„Eyjólfur Gíslason (Görðum)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Eyjólfur Gíslason (Görðum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Ogmundina og Eyjolfur 2.jpg|thumb|200px|''Ögmundína og Eyjólfur.]] | |||
'''Eyjólfur Gíslason''' frá Hábæ í Útskálasókn á Reykjanesi, Gull., skipstjóri, fæddist þar 7. janúar 1892 og lést 10. desember 1957.<br> | '''Eyjólfur Gíslason''' frá Hábæ í Útskálasókn á Reykjanesi, Gull., skipstjóri, fæddist þar 7. janúar 1892 og lést 10. desember 1957.<br> | ||
Foreldrar hans voru Gísli Kaprasíusson bóndi, síðar í Uppsölum í Eskifirði og [[Guðný Eiríksdóttir (Grímsstöðum)|Guðný Eiríksdóttir]], síðar kona hans og húsfreyja á Eskifirði, f. 16. desember 1868, d. 22. desember 1939. | Foreldrar hans voru Gísli Kaprasíusson bóndi, síðar í Uppsölum í Eskifirði og [[Guðný Eiríksdóttir (Grímsstöðum)|Guðný Eiríksdóttir]], síðar kona hans og húsfreyja á Eskifirði, f. 16. desember 1868, d. 22. desember 1939. |
Núverandi breyting frá og með 3. janúar 2023 kl. 16:46
Eyjólfur Gíslason frá Hábæ í Útskálasókn á Reykjanesi, Gull., skipstjóri, fæddist þar 7. janúar 1892 og lést 10. desember 1957.
Foreldrar hans voru Gísli Kaprasíusson bóndi, síðar í Uppsölum í Eskifirði og Guðný Eiríksdóttir, síðar kona hans og húsfreyja á Eskifirði, f. 16. desember 1868, d. 22. desember 1939.
Börn Guðnýjar og Gísla - í Eyjum:
1. Eyjólfur Gíslason skipstjóri, f. 7. janúar 1892, d. 10. desember 1957.
2. Þorsteinn Kristinn Gíslason skipstjóri, f. 5. maí 1902, d. 25. maí 1971.
3. Þóra Ingibjörg Gísladóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 19. júní 1906, d. 27. janúar 1967.
4. Kristín María Gísladóttir, f. 1. september 1909, d. 31. ágúst 1972.
Eyjólfur var með móður sinni í Hábæ, með foreldrum sínum á Eskifirði 1901 og 1910.
Hann flutti til Eyja 1916, var skipstjóri á Garðari VE, bjó síðar í Reykjavík.
Þau Ögmundína giftu sig 1916, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í Görðum við Vestmannabraut 32 1920, fluttu til lands 1923, bjuggu á Spítalastíg 10 í Reykjavík 1930.
Eyjólfur lést 1957 og Ögmundína Helga 1970.
I. Kona Eyjólfs, (22. október 1916), var Ögmundína Helga Ögmundsdóttir frá Tjarnarkoti í Njarðvíkum, Gull., húsfreyja, f. 31. júlí 1934, d. 31. janúar 1970.
Barn þeirra:
1. Ragnhildur Eyjólfsdóttir, f. 13. október 1917, d. 3. maí 1984. Maður hennar Ármann Friðriksson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.