„Kristín Gissurardóttir (Björk)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:
Börn Mjallhvítar og Gissurar:<br>
Börn Mjallhvítar og Gissurar:<br>
1. [[Jóhanna G. Erlingson|Jóhanna Unnur Gissurardóttir Erlingson]]  húsfreyja, ljóðskáld, þýðandi, ritjóri, f. 16. janúar 1932 á Tindastóli, d. 29. mars 2020. Maður hennar Jón Sigurðsson. <br>
1. [[Jóhanna G. Erlingson|Jóhanna Unnur Gissurardóttir Erlingson]]  húsfreyja, ljóðskáld, þýðandi, ritjóri, f. 16. janúar 1932 á Tindastóli, d. 29. mars 2020. Maður hennar Jón Sigurðsson. <br>
2. [[Kristján Linnet Gissurarson]], f. 1. febrúar 1933 á Grímsstöðum. Kona hans Bjarney Halldóra Bjarnadóttir.<br>
2. [[Kristján Linnet Gissurarson]] rafeindavirki, símatæknimaður, tónlistarkennari, skólastjóri fæddist 1. febrúar 1933 á [[Grímsstaðir|Grímsstöðum]]. Kona hans Bjarney Halldóra Bjarnadóttir.<br>
3. [[Erlingur Þór Gissurarson]] véltæknifræðingur í Svíþjóð, f. 2. mars 1934 á Gjábakka, d. 4. nóvember 2009. Kona hans  Erla Hilmarsdóttir.<br>
3. [[Erlingur Þór Gissurarson]] véltæknifræðingur í Svíþjóð, f. 2. mars 1934 á Gjábakka, d. 4. nóvember 2009. Kona hans  Erla Hilmarsdóttir.<br>
4. [[Pétur Gissurarson (skipstjóri)|Gissur ''Pétur'' Gissurarson]] togaraskipstjóri á Egilsstöðum, f. 17. maí 1935 á Gjábakka.  Fyrrum kona hans Guðrún Mikaelsdóttir.<br>
4. [[Pétur Gissurarson (skipstjóri)|Gissur ''Pétur'' Gissurarson]] togaraskipstjóri á Egilsstöðum, f. 17. maí 1935 á Gjábakka.  Fyrrum kona hans Guðrún Mikaelsdóttir.<br>
5. [[Kristín Gissurardóttir]] húsfreyja á Seyðisfirði, f. 17. apríl 1938 í Björk. Maður hennar  Páll Vilhjálmsson, f. 23. maí 1940.<br>
5. [[Kristín Gissurardóttir (Björk)|Kristín Gissurardóttir]] húsfreyja á Seyðisfirði, f. 17. apríl 1938 í Björk. Maður hennar  Páll Vilhjálmsson, f. 23. maí 1940.<br>
6. [[Jón Örn Gissurarson]] bifreiðastjóri í Sandgerði, f. 29. september 1939 í Björk, d. 6. júní 2018. Fyrrum  konur hans  Dís Guðbjörg Óskarsdóttir og Elísabet Árný Tyrfingsdóttir. Kona hans Brynhildur Guðmundsdóttir.<br>
6. [[Jón Örn Gissurarson]] bifreiðastjóri í Sandgerði, f. 29. september 1939 í Björk, d. 6. júní 2018. Fyrrum  konur hans  Dís Guðbjörg Óskarsdóttir og Elísabet Árný Tyrfingsdóttir. Kona hans Brynhildur Guðmundsdóttir.<br>
Barn Gissurar og Valgerðar, síðari konu hans, kjörbarn:<br>
Barn Gissurar og Valgerðar, síðari konu hans, kjörbarn:<br>

Núverandi breyting frá og með 5. febrúar 2023 kl. 11:15

Kristín Gissurardóttir og Páll Vilhjálmsson.

Kristín Gissurardóttir frá Björk við Vestmannabraut 47 húsfreyja, aðstoðarráðskona fæddist þar 17. apríl 1938.
Foreldrar hennar voru Gissur Ólafur Erlingsson, f. 21. mars 1909, d. 18. mars 2013, og fyrri kona hans Mjallhvít Margrét Linnet, f. 22. október 1911, d. 21. nóvember 1972.

Börn Mjallhvítar og Gissurar:
1. Jóhanna Unnur Gissurardóttir Erlingson húsfreyja, ljóðskáld, þýðandi, ritjóri, f. 16. janúar 1932 á Tindastóli, d. 29. mars 2020. Maður hennar Jón Sigurðsson.
2. Kristján Linnet Gissurarson rafeindavirki, símatæknimaður, tónlistarkennari, skólastjóri fæddist 1. febrúar 1933 á Grímsstöðum. Kona hans Bjarney Halldóra Bjarnadóttir.
3. Erlingur Þór Gissurarson véltæknifræðingur í Svíþjóð, f. 2. mars 1934 á Gjábakka, d. 4. nóvember 2009. Kona hans Erla Hilmarsdóttir.
4. Gissur Pétur Gissurarson togaraskipstjóri á Egilsstöðum, f. 17. maí 1935 á Gjábakka. Fyrrum kona hans Guðrún Mikaelsdóttir.
5. Kristín Gissurardóttir húsfreyja á Seyðisfirði, f. 17. apríl 1938 í Björk. Maður hennar Páll Vilhjálmsson, f. 23. maí 1940.
6. Jón Örn Gissurarson bifreiðastjóri í Sandgerði, f. 29. september 1939 í Björk, d. 6. júní 2018. Fyrrum konur hans Dís Guðbjörg Óskarsdóttir og Elísabet Árný Tyrfingsdóttir. Kona hans Brynhildur Guðmundsdóttir.
Barn Gissurar og Valgerðar, síðari konu hans, kjörbarn:
7. Auður Harpa Gissurardóttir sjúkraliði í Reykjavík, f. 14. janúar 1951. Maður hennar Steingrímur Örn Jónsson.
Börn Mjallhvítar og síðari manns hennar J.S. Brown:
8. Elisabeth Anna Brown, f. 17. febrúar 1949. Hún býr á Selfossi. Maður hennar Davíð Markússon.
9. Margrét Ragnheiður Björnsdóttir (hét áður Margrét Ragnheiður Brown), f. 17. febrúar 1949. Hún býr í Mosfellsbæ. Maður hennar Steingrímur Vigfússon.

Kristín var með foreldrum sínum í Eyjum og Reykjavík, en þau skildu, er hún var um þriggja ára.
Hún lauk gagnfræðaprófi á Eiðum 1955 og hússtjórnarprófi á Hallormsstað 1957. Hún var aðstoðarrráðskona á Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði.
Þau Páll giftu sig 1959, eignuðust fimm börn.

I. Maður Kristínar, (11. ágúst 1959), er Páll Vilhjálmsson frá Brekku í Mjóafirði, skipstjóri, f. 23. maí 1940. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Hjálmarsson frá Brekku, bóndi, kennari, rithöfundur, alþingismaður, ráðherra, f. 20. september 1914, d. 14. júlí 2014, og kona hans Anna Margrét Þorkelsdóttir frá Bót í Hróarstungu, húsfreyja, f. 5. febrúar 1914, d. 21. apríl 2008.
Börn þeirra:
1. Vilhjálmur Grétar Pálsson viðskiptafræðingur, f. 21. október 1959, skrifstofustjóri, sparisjóðsstjóri á Norðfirði. Kona hans Soffía Sigríður Sigbjörnsdóttir.
2. Valgerður Pálsdóttir stuðningsfulltrúi á sambýli, f. 9. apríl 1961. Maður hennar Sigurjón Þór Hafsteinsson.
3. Svanbjörg Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur, hjúkrunarforstjóri, f. 20. október 1963. Maður hennar Auðbjörn Árni Guðmundsson.
4. Anna Margrét Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 20. maí 1969. Maður hennar Ægir Örn Sveinsson Valgeirssonar.
5. Jóhanna Pálsdóttir ferðamálafræðingur, býr í Innsbruck í Austurríki, f. 27. janúar 1973. Maður hennar Jürgen Mumelter.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Grasaættin. Niðjatal Þórunnar Gísladóttur og Filippusar Stefánssonar. Ritstjóri Franz Gíslason. Útg. Ritnefnd Grasaættarinnar. Reykjavík 2004.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.