„Guðbjörg Brynjólfsdóttir (Árbæ)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Guðbjörg Brynjólfsdóttir. '''Guðbjörg Brynjólfsdóttir''' húsfreyja fæddist 22. október 1897 í Vatnahjáleigu í Landeyjum og lést 8. janúar 1980.<br> Foreldrar hennar voru Brynjólfur Jónsson bóndi, f. 10. apríl 1857, d. 15. júní 1932, og barnsmóðir hans Ólöf Guðmundsdóttir vinnukona í Miðey í A.-Landeyjum, f. 4. desember 1878, d. 18. febrúar 1911. Guðbjörg var...) |
m (Verndaði „Guðbjörg Brynjólfsdóttir (Árbæ)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 24. júlí 2023 kl. 16:18
Guðbjörg Brynjólfsdóttir húsfreyja fæddist 22. október 1897 í Vatnahjáleigu í Landeyjum og lést 8. janúar 1980.
Foreldrar hennar voru Brynjólfur Jónsson bóndi, f. 10. apríl 1857, d. 15. júní 1932, og barnsmóðir hans Ólöf Guðmundsdóttir vinnukona í Miðey í A.-Landeyjum, f. 4. desember 1878, d. 18. febrúar 1911.
Guðbjörg var með Ólöfu móður sinni í Miðey 1901, á Seljalandi u. V.-Eyjafjöllum 1910, var í barnaskóla á Fit, en átti heimili í Dalskoti með móður sinni, sem var á sveit þar. Hún var í Keflavík 1920, flutti til Eyja 1924, húsfreyja í Keflavík 1930.
Þau Sigurður giftu sig, eignuðust sex börn, en misstu eitt þeirra á fyrsta ári sínu. Auk þess átti Sigurður barn áður. Þau bjuggu í Árbæ við Brekastíg 7a, fluttu til Keflavíkur.
I. Maður Guðbjargar var Sigurður Sigurðsson vélstjóri, f. 13. júní 1895, d. 21. febrúar 1984.
Börn þeirra:
1. Ólöf Lilja Sigurðardóttir, f. 14. júlí 1921, d. 26. maí 2007.
2. Marteinn Brynjólfur Sigurðsson, f. 24. júlí 1923, d. 14. desember 2014.
3. Guðrún Sigríður Sigurðardóttir, f. 28. apríl 1925, d. 18. júní 2004.
4. María Sigurðardóttir, f. 14. september 1926, d. 2. febrúar 1927.
5. Friðrik Hafsteinn Sigurðsson, f. 27. apríl 1929, d. 25. júní 1993.
6. Gunnlaugur Kjartan Sigurðsson, f. 15. mars 1931.
Samfeðra systir:
7. Ósk Sigurrós Sigurðardóttir, f. 2. febrúar 1920, d. 5. ágúst 1978.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.