„Hilmar Gísli Tómasson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Hilmar Gísli Tómasson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Hilmar Gisli Tomasson.jpg|thumb|200px|''Hilmar Gísli Tómasson.]]
'''Hilmar Gísli Tómasson''' frá [[Ingólfshvoll|Ingólfshvoli við Landagötu 3a]], sjómaður, skipstjóri fæddist þar 16. júní 1932 og lést 28. júní 1962.<br>
'''Hilmar Gísli Tómasson''' frá [[Ingólfshvoll|Ingólfshvoli við Landagötu 3a]], sjómaður, skipstjóri fæddist þar 16. júní 1932 og lést 28. júní 1962.<br>
Foreldrar hans voru [[Tómas Jóhannesson (Ingólfshvoli)|Tómas Jóhannesson]] frá Norðfirði, sjómaður, skipstjóri, vigtarmaður, f. 24. nóvember 1911, d. 10. febrúar 1998, og kona hans [[Birna Björnsdóttir (Ingólfshvoli)|Birna Björnsdóttir]] frá Norðfirði, húsfreyja, f. 30. janúar 1913, d. 28. febrúar 2007.
Foreldrar hans voru [[Tómas Jóhannesson (Ingólfshvoli)|Tómas Jóhannesson]] frá Norðfirði, sjómaður, skipstjóri, vigtarmaður, f. 24. nóvember 1911, d. 10. febrúar 1998, og kona hans [[Birna Björnsdóttir (Ingólfshvoli)|Birna Björnsdóttir]] frá Norðfirði, húsfreyja, f. 30. janúar 1913, d. 28. febrúar 2007.

Núverandi breyting frá og með 14. mars 2024 kl. 10:21

Hilmar Gísli Tómasson.

Hilmar Gísli Tómasson frá Ingólfshvoli við Landagötu 3a, sjómaður, skipstjóri fæddist þar 16. júní 1932 og lést 28. júní 1962.
Foreldrar hans voru Tómas Jóhannesson frá Norðfirði, sjómaður, skipstjóri, vigtarmaður, f. 24. nóvember 1911, d. 10. febrúar 1998, og kona hans Birna Björnsdóttir frá Norðfirði, húsfreyja, f. 30. janúar 1913, d. 28. febrúar 2007.

Hilmar var með foreldrum sínum.
Hann varð sjómaður og skipstjóri á Norðfirði.
Þau Kolbrún giftu sig 1955, eignuðust þrjú börn.
Hilmar lést 1962.

I. Kona Hilmars, (1. janúar 1955), er Kolbrún Ármannsdóttir húsfreyja, starfsmaður Pósts og síma, skrifstofumaður, f. 1. mars 1932 á Tindum í Norðfirði, d. 26. júní 2014. Foreldrar hennar voru Ármann Magnússon útgerðar- og sveitastjórnarmaður í Neskaupstað, f. 23. september 1899, d. 28. mars 1967, og Hallbera Anna Guðrún Hallsdóttir húsfreyja, f. 15. júní 1905, d. 7. apríl 1988.
Börn þeirra:
1. Hallveig Halla Hilmarsdóttir, f. 30. maí 1952 í Neskaupstað. Maður hennar Ingimundur Sigurpálsson.
2. Birna Hilmarsdóttir, f. 18. febrúar 1955 í Neskaupstað. Maður hennar Gústaf Samir Hasan.
3. Tómas Hilmarsson, f. 10. febrúar 1957 í Neskaupstað. Kona hans Valgerður Halldórsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.