„Anna Birna Ragnarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Anna Birna Ragnarsdóttir''' sjúkraliði, húsfreyja fæddist 18. september 1948 á Brimhólabraut 11.<br> Foreldrar hennar voru Ragnar Axel Helgason lögregluþjónn, f. 20. febrúar 1918 á Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd, d. 27. janúar 1995, og kona hans Vilborg Hákonardóttir húsfreyja, f. 1. júní 1917 í Merkinesi í Höfnum, Gull., d. 3. apríl 1995. Börn Vilb...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 12: Lína 12:
I. Barnsfaðir Önnu Birnu er Gunnar Hilmar Tómasson, f. 24. apríl 1947.<br>
I. Barnsfaðir Önnu Birnu er Gunnar Hilmar Tómasson, f. 24. apríl 1947.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. Ragnar Vilberg Gunnarsson viðskiptafræðingur, f. 27. maí 1968.Fyrrum kona hans Hödd Vilhjálmsdóttir.
1. Ragnar Vilberg Gunnarsson viðskiptafræðingur, f. 27. maí 1968. Fyrrum kona hans Hödd Vilhjálmsdóttir.


II. Barnsfaðir hennar Paul Uzureau verkfræðingur, arkitekt í Chicago.<br>
II. Barnsfaðir hennar Paul Uzureau verkfræðingur, arkitekt í Chicago.<br>

Núverandi breyting frá og með 3. ágúst 2023 kl. 14:38

Anna Birna Ragnarsdóttir sjúkraliði, húsfreyja fæddist 18. september 1948 á Brimhólabraut 11.
Foreldrar hennar voru Ragnar Axel Helgason lögregluþjónn, f. 20. febrúar 1918 á Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd, d. 27. janúar 1995, og kona hans Vilborg Hákonardóttir húsfreyja, f. 1. júní 1917 í Merkinesi í Höfnum, Gull., d. 3. apríl 1995.

Börn Vilborgar og Ragnars:
1. Friðrik Helgi Ragnarsson, f. 12. febrúar 1941 á Kirkjuvegi 88.
2. Anna Birna Ragnarsdóttir, f. 18. september 1948 á Brimhólabraut 11.
3. Hafsteinn Ragnarsson, f. 1. desember 1952 á Brimhólabraut 11.
4. Ómar Ragnarsson, f. 14. júlí 1958, d. 22. nóvember 2000.

Anna Birna lauk sjúkraliðaprófi í Sjúkraliðaskóla Íslands 1986.
Hún vann á Grensásdeild Borgarspítalans 1981-1991, við heimaþjónustu aldraðra og í Skógarbæ.
I. Barnsfaðir Önnu Birnu er Gunnar Hilmar Tómasson, f. 24. apríl 1947.
Barn þeirra:
1. Ragnar Vilberg Gunnarsson viðskiptafræðingur, f. 27. maí 1968. Fyrrum kona hans Hödd Vilhjálmsdóttir.

II. Barnsfaðir hennar Paul Uzureau verkfræðingur, arkitekt í Chicago.
Barn þeirra:
2. Hákon Vilhelm Uzureau húsasmíðameistari, rekur Há-hús ehf., f. 16. júní 1970. Kona hans Valgerður Hafdís Jensen.

III. Barnsfaðir hennar Sigurður Magnússon ferðamálafrömuður, f. 19. október 1962.
Barn þeirra:
3. Grétar Mar Sigurðsson myndlistarmaður, f. 14. apríl 1988. Sambúðarkona hans Vigdís Helmuthsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Anna Birna.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Sjúkraliðar á Íslandi 1966-1996. Ritstjóri: Sigurður Hermundarson. Mál og mynd 1997.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.