„Ingibergur Vestmann“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Ingibergur Vestmann Bjarnason. '''Ingibergur Vestmann Bjarnason (Ingi Vestmann)''' frá Akranesi, sjómaður, skipstjóri fæddist þar 11. júlí 1950 og lést 28. september 2023 á Landspítalanum.<br> Foreldrar hans voru Bjarni Jónsson frá Hólmavík, f. 19. ágúst 1922 á Fitjum í Steingrímsfirði, d. 10. október 2003, og kona hans Ásta Vestmann húsfreyja, verkakona, f. 4. mars 1925 á Gimli í Kanada, d. 6. maí 1998....)
 
m (Verndaði „Ingibergur Vestmann“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 13. október 2023 kl. 17:30

Ingibergur Vestmann Bjarnason.

Ingibergur Vestmann Bjarnason (Ingi Vestmann) frá Akranesi, sjómaður, skipstjóri fæddist þar 11. júlí 1950 og lést 28. september 2023 á Landspítalanum.
Foreldrar hans voru Bjarni Jónsson frá Hólmavík, f. 19. ágúst 1922 á Fitjum í Steingrímsfirði, d. 10. október 2003, og kona hans Ásta Vestmann húsfreyja, verkakona, f. 4. mars 1925 á Gimli í Kanada, d. 6. maí 1998.

Ingibergur var með foreldrum sínum.
Hann lærði til skipstjórnar og var ýmist stýrimaður eða skipstjóri á bátum í Eyjum og á Suðurnesjum.
Þau Kristín eignuðust tvö börn, en slitu samvistir.
Þau Sigríður giftu sig 2004, eignuðust sex börn. Þau byrjuðu búskap sinn í Eyjum, fluttu til Keflavíkur 1996.

I. Sambúðarkona Ingibergs er Kristín Gísladóttir, f. 18. maí 1954. Foreldrar hennar Gísli Rögnvaldur Stefánsson, f. 29. maí 1932, d. 29. nóvember 1990, og Sigurbjörg Njálsdóttir, f. 21. september 1932, d. 22. maí 2019.
Börn þeirra:
1. Birgitta Vestmann Ingibergsdóttir, f. 25. maí 1971. Sambúðarmaður hennar Jón Hinrik Hjartarson.
2. Helga Vestmann Ingibergsdóttir, f. 7. nóvember 1972. Sambúðarmaður Þórður Víðir Jónsson.

II. Kona Ingibergs, (26. desember 2004), er Sigríður Gísladóttir frá Sigríðarstöðum, húsfreyja, f. 19. október 1952.
Börn Sigríðar og Ingibergs:
3. Ríkey Vestmann Ingibergsdóttir, f. 14. maí 1979. Fyrrum sambúðarmaður Gunnar Hjalti Magnússon.
4. Gísli Vestmann Ingibergsson, f. 13. desember 1984.
5. Stefán Freyr Vestmann Ingibergsson, f. 12. september 1989. Sambúðarkona Linda Björk Stefánsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.