„Páll Sigurðarson (vélvirki)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Páll Sigurðarson (járnsmiður)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Páll Sigurðsson''' frá Hraungerði í Árness., vélstjóri, járnsmiður fæddist 20. ágúst 1934.<br>
[[Mynd:Pall Sigurdarson.jpg|thumb|200px|''Páll Sigurðarson.]]
'''Páll Sigurðarson''' frá Hraungerði í Árness., vélstjóri, járnsmiður fæddist 20. ágúst 1934 og lést 9. júní 2023.<br>
Foreldrar hans voru Sigurður Pálsson prestur og vígslubiskup, f. 8. júlí 1901 í Haukatungu í Kolbeinsstaðahreppi, Hnapp., d. 13. júlí 1987, og kona hans Stefanía Gissurardóttir frá Byggðarhorni í Sandvíkurhreppi, Árn., húsfreyja, f. 9. febrúar 1909, d. 13. september 1989.
Foreldrar hans voru Sigurður Pálsson prestur og vígslubiskup, f. 8. júlí 1901 í Haukatungu í Kolbeinsstaðahreppi, Hnapp., d. 13. júlí 1987, og kona hans Stefanía Gissurardóttir frá Byggðarhorni í Sandvíkurhreppi, Árn., húsfreyja, f. 9. febrúar 1909, d. 13. september 1989.


Páll var með foreldrum sínum.<br>
Páll var með foreldrum sínum.<br>
Hann tók hið minna vélstjórapróf  á Akureyri 1953, varð síðar járnsmiður í Eyjum.<br>
Hann lærði meðferð þungavinnuvéla í Bandaríkjunum, lærði, plötu- og ketilsmíði á Selfossi,  tók hið minna vélstjórapróf  á Akureyri 1953, varð síðar járnsmiður í Eyjum.<br>
Hann hefur verið garðyrkjumaður, veghefilsstjóri.<br>
Hann var sjómaður á ýmsum vertíðarbátum og vann á búi foreldra sinna. Hann vann á Keflavíkurflugvelli. Þau Lára fluttu til Eyja  þar sem hann stundaði sjómennsku og skipaviðgerðir. Þau fluttu síðan til Reykjavíkur þar sem Páll vann á ýmsum vélaverkstæðum og keyrði næturlækna í vitjanir. Auk þess átti Páll veghefil og rak fyrirtækið Veghefillinn hf. um 20 ára skeið. Síðustu ár sín vann hann garðyrkjustörf  hjá Gróðrarstöðinni Mörk í Fossvogsdal.<br>
Páll söng í Selkórnum  í nokkur ár og sat um skeið í sóknarnefnd  Seltjarnarneskirkju.<br>
Þau Halla giftu sig 1959, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu lengi við Látraströnd á Seltjarnarnesi.<br>
Þau Halla giftu sig 1959, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu lengi við Látraströnd á Seltjarnarnesi.<br>
Lára Halla lést  2022.
Lára Halla lést  2022.
Lína 10: Lína 12:
I. Kona Páls, (30. maí 1959), var [[Lára Halla Jóhannesdóttir]] frá [[Kirkjulundur|Kirkjulundi]], húsfreyja, talsímakona, skrifstofumaður, f. 25. október 1935, d. 9. júní 2022.<br>
I. Kona Páls, (30. maí 1959), var [[Lára Halla Jóhannesdóttir]] frá [[Kirkjulundur|Kirkjulundi]], húsfreyja, talsímakona, skrifstofumaður, f. 25. október 1935, d. 9. júní 2022.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Sigurður Pálsson húsasmiður, verslunarmaður, f. 24. ágúst 1960. Kona hans var Nanna Björk Filippusdóttir, látin.<br>
1. [[Sigurður Pálsson (smiður)|Sigurður Pálsson]] húsasmiður, verslunarmaður, f. 24. ágúst 1960. Kona hans var Nanna Björk Filippusdóttir, látin.<br>
2. Alda Pálsdóttir kennari, forstöðukona, f.  24. september 1961. Fyrrum maður hennar Helgi Örn Helgason.<br>
2. [[Alda Pálsdóttir (kennari)|Alda Pálsdóttir]] kennari, forstöðukona, f.  24. september 1961 í Eyjum. Fyrrum maður hennar Helgi Örn Helgason.<br>
3. Jóhannes Gunnar Pálsson dansari, fjársýslumaður, f.  26. nóvember 1963. Kona hans Hyeyoung Kim.
3. Jóhannes Gunnar Pálsson dansari, fjársýslumaður, f.  26. nóvember 1963. Kona hans Hyeyoung Kim.


Lína 17: Lína 19:
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.
*Íslendingabók.
*Morgunblaðið  23. júní 2022. Minning Láru Höllu.
*Morgunblaðið  19. júní 2023. Minning.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vélstjóra- og vélfræðingatal. Ritstjórar: Þorsteinn Jónsson og Franz Gíslason. Þjóðsaga 1996 og 1997. }}
*Vélstjóra- og vélfræðingatal. Ritstjórar: Þorsteinn Jónsson og Franz Gíslason. Þjóðsaga 1996 og 1997. }}
Lína 23: Lína 25:
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Vélvirkjar]]
[[Flokkur: Vélvirkjar]]
[[Flokkur: Vinnuvélastjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]

Núverandi breyting frá og með 13. desember 2023 kl. 13:16

Páll Sigurðarson.

Páll Sigurðarson frá Hraungerði í Árness., vélstjóri, járnsmiður fæddist 20. ágúst 1934 og lést 9. júní 2023.
Foreldrar hans voru Sigurður Pálsson prestur og vígslubiskup, f. 8. júlí 1901 í Haukatungu í Kolbeinsstaðahreppi, Hnapp., d. 13. júlí 1987, og kona hans Stefanía Gissurardóttir frá Byggðarhorni í Sandvíkurhreppi, Árn., húsfreyja, f. 9. febrúar 1909, d. 13. september 1989.

Páll var með foreldrum sínum.
Hann lærði meðferð þungavinnuvéla í Bandaríkjunum, lærði, plötu- og ketilsmíði á Selfossi, tók hið minna vélstjórapróf á Akureyri 1953, varð síðar járnsmiður í Eyjum.
Hann var sjómaður á ýmsum vertíðarbátum og vann á búi foreldra sinna. Hann vann á Keflavíkurflugvelli. Þau Lára fluttu til Eyja þar sem hann stundaði sjómennsku og skipaviðgerðir. Þau fluttu síðan til Reykjavíkur þar sem Páll vann á ýmsum vélaverkstæðum og keyrði næturlækna í vitjanir. Auk þess átti Páll veghefil og rak fyrirtækið Veghefillinn hf. um 20 ára skeið. Síðustu ár sín vann hann garðyrkjustörf hjá Gróðrarstöðinni Mörk í Fossvogsdal.
Páll söng í Selkórnum í nokkur ár og sat um skeið í sóknarnefnd Seltjarnarneskirkju.
Þau Halla giftu sig 1959, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu lengi við Látraströnd á Seltjarnarnesi.
Lára Halla lést 2022.

I. Kona Páls, (30. maí 1959), var Lára Halla Jóhannesdóttir frá Kirkjulundi, húsfreyja, talsímakona, skrifstofumaður, f. 25. október 1935, d. 9. júní 2022.
Börn þeirra:
1. Sigurður Pálsson húsasmiður, verslunarmaður, f. 24. ágúst 1960. Kona hans var Nanna Björk Filippusdóttir, látin.
2. Alda Pálsdóttir kennari, forstöðukona, f. 24. september 1961 í Eyjum. Fyrrum maður hennar Helgi Örn Helgason.
3. Jóhannes Gunnar Pálsson dansari, fjársýslumaður, f. 26. nóvember 1963. Kona hans Hyeyoung Kim.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið 19. júní 2023. Minning.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vélstjóra- og vélfræðingatal. Ritstjórar: Þorsteinn Jónsson og Franz Gíslason. Þjóðsaga 1996 og 1997.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.