niður árið 2007 vegna þess hve tækninni fleygði fram, og sjálfvirk veðurstöð hafi verið rekin meðfram þeirri mönnuðu frá 1997, hélt mikil starfsemi áfram í Stórhöfða á vegum Veðurstofunnar og þessu sinntu feðgarnir í sameiningu.<br> | |||
Árið 2005 fékk veðurstöðin á Stórhöfða viðurkenningu frá Alþjóðaveðurfræðistofnuninni, WMO, þess efnis að hafa uppfyllt ströngustu kröfur um skil inn í alþjóðlega veðurathuganakerfið (World Weather Watch) ásamt stöðvunum í Keflavík og á Akureyri.<br> | |||
''Mengunarmælingar''<br> | |||
Margháttuð sýnataka vegna mengunarmælinga hófst 1991, en Stórhöfði er svokölluð bakgrunnsstöð þar sem langtaðborin mengun er vöktuð, fjarri uppsprettum hennar.<br> | |||
Erlendir sérfræðingar, sem Veðurstofan átti samstarf við á þessu sviði, höfðu mörg orð um nákvæm störf Óskars og áreiðanleika. Haf- og veðurstofa Bandaríkjanna, NOAA, veitir árlega viðurkenningu, sem nefnist „Hetjur umhverfisins“ og árið 2007 hlotnaðist Óskari sá heiður. Af 12.500 starfsmönnum koma aðeins tíu til greina á hverju ári. Sú deild, sem rannsakar gróðurhúsalofttegundirnar, fékk aðeins að úthluta til tveggja og fór fram á að Óskar yrði annar þeirra. Fræg eru línuritin sem sýna hækkandi styrk koltvísýrings í lofthjúpi jarðar og eitt þeirra er frá Stórhöfða.<br> | |||
Um tíma, þegar Óskar nálgaðist sjötugsaldur, ríkti óvissa um framhald rannsókna á Stórhöfða. Þegar það spurðist út, urðu viðbrögð erlendu vísindamannanna öll á einn veg; bréf bárust frá Bandaríkjunum, Kanada og Noregi þar sem óskað var eftir áframhaldandi starfsemi á þessari einstöku stöð í umhverfisvöktun. Niðurstaðan varð sú, að Veðurstofa Íslands og Siglingastofnun gerðu nýjan samning við feðgana á Stórhöfða og vöktunin hélt áfram næstu árin. <br> | |||
Fjallað var um Stórhöfða í ameríska náttúruauðlindatímaritinu Plenty Magazine árið 2007. Árið 2009 var frumsýnd heimildarmynd um starfið á Stórhöfða, bæði mengunarmælingarnar, veðurathuganirnar og fuglamerkingarnar, en hún nefnist „Heimsmethafinn í vitanum“ og framleiðandi er Jón Karl Helgason.<br> | |||
''Fuglamerkingar''<br> | |||
Þá er fuglamerkingastarfinu einnig lokið, en slíkar merkingar eru mikilvægt framlag til rannsókna á hátterni fugla. Óskar merkti fyrsta fuglinn (lunda) í maí 1953 og þá tvo síðustu (skrofur) í sept. 2014. Alls merkti hann 91.695 fugla, mest megnis einn síns liðs. Strax árið 1997 var það skráð í heimsmetabók Guinness að enginn einn maður í heiminum hefði merkt fleiri fugla og sautjánda júní sama ár hlaut Óskar fálkaorðuna, riddarakross fyrir störf í þágu fuglarannsókna. Endurheimtur eru um 10.000 þannig að mikil vinna er að baki, ekki bara að handsama fuglana, heldur að skrá merkingar og endurheimtur, en Óskar fékk afar gott orð fyrir frágang gagna. Hann merkti fugla af um 40 tegundum; mest af lunda en því næst fýl og snjótittlingi. Sem dæmi um endurheimtur þá kom í fiskinet árið 2011 fýll, sem Óskar merkti árið 1970 og var hann því minnst 41 árs. Öðru sinni kom Óskar að svo gömlum fugli, sem gerði sér lítið fyrir og lá á hreiðri. | |||
I. Sambúðarkona Óskars, (slitu samvistir), var [[Valgerður Benediktsdóttir (Stórhöfða)|Valgerður Benediktsdóttir]] húsfreyja, f. 17. júlí 1943, d. 13. maí 1992.<br> | |||
Barn þeirra:<br> | |||
1. [[Pálmi Freyr Óskarsson]] veðurathugunarmaður, f. 13. júní 1974, d. 7. júlí 2019. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íslendingabók. | |||
*Prestþjónustubækur. | |||
*https://www.vedur.is/media/geislun/oskar-j-sigurdsson_kvedjuord.pdf. Jóhanna M. Thorlacius.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Vitaverðir]] | |||
[[Flokkur: Fuglamerkingamenn]] | |||
[[Flokkur: Veðurathugunarmenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Stórhöfða]] | |||
[[Flokkur: Ofanbyggjarar]] |
Núverandi breyting frá og með 25. apríl 2023 kl. 17:01
Óskar Jakob Sigurðsson fæddist í Vestmannaeyjum 19. nóvember 1937. Faðir hans var Sigurður Jónatansson vitavörður.
Hann var vitavörður á Stórhöfða frá 1965 til 2007.
Frekari umfjöllun
Óskar Jakob Sigurðsson frá Stórhöfða, vitavörður fæddist þar 19. nóvember 1937.
Foreldrar hans voru Sigurður Valdimar Jónatansson vitavörður, f. 3. desember 1897 að Garðakoti í Mýrdal, d. 4. maí 1956, og kona hans Björg Sveinsdóttir frá Hofi í Álftafirði, S-Múl., f. 6. maí 1911, d. 19. júní 1964.
Börn Bjargar og Sigurðar:
1. Óskar Jakob Sigurðsson vitavörður, f. 19. nóvember 1937 í Stórhöfða.
2. Erla Kristín Sigurðardóttir húsfreyja, f. 21. ágúst 1943 í Stórhöfða.
Óskar var með foreldrum sínum í æsku.
Úr Kveðjuorð til Óskars J. Sigurðssonar við starfslok eftir Jóhönnu M. Thorlacius.
Hann sendi fyrsta veðurskeytið kl. tvö eftir miðnætti þann 1. janúar 1952 og sendi síðan veðurskeyti nær óslitið til 31. október 2014, þegar hann sendi úrkomuskeyti kl. níu að morgni.
Hann varð vitavörður í Stórhöfða eftir föður sinn frá 1965-2007.
Níu ára gamall byrjaði Óskar að halda veðurdagbók, og frá fimmtán ára aldri tók hann ábyrgð á einu veðurskeyti á sólarhring. Óskar sinnti starfinu ásamt föður sínum frá 1952 og tók við því að fullu 1965. Í upphafi voru athuganir aðeins gerðar þrisvar á dag en fljótlega urðu þær 5-6. Árið 1941 var farið að athuga 7 sinnum á sólarhring og 8 sinnum frá 1952.
Þó að sjálft vitavarðarstarfið hafi formlega verið lagt niður árið 2007 vegna þess hve tækninni fleygði fram, og sjálfvirk veðurstöð hafi verið rekin meðfram þeirri mönnuðu frá 1997, hélt mikil starfsemi áfram í Stórhöfða á vegum Veðurstofunnar og þessu sinntu feðgarnir í sameiningu.
Árið 2005 fékk veðurstöðin á Stórhöfða viðurkenningu frá Alþjóðaveðurfræðistofnuninni, WMO, þess efnis að hafa uppfyllt ströngustu kröfur um skil inn í alþjóðlega veðurathuganakerfið (World Weather Watch) ásamt stöðvunum í Keflavík og á Akureyri.
Mengunarmælingar
Margháttuð sýnataka vegna mengunarmælinga hófst 1991, en Stórhöfði er svokölluð bakgrunnsstöð þar sem langtaðborin mengun er vöktuð, fjarri uppsprettum hennar.
Erlendir sérfræðingar, sem Veðurstofan átti samstarf við á þessu sviði, höfðu mörg orð um nákvæm störf Óskars og áreiðanleika. Haf- og veðurstofa Bandaríkjanna, NOAA, veitir árlega viðurkenningu, sem nefnist „Hetjur umhverfisins“ og árið 2007 hlotnaðist Óskari sá heiður. Af 12.500 starfsmönnum koma aðeins tíu til greina á hverju ári. Sú deild, sem rannsakar gróðurhúsalofttegundirnar, fékk aðeins að úthluta til tveggja og fór fram á að Óskar yrði annar þeirra. Fræg eru línuritin sem sýna hækkandi styrk koltvísýrings í lofthjúpi jarðar og eitt þeirra er frá Stórhöfða.
Um tíma, þegar Óskar nálgaðist sjötugsaldur, ríkti óvissa um framhald rannsókna á Stórhöfða. Þegar það spurðist út, urðu viðbrögð erlendu vísindamannanna öll á einn veg; bréf bárust frá Bandaríkjunum, Kanada og Noregi þar sem óskað var eftir áframhaldandi starfsemi á þessari einstöku stöð í umhverfisvöktun. Niðurstaðan varð sú, að Veðurstofa Íslands og Siglingastofnun gerðu nýjan samning við feðgana á Stórhöfða og vöktunin hélt áfram næstu árin.
Fjallað var um Stórhöfða í ameríska náttúruauðlindatímaritinu Plenty Magazine árið 2007. Árið 2009 var frumsýnd heimildarmynd um starfið á Stórhöfða, bæði mengunarmælingarnar, veðurathuganirnar og fuglamerkingarnar, en hún nefnist „Heimsmethafinn í vitanum“ og framleiðandi er Jón Karl Helgason.
Fuglamerkingar
Þá er fuglamerkingastarfinu einnig lokið, en slíkar merkingar eru mikilvægt framlag til rannsókna á hátterni fugla. Óskar merkti fyrsta fuglinn (lunda) í maí 1953 og þá tvo síðustu (skrofur) í sept. 2014. Alls merkti hann 91.695 fugla, mest megnis einn síns liðs. Strax árið 1997 var það skráð í heimsmetabók Guinness að enginn einn maður í heiminum hefði merkt fleiri fugla og sautjánda júní sama ár hlaut Óskar fálkaorðuna, riddarakross fyrir störf í þágu fuglarannsókna. Endurheimtur eru um 10.000 þannig að mikil vinna er að baki, ekki bara að handsama fuglana, heldur að skrá merkingar og endurheimtur, en Óskar fékk afar gott orð fyrir frágang gagna. Hann merkti fugla af um 40 tegundum; mest af lunda en því næst fýl og snjótittlingi. Sem dæmi um endurheimtur þá kom í fiskinet árið 2011 fýll, sem Óskar merkti árið 1970 og var hann því minnst 41 árs. Öðru sinni kom Óskar að svo gömlum fugli, sem gerði sér lítið fyrir og lá á hreiðri.
I. Sambúðarkona Óskars, (slitu samvistir), var Valgerður Benediktsdóttir húsfreyja, f. 17. júlí 1943, d. 13. maí 1992.
Barn þeirra:
1. Pálmi Freyr Óskarsson veðurathugunarmaður, f. 13. júní 1974, d. 7. júlí 2019.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
- https://www.vedur.is/media/geislun/oskar-j-sigurdsson_kvedjuord.pdf. Jóhanna M. Thorlacius.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.