„Sólrún Ástþórsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sólrún Ástþórsdóttir''', húsfreyja í Reykjavík fæddist 15. maí 1953 í Keflavík og lést 19. janúar 2015.<br> Foreldrar hennar Ástþór Jón Valgeirsson starfsmaður Essó á Keflavíkurvelli, f. 4. maí 1931 í Vogum, Gull., d. 12. mars 2009, og fyrri kona hans Þórey Inga Jónsdóttir, húsfreyja, verkakona, símastúlka, f. 13. júní 1931, d. 5. mars 2012. Börn Þóreyjar og Ástþórs:<br> 1. Sólrún Ástþór...)
 
m (Verndaði „Sólrún Ástþórsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 14. júní 2024 kl. 15:07

Sólrún Ástþórsdóttir, húsfreyja í Reykjavík fæddist 15. maí 1953 í Keflavík og lést 19. janúar 2015.
Foreldrar hennar Ástþór Jón Valgeirsson starfsmaður Essó á Keflavíkurvelli, f. 4. maí 1931 í Vogum, Gull., d. 12. mars 2009, og fyrri kona hans Þórey Inga Jónsdóttir, húsfreyja, verkakona, símastúlka, f. 13. júní 1931, d. 5. mars 2012.

Börn Þóreyjar og Ástþórs:
1. Sólrún Ástþórsdóttir húsfreyja, f. 15. maí 1953 í Keflavík, síðast í Jöklaseli 11 í Reykjavík, d. 19. janúar 2015. Sambúðarmaður hennar, skildu, Gísli Sveinbjörnsson. Maður hennar Jón Sigurðsson.
2. Jón Ben Ástþórsson trésmiður í Eyjum, f. 9. október 1958 í Keflavík. Barnsmóðir hans Ólína Herdís Sigurðardóttir. Kona hans Anna Kristín Hjálmarsdóttir.

Sólrún eignaðist barn með Gísla 1972.
Þau Jón giftu sig 1988, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í Rvk.

I. Barnsfaðir Sólrúnar er Gísli Sveinbjörnsson, vélstjóri, vélvirki, f. 7. apríl 1954 í Eyjum.
Barn þeirra:
1. Þórey Gísladóttir, f. 3. ágúst 1972.

II. Maður Sólrúnar, (8. október 1988), Jón Sigurðsson, húasmiður, f. 19. nóvember 1950 í Rvk. Foreldrar hans Sigurður Bragi Stefánsson, húsasmiðs í Kópavogi, f. 26. mars 1925, d. 1. mars 1999, og kona hans Sigurveig Jónsdóttir. húsfreyja, f. 27. júlí 1926, d. 8. janúar 2011.
Barn þeirra:
2. Jón Rúnar Jónsson, f. 29. mars 1989.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.