„Indriði Helgi Einarsson“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Indriði Helgi Einarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 2: | Lína 2: | ||
'''Indriði Helgi Einarsson''' sjómaður, húsasmiður fæddist 21. maí 1968 og lést 6. október 2023 á heimili sínu.<br> | '''Indriði Helgi Einarsson''' sjómaður, húsasmiður fæddist 21. maí 1968 og lést 6. október 2023 á heimili sínu.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Einar Indriðason]] sjómaður, f. 17. nóvember 1933, d. 13. júní 1985, og kona hans [[Fjóla Guðmannsdóttir (Sandprýði)|Fjóla Guðmannsdóttir]] húsfreyja, fiskverkakona, f. 24. september 1940, d. 8. maí 2018. | Foreldrar hans voru [[Einar Indriðason]] sjómaður, f. 17. nóvember 1933, d. 13. júní 1985, og kona hans [[Fjóla Guðmannsdóttir (Sandprýði)|Fjóla Guðmannsdóttir]] húsfreyja, fiskverkakona, f. 24. september 1940, d. 8. maí 2018. | ||
Foreldrar hans [[Einar Indriðason]], sjómaður, f. 17. nóvember 1933, d. 13. júní 1985, og kona hans [[Fjóla Guðmannsdóttir (Sandprýði)|Fjóla Guðmannsdóttir]], húsfreyja, fiskverkakona, f. 24. september 1940, d. 8. maí 2018. | |||
Börn Fjólu og Einars:<br> | |||
1. [[Stefán Einarsson (Löndum)|Stefán Einarsson]] f. 3. maí 1959. Kona hans [[Jóhanna Guðný Weihe]].<br> | |||
2. [[Jón Einarsson (Heklu)|Jón Einarsson]], f. 19. júlí 1961. Kona hans Ragna Sigurðardóttir.<br> | |||
3. [[Einar Fjölnir Einarsson]], sjómaður, f. 2. apríl 1963, d. 11. október 2021.<br> | |||
4. [[Davíð Þór Einarsson]], f. 17. apríl 1966. Sambúðarkona hans Sonata Grajanskalte.<br> | |||
5. [[Rósberg Ragnar Einarsson]], f. 24. janúar 1974.<br> | |||
6. [[Indriði Helgi Einarsson]], f. 21. maí 1968, d. 6. október 2023. Fyrrum sambúðarkona hans er Erla Sveinbjörg Sævarsdóttir. | |||
Indriði var með foreldrum sínum í æsku, bjó hjá þeim á [[Lönd|Löndum (Stóru-Löndum) við Landagötu 11]].<br> | Indriði var með foreldrum sínum í æsku, bjó hjá þeim á [[Lönd|Löndum (Stóru-Löndum) við Landagötu 11]].<br> |
Núverandi breyting frá og með 18. október 2024 kl. 20:17
Indriði Helgi Einarsson sjómaður, húsasmiður fæddist 21. maí 1968 og lést 6. október 2023 á heimili sínu.
Foreldrar hans voru Einar Indriðason sjómaður, f. 17. nóvember 1933, d. 13. júní 1985, og kona hans Fjóla Guðmannsdóttir húsfreyja, fiskverkakona, f. 24. september 1940, d. 8. maí 2018.
Foreldrar hans Einar Indriðason, sjómaður, f. 17. nóvember 1933, d. 13. júní 1985, og kona hans Fjóla Guðmannsdóttir, húsfreyja, fiskverkakona, f. 24. september 1940, d. 8. maí 2018.
Börn Fjólu og Einars:
1. Stefán Einarsson f. 3. maí 1959. Kona hans Jóhanna Guðný Weihe.
2. Jón Einarsson, f. 19. júlí 1961. Kona hans Ragna Sigurðardóttir.
3. Einar Fjölnir Einarsson, sjómaður, f. 2. apríl 1963, d. 11. október 2021.
4. Davíð Þór Einarsson, f. 17. apríl 1966. Sambúðarkona hans Sonata Grajanskalte.
5. Rósberg Ragnar Einarsson, f. 24. janúar 1974.
6. Indriði Helgi Einarsson, f. 21. maí 1968, d. 6. október 2023. Fyrrum sambúðarkona hans er Erla Sveinbjörg Sævarsdóttir.
Indriði var með foreldrum sínum í æsku, bjó hjá þeim á Löndum (Stóru-Löndum) við Landagötu 11.
Hann nam í Gagnfræðaskólanum í Eyjum, lauk námi í húsasmíði í Iðnskólanum í Reykjavík 2012.
Indriði var sjómaður, en eftir iðnnámið vann hann við iðnina.
Hann eignaðist barn með Katrínu Ósk 1998.
Þau Erla Sveinbjörg voru í sambúð, eignuðust eitt barn.
Indriði Helgi lést 2023.
I. Sambúðarkona Indriða í sex ár er Erla Sveinbjörg Sævarsdóttir, f. 28. júní 1970. Foreldrar hennar Sigursteinn Sævar Sigurðsson, f. 17. maí 1941, d. 1. nóvember 1984, og Júlíana Ruth Woodward, f. 17. nóvember 1942, d. 12. febrúar 2017.
Barn þeirra:
1. Einar Indriðason, f. 19. ágúst 1988.
II. Barnsmóðir Indriða Helga er Katrín Ósk Pétursdóttir, f. 19. júní 1978.
Barn þeirra:
2. Elvar Pétur Indriðason, f. 21. apríl 1998.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 20. október 2023. Minning.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.