„Svanur Þorsteinsson (Vesturhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 19: Lína 19:
14. [[Sigurvin Þorsteinsson (Vesturhúsum)|Sigurvin]] sjómaður í Eyjum, f. 5. janúar 1950, d. 10. júlí 1980, fórst með v.b. Skuld. <br>
14. [[Sigurvin Þorsteinsson (Vesturhúsum)|Sigurvin]] sjómaður í Eyjum, f. 5. janúar 1950, d. 10. júlí 1980, fórst með v.b. Skuld. <br>
15. [[Vilborg Þorsteinsdóttir (Vesturhúsum)|Vilborg]] bóndi á Sléttabóli á Skeiðum, f. 22. nóvember 1951, gift Jóhannesi Eggertssyni bónda, <br>
15. [[Vilborg Þorsteinsdóttir (Vesturhúsum)|Vilborg]] bóndi á Sléttabóli á Skeiðum, f. 22. nóvember 1951, gift Jóhannesi Eggertssyni bónda, <br>
16. [[Sigurbjörg Þorsteinsdótti (Vesturhúsum)|Sigurbjörg]] húsfreyja á Fáskrúðsfirði, f. 6. febrúar 1953, gift Jóhannesi Ragnarssyni verkstjóra.
16. [[Sigurbjörg Þorsteinsdóttir (Vesturhúsum)|Sigurbjörg]] húsfreyja, f. 6. febrúar 1953, gift [[Jóhannes Ragnarsson (verkstjóri)|Jóhannesi Ragnarssyni]] vélstjóra, verkstjóra, innflytjanda.


Svanur var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Svanur var með foreldrum sínum í æsku.<br>

Núverandi breyting frá og með 7. júní 2023 kl. 11:11

Svanur Þorsteinsson.

Svanur Þorsteinsson frá Eystri-Vesturhúsum, rafeindavirki fæddist 2. október 1947.
Foreldrar hans voru Þorsteinn Ólafsson verkamaður, f. 24. júní 1896 í Dufþaksholti í Hvolhreppi, d. 13. apríl 1967, og kona hans Gíslný Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 3. júlí 1911 í Efri-Vatnahjáleigu í A.-Landeyjum, d. 14. janúar 1993.

Börn Gíslnýjar og Þorsteins:
1. Jóhanna húsfreyja að Hilmisgötu 1, síðar iðnverkakona í Innri Njarðvík, f. 25. marz 1930, d. 21. nóvember 2000, gift Jóhannesi P. Sigmarssyni múrara og vélstjóra.
2. Tryggvi kennari í Arendal í Noregi, f. 13. maí 1931, kvæntur Inger Thorsteinsson, fædd Thorvaldsen,
3. Ólafía verkakona í Reykjavík, f. 9. nóvember 1933, gift Guðna Þ. Ágústssyni rafeindavirkja. Hún ólst upp hjá föðurbróður sínum Magnúsi Ólafssyni í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu,
4. Trausti vélvirki í Kópavogi, f. 14. febr. 1935, kvæntur Önnu Finnsdóttur skrifstofumanni,
5. Halla skólastarfsmaður á Akranesi, f. 7. maí 1936, gift Þórði Þórðarsyni netagerðarmanni,
6. Lilja iðnverkakona í Reykjavík, f. 28. sept. 1937, gift Inga S. Sigmarssyni verzlunarmanni, en hann er bróðir Jóhannesar manns Jóhönnu systur Lilju,
7. Reynir húsgagnabólstrari í Kópavogi, f. 8. nóvember 1938, kvæntur Grétu Jansen skrifstofumanni,
8. Sólveig verzlunarmaður í Reykjavík, f. 26. febrúar 1940, gift Inga B. Guðjónssyni húsasmið,
9. Birgir húsgagnasmiður í Reykjavík, f. 9. marz 1942, kvæntur Sigrúnu Halldórsdóttur kennara,
10. Guðrún húsfreyja í Seattle í Bandaríkjunum, f. 17. maí 1943, fyrr gift Magnúsi Sigurðssyni verkamanni, síðar Richard L. Campbell tölvufræðingi,
11. Jónína iðnverkakona í Kópavegi, f. 23. september 1944, gift Guðjóni Þorbergssyni iðnverkamanni,
12. Smári iðnverkamaður í Reykjavík, f. 18. marz 1946, ókvæntur,
13. Svanur rafeindavirki í Kópavogi, f. 2. október 1947, kvæntur Svanhildi Svansdóttur læknaritara,
14. Sigurvin sjómaður í Eyjum, f. 5. janúar 1950, d. 10. júlí 1980, fórst með v.b. Skuld.
15. Vilborg bóndi á Sléttabóli á Skeiðum, f. 22. nóvember 1951, gift Jóhannesi Eggertssyni bónda,
16. Sigurbjörg húsfreyja, f. 6. febrúar 1953, gift Jóhannesi Ragnarssyni vélstjóra, verkstjóra, innflytjanda.

Svanur var með foreldrum sínum í æsku.
Hann varð gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1963, lauk loftskeytaprófi 1967, varð raftæknir í Arendal tekniske fagskole 1972.
Hann var loftskeytamaður á Bjarna Sæmundssyni.
Þau Svanhildur giftu sig 1972, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Höfn í Hornafirði, á Bakkafirði, í Bandaríkjunum, en síðast um 20 ára skeið í Kópavogi.
Svanhildur lést 2021.

I. Kona Svans, (14. október 1972), var Svanhildur Svansdóttir húsfreyja, læknaritari, f. 25. mars 1947 í Reykjavík, d. 2. desember 2021 á Landspítalanum.
Börn þeirra:
1. Hulda Björk Svansdóttir, f. 6. desember 1973. Maður hennar Sævar Rafn Guðmundsson.
2. Gísli Svanur Svansson, f. 4. nóvember 1975. Kona hans Sigríður Björk Halldórsdóttir.
3. Erla Svansdóttir, f. 5. desember 1979. Maður hennar Gunnar Már Jóhannsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Loftskeytamenn og fjarskiptin, 1. Ritstjóri Ólafur K. Björnsson. Félag íslenskra loftskeytamanna; 1987.
  • Morgunblaðið 14. desember 2021. Minning Svanhildar.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.