„Járngerður Árnadóttir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Járngerður Árndóttir''' frá Efraseli í Landsveit, Rang., húsfreyja á Efri-Úlfsstöðum í A.-Landeyjum, síðar hjá Jóhönnu dóttur sinni í Klöpp við Njarðarstíg 16 fæddist 28. október 1847 og lést 23. desember 1914.<br> Foreldrar hennar voru Árni Jónsson frá Efraseli, bóndi þar, f. þar 16. september 1905, d. 6. febrúar 1860, og síðari kona hans Þorgerður Sveinsdóttir frá Skógsnesi í Flóa, húsfreyja, f. 6. júlí 1811, d. 5. jú...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 27: | Lína 27: | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Klöpp] | [[Flokkur: Íbúar í Klöpp]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Njarðarstíg]] | [[Flokkur: Íbúar við Njarðarstíg]] |
Núverandi breyting frá og með 8. janúar 2024 kl. 11:34
Járngerður Árndóttir frá Efraseli í Landsveit, Rang., húsfreyja á Efri-Úlfsstöðum í A.-Landeyjum, síðar hjá Jóhönnu dóttur sinni í Klöpp við Njarðarstíg 16 fæddist 28. október 1847 og lést 23. desember 1914.
Foreldrar hennar voru Árni Jónsson frá Efraseli, bóndi þar, f. þar 16. september 1905, d. 6. febrúar 1860, og síðari kona hans Þorgerður Sveinsdóttir frá Skógsnesi í Flóa, húsfreyja, f. 6. júlí 1811, d. 5. júlí 1881.
Þau Jón giftu sig 1873, eignuðust sjö börn. Þau voru bændur á Efri-Úlfsstöðum 1876-1901 og í Oddakoti í A.-Landeyjum 1901-1902.
Jón lést 1902.
Járngerður flutti til Jóhönnu dóttur sinnar í Klöpp 1907 og lést 1914.
I. Maður Járngerðar, (19. júní 1873), var Jón Þórðarson bóndi, f. 31. október 1841 í Stóru-Hildisey í A.-Landeyjum, d. 15. apríl 1902. Foreldrar hans voru Þórður Þórarinsson bóndi á Efri-Úlfsstöðum, f. 26. mars 1802 á Kotvelli í Hvolhreppi, Rang., d. 9. nóvember 1870, og kona hans Bjarghildur Jónsdóttir frá Kirkjulæk, húsfreyja, f. 31. maí 1797, d. 5. janúar 1883.
Börn þeirra:
1. Jóhanna Jónsdóttir verkakona, húsfreyja, f. 9. júní 1870, d, 9. nóvember 1957.
2. Bjarghildur Jónsdóttir verkakona í Mosfellssveit, f. 5. maí 1874, d. 17. mars 1946.
3. Þórður Jónsson, f. 6. desember 1876, d. 11. desember 1876.
4. Guðjón Jónsson, f. 22. desember 1877, d. 30. desember 1877.
5. Guðbjörg Jónsdóttir húsfreyja á Efri-Úlfsstöðum, f. 19. mars 1879, d. 19. nóvember 1953.
6. Árni Jónsson sjómaður, útgerðarmaður í Garðsauka, f. 28. maí 1886, d. 25. apríl 1969.
7. Þorgeir Jónsson verkamaður, f. 23. febrúar 1890, d. 5. febrúar 1959.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Landmannabók – Landsveit. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson og fleiri. Rangárþing ytra, Hellu 2003.
- Manntöl.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.