„Marteinn Kornelíus Olsen (Ólason)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 17: Lína 17:
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Álfhólum]]
[[Flokkur: Íbúar á Álfhólum]]
[[Flokkur: Íbúar við Heiðartún]]
[[Flokkur: Íbúar við Hátún]]

Núverandi breyting frá og með 14. september 2023 kl. 13:36

Marteinn Kornelius Olsen.

Marteinn Kornelius Olsen (Ólason) verkamaður fæddist 30. nóvember 1907 í Noregi og lést 18. janúar 1977 á Sjúkrahúsinu í Eyjum.

Hann flutti til Eyja.
Þau Gyðríður fluttu til Noregs, giftu sig þar og dvöldu þar stríðsárin síðari. Þau fluttu til Eyja 1946, bjuggu á Álfhólum.
Marteinn vann ýmis störf til sjós og lands.

I. Kona Marteins var Þórunn Gyðríður Reimarsdóttir, f. 24. júlí 1912, d. 2. janúar 1977.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.