„Helgi Már Reynisson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Helgi Már Reynisson. '''Helgi Már Reynisson''' útgerðartæknir, sjávarútvegsfræðingur, kaupsýslumaður fæddist 20. febrúar 1961 í Eyjum og lést 17. júlí 2023.<br> Foreldrar hans voru Reynir Frímann Másson verslunarstjóri, f. 2. janúar 1933, d. 19. júní 1979, og kona hans Helga Tómasdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 6. júlí 1936. Börn Helgu og R...) |
m (Verndaði „Helgi Már Reynisson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 3. ágúst 2023 kl. 13:42
Helgi Már Reynisson útgerðartæknir, sjávarútvegsfræðingur, kaupsýslumaður fæddist 20. febrúar 1961 í Eyjum og lést 17. júlí 2023.
Foreldrar hans voru Reynir Frímann Másson verslunarstjóri, f. 2. janúar 1933, d. 19. júní 1979, og kona hans Helga Tómasdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 6. júlí 1936.
Börn Helgu og Reynis:
1. Dagný Reynisdóttir kennari í Reykjavík, f. 11. maí 1957. Maður hennar Jón Ingi Einarsson.
2. Helgi Már Reynisson sjávarútvegsfræðingur, kaupsýslumaður í Hafnarfirði, f. 26. febrúar 1961. Kona hans Inga Líndal Finnbgadóttir
3. Fríður Reynisdóttir náms- og starfsráðgjafi í Reykjavík, f. 8. júlí 1966. Maður hennar Björgvin R. Pálsson.
4. Geir Reynisson vinnuvélastjóri í Eyjum, f. 24. febrúar 1969. Kona hans Sigþóra Guðmundsdóttir.
Helgi lauk stúdentsprófi í Fjölbrautarskóla Akraness 1982, námi í útgerðartækni 1983, lauk prófum í sjávarútvegsfræði í Tromsö í Noregi 1990.
Hann vann við eigin rekstur tengdan sjávarútvegi og stundaði inn- og útflutning.
Þau Inga giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Hafnarfirði.
Helgi Már lést 2023.
I. Kona Helga Más er Inga Líndal Finnbogadóttir húsfreyja, leikskólakennari, f. 7. desember 1963. Foreldrar hennar eru Finnbogi Jón Jónsson, f. 8. september 1940, og kona hans Kristrún Líndal Gísladóttir, f. 12. desember 1945.
Börn þeirra:
1. Kristrún Lind Helgadóttir, f. 27. janúar 1984. Maður hennar Carsten Langvad.
2. Frímann Már Helgason, f. 31. maí 1994. Unnusta hans er Telma Viðarsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 1. ágúst 2023. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.