„Ólafur Eyjólfsson (formaður)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
m (Viglundur færði Ólafur Eyjólfsson á Ólafur Eyjólfsson (formaður)) |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 5: | Lína 5: | ||
[[Flokkur:Formenn]] | [[Flokkur:Formenn]] | ||
[[Flokkur:Fólk]] | [[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 26. september 2019 kl. 12:28
Ólafur Eyjólfsson var fæddur í Keflavík 28. september 1891 og lést 24. mars 1982. Ólafur fluttist alfarið til Eyja 1909 þá 18 ára gamall. Hann byrjaði sjómennsku á Lunda I með Guðleifi Elíssyni frá Brúnum. Eftir það keypti Ólafur Stefni (7 tonn) og var þar formaður. Árið 1924 keypti hann Kára I, seldi hann 1930 og keypti þá Skúla fógeta I og átti hann þar til hann sökk. Árið 1938 kom nýr Skúli fógeti til landsins og var þá með glæsilegri bátum flotans.
Heimildir
- Sjómannablaðið Víkingur. 1 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.