„Ágústa Guðmundsdóttir (Engidal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Fanný ''Ágústa'' Guðmundsdóttir''' frá Engidal við Brekastíg 15c, húsfreyja fæddist þar 8. október 1921 og lést 22. desember 1988.<br> Foreldrar hennar voru Guðmundur Einarsson sjómaður, skipstjóri, f. 12. mars 1885, d. 1. ágúst 1971, og kona hans Margrét Jónasína Sigurðardóttir húsfreyja, f. 10. júlí 1893, d. 27. september 1930. Börn Margrétar og Guð...)
 
m (Verndaði „Ágústa Guðmundsdóttir (Engidal)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 5. október 2022 kl. 20:39

Fanný Ágústa Guðmundsdóttir frá Engidal við Brekastíg 15c, húsfreyja fæddist þar 8. október 1921 og lést 22. desember 1988.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Einarsson sjómaður, skipstjóri, f. 12. mars 1885, d. 1. ágúst 1971, og kona hans Margrét Jónasína Sigurðardóttir húsfreyja, f. 10. júlí 1893, d. 27. september 1930.

Börn Margrétar og Guðmundar:
1. Sigfríð Þorbjörg Guðmundsdóttir Breiðfjörð húsfreyja, f. 26. júní 1919 í Þingholti, d. 4. desember 1989. Fyrrum sambúðarmaður hennar Jón Jónasson verkamaður. Maður hennar Kenneth Breiðfjörð verslunarmaður.
2. Fanný Ágústa Guðmundsdóttir Thorlacius húsfreyja í Reykjavík, f. 8. október 1921 í Engidal við Brekastíg 15c, d. 22. desember 1988. Maður hennar Þorleifur Ólafsson Thorlacius skipasmíðameistari.
3. Pálfríður Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 25. apríl 1925 í Reykjavík, d. 3. nóvember 1997. Maður hennar Steinþór Ingvarsson pípulagningamaður.
4. Guðni Ragnar Guðmundsson starfsmaður Loftleiða, bjó í Ytri-Njarðvík, f. 17. júlí 1928 í Reykjavík, d. 7. febrúar 1999.

Ágústa var með foreldrum sínum, en móðir hennar lést, er Ágústa var tæpra 10 ára.
Þau Þorleifur giftu sig 1943, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu á Nýlendugötu 20A í R.
Þorleifur lést 1987 og Ágústa 1988.

I. Maður Ágústu, (19. apríl 1943), var Þorleifur Ólafsson Thorlacius skipasmíðameistari, f. 23. júní 1907, d. 26. nóvember 1987. Foreldrar hans Ólafur Thorlacius Þorleifsson sjómaður, f. 26. apríl 1863 í Trostansfirði við Arnarfjörð, d. 10. apríl 1915, og kona hans Margrét Oddsdóttir Thorlacius frá Háholti í Gnúpverjahreppi, Árn., húsfreyja, f. 12. apríl 1877, d. 9. janúar 1966.
Börn þeirra:
1. Birna Thorlacius húsfreyja á Ólafsfirði, f. 31. október 1939, d. 1. nóvember 1999. Barnsfaðir Sigurjón Vigfússon veitingamaður í Reykjavík. Maður hennar Gunnlaugur Gunnlaugsson matsveinn.
2. Margrét Thorlacius húsfreyja í Reykjavík, f. 16. nóvember 1942. Fyrrum maður hennar Ólafur Bergsveinsson skipasmiður. Maður hennar Ólafur Helgi Ólafsson viðskiptafræðingur.
3. Þórhildur Thorlacius, býr í Reykjavík, f. 29. janúar 1948.
4. Björg Þorleifsdóttir húsfreyja á Ísafirði, f. 12. maí 1952. Maður hennar Tryggvi Tryggvason framkvæmdastjóri.
5. Ólöf Thorlacius húsfreyja á Ísafirði, f. 3. júní 1958. Maður hennar Haraldur L. Haraldsson hagfræðingur, bæjarstjóri, f. 3. júní 1958.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.