„Bjarni Ólafsson (matsveinn)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Bjarni Ólafsson (matsveinn)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 16: Lína 16:
1. Rebekka Sif Bjarnadóttir, starfsmaður leikskóla, f. 2. janúar 1973, ógift.<br>
1. Rebekka Sif Bjarnadóttir, starfsmaður leikskóla, f. 2. janúar 1973, ógift.<br>


II. Barnsmóðir að tveim börnum er [[Kristín Helga Runólfsdóttir]], f. 17. október 1955.<br>
II. Barnsmóðir að tveim börnum er Kristín Helga Runólfsdóttir, f. 17. október 1955.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
2. Aðalheiður Dröfn Bjarnadóttir kennari, f. 13. mars 1980.<br>
2. Aðalheiður Dröfn Bjarnadóttir kennari, f. 13. mars 1980.<br>
Lína 27: Lína 27:
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.
*Íslendingabók.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]].
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]].}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]

Núverandi breyting frá og með 2. maí 2024 kl. 12:56

Bjarni Ólafsson frá Eyrarbakka, sjómaður, matsveinn fæddist þar 13. febrúar 1954 og lést 3. desember 2002.
Foreldrar hans voru Ólafur Björgvin Jóhannesson vélstjóri, sjómaður, f. 18. mars 1930, d. 8. febrúar 1993, og kona yhans Hjördís Antonsdóttir frá Eyrarbakka, húsfreyja, sjúkrahússstarfsmaður, skrifstofumaður, f. þar 17. janúar 1929, d. 5. nóvember 2007.

Börn Hjördísar og Ólafs:
1. Bjarni Ólafsson sjómaður, matsveinn, f. 13. febrúar 1954, d. 3. desember 2002. Kona hans Dagmar Kristjánsdóttir.
2. Jóhannes Ólafsson yfirlögregluþjónn í Eyjum, f. 24. maí 1958. Kona hans Svanhildur Guðlaugsdóttir.

Bjarni var með foreldrum sínum á Eyrarbakka og í Eyjum.
Hann öðlaðist matsveinaréttindi.
Hann hóf ungur sjómennsku, var á Haferninum, Björgu og Sæbjörgu, einnig á bátum frá Suðurnesjum og víðar. Þá var hann á togurum, m.a. á Ögra frá Reykjavík. Hann var oft matsveinn.
Þau Dagmar giftu sig, fluttu til Danmerkur 1991.
Bjarni lést 2002 í Danmörku.

I. Barnsmóðir Bjarna er Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. 27. júní 1953.
Barn þeirra:
1. Rebekka Sif Bjarnadóttir, starfsmaður leikskóla, f. 2. janúar 1973, ógift.

II. Barnsmóðir að tveim börnum er Kristín Helga Runólfsdóttir, f. 17. október 1955.
Börn þeirra:
2. Aðalheiður Dröfn Bjarnadóttir kennari, f. 13. mars 1980.
3. Berglind Bjarnadóttir skólaritari, f. 26. apríl 1984.

III. Kona Bjarna er Dagmar Kristjánsdóttir sjúkraliði.
Barn hennar og stjúpbarn Bjarna:
4. Birna Kjartansdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.