„Vignir Jónasson (Litlu-Fagurlyst)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Ingi Vignir Jónasson. '''Ingi ''Vignir'' Jónasson''' verkamaður, framkvæmdastjóri fæddist 24. nóvember 1932 og lést 11. apríl 2011.<br> Foreldrar hans voru Jónas Tryggvason sjómaður, síðar bifreiðastjóri á Akureyri, f. 12. júní 1907, d. 1. apríl 1979, og Hallfríður Björnsdóttir húsfreyja, f. 4. nóvember 1908, d. 9. ágúst 1984. Vignir vann ýmis störf, m.a. hjá Ísfélaginu, hj...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:
Vignir söng í Karlakór Akureyrar, síðar Geysi, kirkjukór stærri Árskógskirkju og í Karlakór Eyjafjarðar.<br>
Vignir söng í Karlakór Akureyrar, síðar Geysi, kirkjukór stærri Árskógskirkju og í Karlakór Eyjafjarðar.<br>
Þau Ásdís giftu sig, eignuðust fjögur börn og fósturbarn, en fyrsta barn þeirra fæddist andvana. Þau bjuggu í fyrstu í [[Fagurlyst-litla|Litlu-Fagulyst]], síðan við [[Bakkastígur|Bakkastíg 8]] og  síðast í Skessugili 8 á Akureyri.<br>
Þau Ásdís giftu sig, eignuðust fjögur börn og fósturbarn, en fyrsta barn þeirra fæddist andvana. Þau bjuggu í fyrstu í [[Fagurlyst-litla|Litlu-Fagulyst]], síðan við [[Bakkastígur|Bakkastíg 8]] og  síðast í Skessugili 8 á Akureyri.<br>
Vignir lést 2011.
Vignir lést 2011 og Ásdís 2024.


I. Kona Vignis er [[Ásdís Jóhannsdóttir (Fagurlyst-litlu)|Ásdís Jóhannsdóttir]] frá [[Fagurlyst-litla|Litlu-Fagurlyst við Urðaveg 18]], húsfreyja, f. 27. maí 1933.<br>
I. Kona Vignis var [[Ásdís Jóhannsdóttir (Fagurlyst-litlu)|Ásdís Jóhannsdóttir]] frá [[Fagurlyst-litla|Litlu-Fagurlyst við Urðaveg 18]], húsfreyja, f. 27. maí 1933, d. 4. febrúar 2024.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Jóna Ósk Vignisdóttir]], húsfreyja, framkvæmdastjóri á Hauganesi, f. 11. maí 1958 í Eyjum. Maður hennar Jón A. Gestsson.<br>
1. [[Jóna Ósk Vignisdóttir]], húsfreyja, framkvæmdastjóri á Hauganesi, f. 11. maí 1958 í Eyjum. Maður hennar Jón A. Gestsson.<br>

Núverandi breyting frá og með 28. ágúst 2024 kl. 16:11

Ingi Vignir Jónasson.

Ingi Vignir Jónasson verkamaður, framkvæmdastjóri fæddist 24. nóvember 1932 og lést 11. apríl 2011.
Foreldrar hans voru Jónas Tryggvason sjómaður, síðar bifreiðastjóri á Akureyri, f. 12. júní 1907, d. 1. apríl 1979, og Hallfríður Björnsdóttir húsfreyja, f. 4. nóvember 1908, d. 9. ágúst 1984.

Vignir vann ýmis störf, m.a. hjá Ísfélaginu, hjá bæjarfógeta, Slippstöðinni á Akureyri, í trésmiðju, en lengst hjá KEA-sláturhúsinu á Akureyri. Hann stofnaði eigið fyrirtæki, Bæjarverk, sem hann rak ásamt Ásdísi konu sinni.
Vignir söng í Karlakór Akureyrar, síðar Geysi, kirkjukór stærri Árskógskirkju og í Karlakór Eyjafjarðar.
Þau Ásdís giftu sig, eignuðust fjögur börn og fósturbarn, en fyrsta barn þeirra fæddist andvana. Þau bjuggu í fyrstu í Litlu-Fagulyst, síðan við Bakkastíg 8 og síðast í Skessugili 8 á Akureyri.
Vignir lést 2011 og Ásdís 2024.

I. Kona Vignis var Ásdís Jóhannsdóttir frá Litlu-Fagurlyst við Urðaveg 18, húsfreyja, f. 27. maí 1933, d. 4. febrúar 2024.
Börn þeirra:
1. Jóna Ósk Vignisdóttir, húsfreyja, framkvæmdastjóri á Hauganesi, f. 11. maí 1958 í Eyjum. Maður hennar Jón A. Gestsson.
2. Þorsteinn Hallgrímur Vignisson framkvæmdastjóri á Akureyri, f. 31. júlí 1961 í Eyjum. Kona hans Helga Birgisdóttir.
3. Fríða Dóra Vignisdóttir verslunarmaður á Akureyri, f. 18. mars 1970. Maður hennar Sigurjón Egill Jakobsson.
Fósturbarn þeirra:
4. Vignir Jóhann Þorsteinsson, f. 24. september 1976. Kona hans Þóra Bryndís Hjaltadóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.