„Bryndís Bjarnason (húsfreyja)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Bryndís Bjarnason. '''Bryndís Bjarnason''' húsfreyja fæddist 11. febrúar 1926 í Reykjavík og lést 30. ágúst 2017 á Landspítalanum.<br> Foreldrar hennar voru Bjarni Ólafsson sjómaður, bókhaldari á Ísafirði, f. 17. maí 1892, d. 5. júlí 1927, og kona hans Camilla Jónsdóttir húsfreyja á Ísafirði, f. 24. desember 1900, d. 24. janúar 1947. Stjúpfaðir Bryndísar var Ólafur Bergur Júlíus Guðjónsson útgerð...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 13: Lína 13:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Camilla Bjarnason guðfræðinemi (stud. theol.), síðast í Garðabæ, f. 8. mars 1949, d. 7. maí 1999. Maður hennar Garðar Sverrisson.<br>
1. Camilla Bjarnason guðfræðinemi (stud. theol.), síðast í Garðabæ, f. 8. mars 1949, d. 7. maí 1999. Maður hennar Garðar Sverrisson.<br>
2. [[Pétur Bjarnason]] sjávarútvegsfræðingur, framkvæmdastjóri.  Kona hans Herdís S. Gunnlaugsdóttir.<br>
2. [[Pétur Bjarnason (framkvæmdastjóri)|Pétur Bjarnason]] sjávarútvegsfræðingur, framkvæmdastjóri.  Kona hans Herdís S. Gunnlaugsdóttir.<br>
3. [[Elísabet Bjarnason]] húsfreyja, starfsmaður í Tjaldanesi, Mos., f.  8. apríl 1953, d. 15. ágúst 2020. Barnsfaðir hennar Jón Norðkvist Viggósson. Barnsfaðir hennar [[Sigurður Högni  Hauksson]]. Maður hennar Ingi Bjarnar Guðmundsson.<br>
3. [[Elísabet Bjarnason]] húsfreyja, starfsmaður í Tjaldanesi, Mos., f.  8. apríl 1953, d. 15. ágúst 2020. Barnsfaðir hennar Jón Norðkvist Viggósson. Barnsfaðir hennar [[Sigurður Högni  Hauksson]]. Maður hennar Ingi Bjarnar Guðmundsson.<br>
4. [[Bryndís Bjarnason (kennari)|Bryndís Bjarnason]] kennari, f. 30. mars 1957. Maður hennar Þórður Skúlason.<br>
4. [[Bryndís Bjarnason (kennari)|Bryndís Bjarnason]] kennari, f. 30. mars 1957. Maður hennar Þórður Skúlason.<br>

Núverandi breyting frá og með 30. ágúst 2022 kl. 15:00

Bryndís Bjarnason.

Bryndís Bjarnason húsfreyja fæddist 11. febrúar 1926 í Reykjavík og lést 30. ágúst 2017 á Landspítalanum.
Foreldrar hennar voru Bjarni Ólafsson sjómaður, bókhaldari á Ísafirði, f. 17. maí 1892, d. 5. júlí 1927, og kona hans Camilla Jónsdóttir húsfreyja á Ísafirði, f. 24. desember 1900, d. 24. janúar 1947. Stjúpfaðir Bryndísar var Ólafur Bergur Júlíus Guðjónsson útgerðarmaður á Ísafirði, f. 26. febrúar 1893, d. 23. nóvember 1970.

Bryndís var með móður sinni, flutti með henni til Ísafjarðar og ólst þar upp. Hún flutti til Reykjavíkur 1947.
Þau Hörður giftu sig 1949, eignuðust sex börn. Þau bjuggu í fyrstu við Birkimel í Reykjavík, við Vestmannabraut 22 í Eyjum 1966-1973, um eins árs skeið á Ísafirði, en síðast bjuggu þau Hörður í Holtsbúð 27 í Garðabæ.
Hörður lést 1995.
Bryndís flutti í Lautarsmára í Kópavogi e. lát Harðar, en síðan að Hrafnistu í Hafnarfirði.
Bryndís lést 2017 á Landspítalanum.

I. Maður Bryndísar, (1949), var Hörður Hjálmarsson Bjarnason símvirki, símstjóri, umdæmisstjóri Pósts og síma, húsvörður f. 29. júlí 1928, 15. júní 1995.
Börn þeirra:
1. Camilla Bjarnason guðfræðinemi (stud. theol.), síðast í Garðabæ, f. 8. mars 1949, d. 7. maí 1999. Maður hennar Garðar Sverrisson.
2. Pétur Bjarnason sjávarútvegsfræðingur, framkvæmdastjóri. Kona hans Herdís S. Gunnlaugsdóttir.
3. Elísabet Bjarnason húsfreyja, starfsmaður í Tjaldanesi, Mos., f. 8. apríl 1953, d. 15. ágúst 2020. Barnsfaðir hennar Jón Norðkvist Viggósson. Barnsfaðir hennar Sigurður Högni Hauksson. Maður hennar Ingi Bjarnar Guðmundsson.
4. Bryndís Bjarnason kennari, f. 30. mars 1957. Maður hennar Þórður Skúlason.
5. Hildur Bjarnason húsfreyja, BA-próf í sálfræði, f. 23. nóvember 1962. Fyrrum maður hennar Jean Posocco. Maður hennar Ómar Þór Halldórsson.
6. Hörður Bjarnason íþróttafræðingur, f. 8. október 1964. Fyrrum kona hans Kristín Ragna Pálsdóttir. Kona hans Hrönn Benediktsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íbúaskrá.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið 7. september 2017. Minning.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestfirzkar ættir. Arnardalsætt – Eyrardalsætt. Ari Gíslason og V.B. Valdimarsson. V.B. Valdimarsson 1959-1968.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.