„Birna Björnsdóttir (Ingólfshvoli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Birna Björnsdóttir''' frá Neskaupstað, húsfreyja fæddist þar 30. janúar 1913 og lést 28. febrúar 2007.<br> Foreldrar hennar voru Björn Emil Bjarnason bakari, sjómaður, verkamaður í Neskaupstað, f. 7. janúar 1885 í Veturhúsum í Reyðarfirði, d. 23. janúar 1963 í Neskaupstað, og kona hans Guðbjörg Bjarnadóttir húsfreyja, f. 21. mars 1888 á Dúki í Sæmundarhlíð, Skagaf., d. 28. júní 1951. Birna var með foreldrum sínum, á Brennistöðum...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:
    
    
Birna var með foreldrum sínum, á Brennistöðum í Norðfirði 1920.<br>
Birna var með foreldrum sínum, á Brennistöðum í Norðfirði 1920.<br>
Þau Tómas hófu búskap, giftu sig 1940, eignuðust eitt barn og eitt kjörbarn. Þau bjuggu á [[Ingólfshvoll|Ingólfshvoli við Landagötu 3a]] við fæðingu Hilmar Gísla 1932, á Akranesi, Reykjavík og Seltjarnarnesi.<br>
Þau Tómas hófu búskap, giftu sig 1940, eignuðust eitt barn og eitt kjörbarn. Þau bjuggu á [[Ingólfshvoll|Ingólfshvoli við Landagötu 3a]] við fæðingu Hilmars Gísla 1932, á Akranesi, Reykjavík og Seltjarnarnesi.<br>
Tómas lést 1998 og Birna 2007.
Tómas lést 1998 og Birna 2007.



Núverandi breyting frá og með 6. september 2023 kl. 11:51

Birna Björnsdóttir frá Neskaupstað, húsfreyja fæddist þar 30. janúar 1913 og lést 28. febrúar 2007.
Foreldrar hennar voru Björn Emil Bjarnason bakari, sjómaður, verkamaður í Neskaupstað, f. 7. janúar 1885 í Veturhúsum í Reyðarfirði, d. 23. janúar 1963 í Neskaupstað, og kona hans Guðbjörg Bjarnadóttir húsfreyja, f. 21. mars 1888 á Dúki í Sæmundarhlíð, Skagaf., d. 28. júní 1951.

Birna var með foreldrum sínum, á Brennistöðum í Norðfirði 1920.
Þau Tómas hófu búskap, giftu sig 1940, eignuðust eitt barn og eitt kjörbarn. Þau bjuggu á Ingólfshvoli við Landagötu 3a við fæðingu Hilmars Gísla 1932, á Akranesi, Reykjavík og Seltjarnarnesi.
Tómas lést 1998 og Birna 2007.

I. Maður Birnu, (28. júní 1940), var Tómas Jóhannesson frá Neskaupstað, sjómaður, skipstjóri, síðan vigtarmaður í Reykjavík, f. 24. nóvember 1911 á Nesi í Norðfirði, d. 10. febrúar 1998.
Börn þeirra:
1. Hilmar Gísli Tómasson sjómaður, skipstjóri, f. 16. júní 1932 á Ingólfshvoli, d. 28. júní 1962.
2. Kjörbarn: Inga Elísabet Tómasdóttir, f. 25. maí 1949. Sambúðarmaður Eiríkur Arnþórsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið 18. febrúar 1998. Minning Tómasar.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.