„Sveinn Pálsson (kennari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: 200px|thumb|''Sveinn Pálsson. '''Sveinn Pálsson''' kennari fæddist 30. september 1922 í Rvk og lést 18. apríl 1991.<br> Foreldrar hans voru Páll Sveinsson menntaskólakennari, f. 9. apríl 1878 á Kálfafelli í Fljótshverfi, V.-Skaft, d. 5. janúar 1951, og kona hans Þuríður Káradóttir frá Lágafelli í Mosfellssveit, húsfreyja, f. 16. desember 1892, d. 18. febrúar 1974. Sveinn varð stúdent í MR 1943, nam í háskólanum...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 12: Lína 12:
I. Kona Sveins, (5. nóvember 1949), var Helena Johanna Anna, f. 28.  ágúst 1926. Faðir hennar var Keiser, kaupmaður í Sviss.<br>
I. Kona Sveins, (5. nóvember 1949), var Helena Johanna Anna, f. 28.  ágúst 1926. Faðir hennar var Keiser, kaupmaður í Sviss.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Páll Sveinsson, framleislustjóri, síðan  fisksölumaður á Englandi, f. 6. ágúst 1950.<br>
1. [[Páll Sveinsson (umboðsmaður)|Páll Sveinsson]], umboðsmaður, framleiðslustjóri, síðan  fisksölumaður á Englandi, f. 6. ágúst 1950.<br>
2. Kári Pétur Sveinsson, tækniteiknari, starfsmaður pósthússins í Rvk, f. 16. nóvember 1951.<br>
2. Kári Pétur Sveinsson, tækniteiknari, starfsmaður pósthússins í Rvk, f. 16. nóvember 1951.<br>
3. Franz Jósef Sveinsson, matreiðslumaður í Svíþjóð, f. 4. maí 1953.<br>
3. Franz Jósef Sveinsson, matreiðslumaður í Svíþjóð, f. 4. maí 1953.<br>

Núverandi breyting frá og með 6. september 2024 kl. 14:48

Sveinn Pálsson.

Sveinn Pálsson kennari fæddist 30. september 1922 í Rvk og lést 18. apríl 1991.
Foreldrar hans voru Páll Sveinsson menntaskólakennari, f. 9. apríl 1878 á Kálfafelli í Fljótshverfi, V.-Skaft, d. 5. janúar 1951, og kona hans Þuríður Káradóttir frá Lágafelli í Mosfellssveit, húsfreyja, f. 16. desember 1892, d. 18. febrúar 1974.

Sveinn varð stúdent í MR 1943, nam í háskólanum í Edinborg (þýska, latína, tók einnig próf í alþjóðalögum) 1943-1946, í háskólanum í Zürich (þýska) 1946-1948, í Nijmegen í Hollandi (þýska) 1951-1953.
Hann var stundakennari í MR 1948-1950, í menntaskóladeild Héraðsskólans á Laugarvatni 1950-1953, í ML 1953-1960 (kenndi ekki 1959-1960), menntaskólanum í Zürich 1960-1961 og 1970-1978, Héraðsskólanum á Núpi 1961-1966, Gagnfræðaskólanum í Eyjum 1968-1969, á Reykjum í Hrútafirði 1969.
Sveinn þýddi úr latínu mikið rit eftir Odd Einarsson biskup og vann við prófarkalestur.
Hann var síðast búsettur í Henstedt-Ulzburg í Þýskalandi.
Þau Helena Johanna Anna giftu sig 1949, eignuðust fimm börn.
Sveinn lést 1991 í Hamborg, jarðsettur að Lágafelli í Mosfellsbæ.

I. Kona Sveins, (5. nóvember 1949), var Helena Johanna Anna, f. 28. ágúst 1926. Faðir hennar var Keiser, kaupmaður í Sviss.
Börn þeirra:
1. Páll Sveinsson, umboðsmaður, framleiðslustjóri, síðan fisksölumaður á Englandi, f. 6. ágúst 1950.
2. Kári Pétur Sveinsson, tækniteiknari, starfsmaður pósthússins í Rvk, f. 16. nóvember 1951.
3. Franz Jósef Sveinsson, matreiðslumaður í Svíþjóð, f. 4. maí 1953.
4. Gunnar Páll Sveinsson, rennismiður í Svíþjóð, f. 25. mars 1956.
5. Karl Ágúst Sveinsson, bjó hjá móður sinni í Þýskalandi, f. 8. júní 1957.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Morgunblaðið 11. maí 1991. Minning.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.