„Guðrún Árnadóttir (Ásgarði)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Gudrun Arnadottir (Asgardi).jpg|thumb|200px|''Guðrún Árnadóttir.]] | |||
'''Guðrún Árnadóttir''' húsfreyja frá [[Ásgarður|Ásgarði]] fæddist 23. desember 1903 og lést 24. október 1999.<br> | '''Guðrún Árnadóttir''' húsfreyja frá [[Ásgarður|Ásgarði]] fæddist 23. desember 1903 og lést 24. október 1999.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Árni Filippusson]] barnakennari í [[Ásgarður|Ásgarði]], f. 17. mars 1856, d. 6. janúar 1932, og kona hans [[Gíslína Jónsdóttir (Ásgarði)|Gíslína Jónsdóttir]], f. 18. apríl 1871, d. 18. júlí 1953.<br> | Foreldrar hennar voru [[Árni Filippusson]] barnakennari í [[Ásgarður|Ásgarði]], f. 17. mars 1856, d. 6. janúar 1932, og kona hans [[Gíslína Jónsdóttir (Ásgarði)|Gíslína Jónsdóttir]], f. 18. apríl 1871, d. 18. júlí 1953.<br> |
Núverandi breyting frá og með 8. febrúar 2023 kl. 17:15
Guðrún Árnadóttir húsfreyja frá Ásgarði fæddist 23. desember 1903 og lést 24. október 1999.
Foreldrar hennar voru Árni Filippusson barnakennari í Ásgarði, f. 17. mars 1856, d. 6. janúar 1932, og kona hans Gíslína Jónsdóttir, f. 18. apríl 1871, d. 18. júlí 1953.
Börn Gíslínu og Árna:
1. Guðmundur Árnason, f. 17. október 1898, d. 27. jan. 1988.
2. Filippus Árnason, f. 7. júní 1902, d. 1. júní 1974.
3. Guðrún Árnadóttir, f. 23. desember 1903, d. 25. október 1999.
4. Katrín Árnadóttir, f. 12. október 1905, d. 8. maí 1981.
Auk þess fóstruðu þau tvö systkini frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, systurbörn Gíslínu:
5. Lúðvík Jónsson, síðar bakarameistari í Haga og á Selfossi, f. 12. október 1904, d. 21. mars 1983.
7. Ágústínu Jónsdóttur húsfreyju í Hafnarfirði, f. 11. maí 1906, d. 1. nóvember 1989.
Guðrún var lærður kjólameistari, rak saumastofu og seldi tilbúinn fatnað ásamt hannyrðum.
Þau Þorsteinn giftu sig, eignuðust ekki börn saman.
Þorsteinn lést 1959.
Guðrún flutti til Reykjavíkur við Gosið 1973, bjó í Espigerði 4 uns hún flutti á Hrafnistu 1998.
Hún lést 1999.
I. Maður Guðrúnar var Þorsteinn Johnson bóksali, f. 19. júlí 1883, d. 16. júní 1959. Hún var 3. kona hans.
Þau voru barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Árni Árnason.
- Heimaslóð.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.