„Friðrik Jörgensen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Friðrik Jörgensen“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 6: Lína 6:
Friðrik lauk 3. bekkjar gagnfræðaprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1938, lauk prófi í Verslunarskóla Íslands.<br>
Friðrik lauk 3. bekkjar gagnfræðaprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1938, lauk prófi í Verslunarskóla Íslands.<br>
Hann var gjaldkeri í Stálsmiðjunni, varð atvinnurekandi, átti inn- og útflutningsfyrirtæki.<br>
Hann var gjaldkeri í Stálsmiðjunni, varð atvinnurekandi, átti inn- og útflutningsfyrirtæki.<br>
Friðrik var mjög virkur félagi í AKÓGES félaginu í Reykjavík, var formaður þess um skeið og átti gildan þátt í stofnun listasafns félagsins.<br>
Friðrik var tvíkvæntur.<br>
Friðrik var tvíkvæntur.<br>
Þau Þórunn Sólveig giftu sig en hún lést 1985.<br>
Þau Þórunn Sólveig giftu sig en hún lést 1985.<br>

Núverandi breyting frá og með 21. janúar 2023 kl. 16:27

Friðrik Jörgensen.

Friðrik Jörgensen frá Gilsbakka, gjaldkeri, kaupsýslumaður fæddist þar 24. janúar 1922 og lést 21. september 2006 á Sjúkrahóteli Landspítalans.
Foreldrar hans voru Pálína Kristjana Scheving, verkakona, síðar húsfreyja í Reykjavík, f. 29. nóvember 1890 á Vilborgarstöðum, d. 27. maí 1982, og barnsfaðir hennar Ottó Holger Winter Jörgensen, síðar póst- og símstjóra á Siglufirði, f. 18. janúar 1896, d. 9. janúar 1979.
Uppeldisforeldrar Friðriks voru Eyjólfur Halldórsson og Torfhildur Guðnadóttir bændur í Hvoltungu u. Eyjafjöllum.

Friðrik lauk 3. bekkjar gagnfræðaprófi í Gagnfræðaskólanum 1938, lauk prófi í Verslunarskóla Íslands.
Hann var gjaldkeri í Stálsmiðjunni, varð atvinnurekandi, átti inn- og útflutningsfyrirtæki.
Friðrik var mjög virkur félagi í AKÓGES félaginu í Reykjavík, var formaður þess um skeið og átti gildan þátt í stofnun listasafns félagsins.
Friðrik var tvíkvæntur.
Þau Þórunn Sólveig giftu sig en hún lést 1985.
Þau Þórdís Halldóra giftu sig, eignuðust eitt barn, en skildu 1991.

I. Kona Friðriks var Þórunn Sólveig Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 24. desember 1927, d. 12. febrúar 1985. Foreldrar hennar voru Gísli Þorsteinn Ísfjörð Árnason, f. 9. desember 1895, d. 23. mars 1970, og Ásta Jónsdóttir, f. 11. september 1895, d. 27. ágúst 1983.
Þau Friðrik voru barnlaus.

II. Kona Friðriks var Þórdís Halldóra Jónsdóttir, f. 23. júlí 1953 Foreldrar hennar voru Jón Arason, f. 15. apríl 1928, d. 28. september 1985, og Ólöf Jónsdóttir, f. 3. apríl 1919, d. 12. mars 2016.
Barn þeirra:
1. Ólöf Heiða Friðriksdóttir, f. 7. nóvember 1987.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.