„Árni Jónsson (Garðsauka)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Árni Jónsson''' sjómaður, útgerðarmaður í Garðsauka við Vestmannabraut 27 fæddist 28. maí 1886 á Efri-Úlfsstöðum í A.-Landeyjum og lést 25. apríl 1969.<br> Foreldrar hans voru Jón Þórðarson frá Stóru-Hildisey í A.-Landeyjum, bóndi á Efri-Úlfsstöðum, f. 31. október 1841, d. 15. apríl 1902, og kona hans Járngerður Árnadóttir frá Efraseli á Landi, húsfreyja, f. 28. október 1847, d. 23. desember 1914. Börn Járngerðar og...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Árni Jónsson''' sjómaður, útgerðarmaður í [[Garðsauki|Garðsauka við Vestmannabraut 27]] fæddist 28. maí 1886 á Efri-Úlfsstöðum í A.-Landeyjum og lést 25. apríl 1969.<br> | '''Árni Jónsson''' sjómaður, útgerðarmaður í [[Garðsauki|Garðsauka við Vestmannabraut 27]] fæddist 28. maí 1886 á Efri-Úlfsstöðum í A.-Landeyjum og lést 25. apríl 1969.<br> | ||
Foreldrar hans voru Jón Þórðarson frá Stóru-Hildisey í A.-Landeyjum, bóndi á Efri-Úlfsstöðum, f. 31. október 1841, d. 15. apríl 1902, og kona hans Járngerður Árnadóttir frá Efraseli á Landi, húsfreyja, f. 28. október 1847, d. 23. desember 1914. | Foreldrar hans voru Jón Þórðarson frá Stóru-Hildisey í A.-Landeyjum, bóndi á Efri-Úlfsstöðum, f. 31. október 1841, d. 15. apríl 1902, og kona hans [[Járngerður Árnadóttir]] frá Efraseli á Landi, húsfreyja, f. 28. október 1847, d. 23. desember 1914. | ||
Börn Járngerðar og Jóns - í Eyjum:<br> | Börn Járngerðar og Jóns - í Eyjum:<br> |
Núverandi breyting frá og með 8. janúar 2024 kl. 12:10
Árni Jónsson sjómaður, útgerðarmaður í Garðsauka við Vestmannabraut 27 fæddist 28. maí 1886 á Efri-Úlfsstöðum í A.-Landeyjum og lést 25. apríl 1969.
Foreldrar hans voru Jón Þórðarson frá Stóru-Hildisey í A.-Landeyjum, bóndi á Efri-Úlfsstöðum, f. 31. október 1841, d. 15. apríl 1902, og kona hans Járngerður Árnadóttir frá Efraseli á Landi, húsfreyja, f. 28. október 1847, d. 23. desember 1914.
Börn Járngerðar og Jóns - í Eyjum:
1. Jóhanna Jónsdóttir verkakona í Klöpp, f. 9. júní 1870, d. 9. nóvember 1957.
2. Árni Jónsson útgerðarmaður í Garðsauka, f. 28. maí 1886, d. 25. apríl 1969.
3. Þorgeir Jónsson verkamaður, f. 23. febrúar 1890, d. 5. febrúar 1959.
Árni var með foreldrum sínum, á Efri-Úlfsstöðum og Oddakoti í A.-Landeyjum.
Hann var vinnumaður á Spækli í A.-Landeyjum 1910, flutti til Eyja 1918, var sjómaður og útgerðarmaður í Garðsauka.
Árni var ókvæntur og barnlaus.
Hann lést 1969.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.