„Ingibjörg Arngrímsdóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Ingibjörg Arngrímsdóttir (Kirkjubæ)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Ingibjörg Arngrímsdóttir''' frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], húsfreyja á Berustöðum í Ásahreppi, Rang. fæddist 1702.<br> | '''Ingibjörg Arngrímsdóttir''' (eða Ingunn) frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], húsfreyja á Berustöðum í Ásahreppi, Rang. fæddist 1702.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Arngrímur Pétursson]] prestur, f. 1660, d. 1742, og fyrri kona hans [[Sigrún Ólafsdóttir (Kirkjubæ)|Sgrún Ólafsdóttir]] frá Heylæk í Fljótshlíð, húsfreyja, f. 1672, d. 1707. | Foreldrar hennar voru [[Arngrímur Pétursson]] prestur, f. 1660, d. 1742, og fyrri kona hans [[Sigrún Ólafsdóttir (Kirkjubæ)|Sgrún Ólafsdóttir]] frá Heylæk í Fljótshlíð, húsfreyja, f. 1672, d. 1707. | ||
Þau Teitur giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Keldum 1736-1740, á Sandhólaferju í Djúpárhreppi, Rang., á Berustöðum 1759 og 1762. | Þau Teitur giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Keldum 1736-1740, á Sandhólaferju í Djúpárhreppi, Rang., á Berustöðum 1759 og 1762. | ||
I. Maður Ingibjargar var Teitur Gottskálksson bóndi, f. 1701. Foreldrar hans voru Gottskálk Þórðarson prestur á Keldum á Rangárvöllum, f. 1666, d. 1736, og síðari kona hans Ástríður Pálsdóttir húsfreyja, f. 1657, d. 1722.<br> | I. Maður Ingibjargar (Ingunnar) var Teitur Gottskálksson bóndi, f. 1701. Foreldrar hans voru Gottskálk Þórðarson prestur á Keldum á Rangárvöllum, f. 1666, d. 1736, og síðari kona hans Ástríður Pálsdóttir húsfreyja, f. 1657, d. 1722.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. Arngrímur Teitsson bóndi á Berustöðum, skírður 13. júlí 1738. Fyrri kona hans Margrét Tómasdóttir. Síðari kona hans var Ingibjörg Jónsdóttir.<br> | 1. Arngrímur Teitsson bóndi á Berustöðum, skírður 13. júlí 1738. Fyrri kona hans Margrét Tómasdóttir. Síðari kona hans var Ingibjörg Jónsdóttir.<br> |
Núverandi breyting frá og með 22. apríl 2024 kl. 13:19
Ingibjörg Arngrímsdóttir (eða Ingunn) frá Kirkjubæ, húsfreyja á Berustöðum í Ásahreppi, Rang. fæddist 1702.
Foreldrar hennar voru Arngrímur Pétursson prestur, f. 1660, d. 1742, og fyrri kona hans Sgrún Ólafsdóttir frá Heylæk í Fljótshlíð, húsfreyja, f. 1672, d. 1707.
Þau Teitur giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Keldum 1736-1740, á Sandhólaferju í Djúpárhreppi, Rang., á Berustöðum 1759 og 1762.
I. Maður Ingibjargar (Ingunnar) var Teitur Gottskálksson bóndi, f. 1701. Foreldrar hans voru Gottskálk Þórðarson prestur á Keldum á Rangárvöllum, f. 1666, d. 1736, og síðari kona hans Ástríður Pálsdóttir húsfreyja, f. 1657, d. 1722.
Börn þeirra:
1. Arngrímur Teitsson bóndi á Berustöðum, skírður 13. júlí 1738. Fyrri kona hans Margrét Tómasdóttir. Síðari kona hans var Ingibjörg Jónsdóttir.
2. Stúlka, f. 1742.
3. Ingveldur Teitsdóttir húsfreyja á Grjótá í Fljótshlíð, f. 1747, d. 22. október 1818. Maður hennar Halldór Oddsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Holtamannabók II – Ásahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Ásahreppur 2007.
- Íslendingabók.
- Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.