„Kristín Jónsdóttir (Ærlækjarseli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Kristín Jónsdóttir. '''Kristín Jónsdóttir''' frá Ærlækjarseli í Öxarfirði, húsfreyja, vefari, leikskólastarfsmaður fæddist þar 9. janúar 1920 og lést 1. nóvember 2004.<br> Foreldrar hennar voru Jón Björnsson frá Glaumbæ í S.-Þing, bóndi, f. 5. september 1891, d. 1. október 1941, og kona hans Arnþrúður Grímsdóttir frá Tunguseli í Þistilfirði, húsfreyja, f. 8. maí 1890, d. 26. se...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 11: Lína 11:
I. Maður Kristínar, (10. maí 1946), var [[Einar Bragi Sigurðsson]] kennari, ljóðskáld, f. 7. apríl 1920, d. 26. mars 2005.<br>
I. Maður Kristínar, (10. maí 1946), var [[Einar Bragi Sigurðsson]] kennari, ljóðskáld, f. 7. apríl 1920, d. 26. mars 2005.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Borghildur Einarsdóttir]] grðlæknir, f. 24. febrúar 1946. Fyrrum maður hennar Viðar Strand. Maður hennar Rudolf Rafn Adolfsson.<br>
1. [[Borghildur Einarsdóttir (læknir)|Borghildur Einarsdóttir]] læknir, f. 24. febrúar 1946. Fyrrum maður hennar Viðar Strand. Maður hennar Rudolf Rafn Adolfsson.<br>
2. [[Jón Arnar Einarsson]] húsgagna- og innanhússhönnuður, f. 12. febrúar 1949. Fyrrum kona hans Sigrún Guðmundsdóttir. Barnsmóðir hans Ingunn Ásdísardóttir. Kona hans Elma Hrafnsdóttir.
2. [[Jón Arnar Einarsson]] húsgagna- og innanhússhönnuður, f. 12. febrúar 1949. Fyrrum kona hans Sigrún Guðmundsdóttir. Barnsmóðir hans Ingunn Ásdísardóttir. Kona hans Elma Hrafnsdóttir.



Núverandi breyting frá og með 8. ágúst 2023 kl. 17:15

Kristín Jónsdóttir.

Kristín Jónsdóttir frá Ærlækjarseli í Öxarfirði, húsfreyja, vefari, leikskólastarfsmaður fæddist þar 9. janúar 1920 og lést 1. nóvember 2004.
Foreldrar hennar voru Jón Björnsson frá Glaumbæ í S.-Þing, bóndi, f. 5. september 1891, d. 1. október 1941, og kona hans Arnþrúður Grímsdóttir frá Tunguseli í Þistilfirði, húsfreyja, f. 8. maí 1890, d. 26. september 1971.

Kristín stundaði nám við Héraðsskólann á Laugum í Reykjadal, S.-Þing. veturna 1937-1938, mám í hússtjórnarskólanum á Laugum 1943-1944.
Kristín nam veflist af föður sínum, síðar í skóla og óf um langan aldur margvísleg efni bæði til eigin nota og sölu. Hún vann á leikskóla í Reykjavík 1945-1992.
Á áttræðisafmæli hennar var efnt til sýningar á 80 kjólum, sem hún hafði saumað og dóttir hennar varðveitt, allt frá brúðarkjólum þeirra mæðgna til brúðukjóla á leikföng barna og barnabarna.
Þau Einar Bragi giftu sig 1945, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Fífilgötu 2.
Kristín lést 2004 og Einar Bragi 2005.

I. Maður Kristínar, (10. maí 1946), var Einar Bragi Sigurðsson kennari, ljóðskáld, f. 7. apríl 1920, d. 26. mars 2005.
Börn þeirra:
1. Borghildur Einarsdóttir læknir, f. 24. febrúar 1946. Fyrrum maður hennar Viðar Strand. Maður hennar Rudolf Rafn Adolfsson.
2. Jón Arnar Einarsson húsgagna- og innanhússhönnuður, f. 12. febrúar 1949. Fyrrum kona hans Sigrún Guðmundsdóttir. Barnsmóðir hans Ingunn Ásdísardóttir. Kona hans Elma Hrafnsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Morgunblaðið 8. nóvember 2004. Minning.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.