„Svana Vernharðsdóttir Linnet“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Svana Vernharðsdóttir Linnet“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 13: Lína 13:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Vernharður Linnet]] kennari, f. 31. ágúst 1944. Fyrrum kona hans Margrét Aðalsteinsdóttir. Sambúðarkona hans Anna Bryndís Kristinsdóttir.<br>
1. [[Vernharður Linnet]] kennari, f. 31. ágúst 1944. Fyrrum kona hans Margrét Aðalsteinsdóttir. Sambúðarkona hans Anna Bryndís Kristinsdóttir.<br>
2. [[Kristján Henriksson Linnet]] lyfjafræðingur, f. 12. maí 1946. Kona hans [[Jónína Guðnadóttir]].<br>
2. [[Kristján Linnet (yngri)|Kristján Henriksson Linnet]] lyfjafræðingur, f. 12. maí 1946. Kona hans [[Jónína Guðnadóttir]].<br>
3. [[Jóhanna Linnet (tækniteiknari)|Jóhanna Linnet]] tækniteiknari, f. 11. júní 1952. Maður hennar Gunnar Þór Gunnarsson Benjamínsson.<br>
3. [[Jóhanna Linnet (tækniteiknari)|Jóhanna Linnet]] tækniteiknari, f. 11. júní 1952. Maður hennar Gunnar Þór Gunnarsson Benjamínsson.<br>
4. [[Svanhildur Jóna Linnet]] myndlistarmaður í Grikklandi, f. 26. júní 1954. Maður hennar Theodore Vujuklakis.
4. [[Svanhildur Jóna Linnet]] myndlistamaður í Grikklandi, f. 26. júní 1954. Maður hennar Theodore Vujuklakis.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 22. nóvember 2022 kl. 17:53

Svana Vernharðsdóttir.

Svana Vernharðsdóttir Linnet frá Hvítanesi í Skötufirði við Djúp, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur fæddist 12. mars 1916 og lést 29. janúar 2011.
Foreldrar hennar voru Vernharður Einarsson búfræðingur, bóndi, hreppstjóri, kennari, f. 4. ágúst 1870, d. 3. apríl 1937, og kona hans Jóna Runólfsdóttir frá Heydal í Mjóafirði við Djúp, húsfreyja, f. 9. október 1876, d. 22. október 1928.

Svana var með foreldrum sínum, en móðir hennar lést er Svana var á þrettánda árinu. Hún var með föður sínum í Hvítanesi 1932, en þau voru flutt þaðan 1933.
Svana var í Héraðsskólanum á Laugarvatni 1933-1934, lauk námi í Hjúkrunarskóla Íslands 1942, stundaði framhaldsnám í skurðhjúkrun í 4 mánuði.
Hún var hjúkrunarfræðingur á Kleppsspítala 1942-1944, á röntgendeild Landspítala, berklarannsóknir 1945.
Þau Henrik giftu sig 1945, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á Selfossi, Hvolsvelli, á Djúpavogi, í Bolungarvík, Eyjum og Reykjavík.
Svana lést 2011 og Henrik 2014.

I. Maður Svönu, (21. júní 1945), var Henrik Adolf Kristjánsson Linnet læknir, f. 21. júní 1919 á Sauðárkróki, d. 6. júní 2014.
Börn þeirra:
1. Vernharður Linnet kennari, f. 31. ágúst 1944. Fyrrum kona hans Margrét Aðalsteinsdóttir. Sambúðarkona hans Anna Bryndís Kristinsdóttir.
2. Kristján Henriksson Linnet lyfjafræðingur, f. 12. maí 1946. Kona hans Jónína Guðnadóttir.
3. Jóhanna Linnet tækniteiknari, f. 11. júní 1952. Maður hennar Gunnar Þór Gunnarsson Benjamínsson.
4. Svanhildur Jóna Linnet myndlistamaður í Grikklandi, f. 26. júní 1954. Maður hennar Theodore Vujuklakis.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Hjúkrunarfræðingatal I-III. Hjúkrunarfélag Íslands 1969-1992.
  • Íslendingabók.
  • Læknar á Íslandi. Gunnlaugur Haraldsson. Þjóðsaga 2000.
  • Morgunblaðið 7. febrúar 2011. Minning.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.