„Þorsteinn Gísli Þorsteinsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Þorsteinn Gísli Þorsteinsson. '''Þorsteinn Gísli Þorsteinsson''' rafvirkjameistari fæddist 22. nóvember 1943.<br> Foreldrar hans voru Þorsteinn Kristinn Gíslason frá Görðum, skipstjóri, f. 5. maí 1902 á Eskifirði, d. 21. maí 1971, og kona hans Guðrún Lilja Ólafsdóttir frá Strönd, húsfreyja, f. þar 30. júlí 1911, d. 2. apríl 1993. Börn Gu...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Torsteinn Gisli Torsteinsson.JPG|thumb|200px|''Þorsteinn Gísli Þorsteinsson.]]
[[Mynd:Torsteinn Gisli Torsteinsson.JPG|thumb|200px|''Þorsteinn Gísli Þorsteinsson.]]
'''Þorsteinn Gísli Þorsteinsson''' rafvirkjameistari fæddist  22. nóvember 1943.<br>
'''Þorsteinn Gísli Þorsteinsson''' rafvirkjameistari fæddist  22. nóvember 1943 og lést 17. ágúst 2022.<br>
Foreldrar hans voru [[Þorsteinn Gíslason (Görðum)|Þorsteinn Kristinn Gíslason]] frá [[Garðar|Görðum]], skipstjóri, f. 5. maí 1902 á Eskifirði, d. 21. maí 1971, og kona hans [[Guðrún Lilja Ólafsdóttir]] frá [[Strönd]], húsfreyja, f. þar 30. júlí 1911, d. 2. apríl 1993.
Foreldrar hans voru [[Þorsteinn Gíslason (Görðum)|Þorsteinn Kristinn Gíslason]] frá [[Garðar|Görðum]], skipstjóri, f. 5. maí 1902 á Eskifirði, d. 21. maí 1971, og kona hans [[Guðrún Lilja Ólafsdóttir]] frá [[Strönd]], húsfreyja, f. þar 30. júlí 1911, d. 2. apríl 1993.


Börn Guðrúnar Lilju og Þorsteins:<br>
Börn Lilju og Þorsteins:<br>
1. [[Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir]], f. 6. ágúst 1931, d. 27. mars 2012. <br>
1. [[Guðrún Þorsteinsdóttir (Arnarfelli)|Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir]], f. 6. ágúst 1931, d. 27. mars 2012.<br>  
2. [[Gísli Guðni Þorsteinsson]], f. 14. september 1932, d. í júní 1933. <br>
2. Gísli Guðni Þorsteinsson, f. 14. september 1932, d. í júní 1933.<br>  
3. [[Erna Þorsteinsdóttir (Arnarfelli)|Erna Þorsteinsdóttir]], f. 18. ágúst 1936. d. 2. janúar 2012.<br>
3. [[Erna Þorsteinsdóttir (Arnarfelli)|Erna Þorsteinsdóttir]], f. 18. ágúst 1936. d. 2. janúar 2012.<br>
4. Hulda Þorsteinsdóttir, f. 17. febrúar 1940.<br>
4. [[Hulda Þorsteinsdóttir (Arnarfelli)| Hulda Þorsteinsdóttir]], f. 16. febrúar 1940.<br>
5. [[Þorsteinn Gísli Þorsteinsson]], f. 22. nóvember 1943.<br>
5. [[Þorsteinn Gísli Þorsteinsson]], f. 22. nóvember 1943, d. 17. ágúst 2022.<br>
6. [[Ólafur Þorsteinsson (Arnarfelli)|Ólafur Diðrik Þorsteinsson]], f. 14. janúar 1951. d. 11. október 1997.<br>
6. [[Ólafur Þorsteinsson (Arnarfelli)|Ólafur Diðrik Þorsteinsson]], f. 14. janúar 1951, d. 11. október 1997.
   
   
Þorsteinn var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Þorsteinn var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hann varð 4. bekkjar gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1960,  lærði rafvirkjun í [[Iðnskólinn í Vestmannaeyjuma|Iðnskólanum]] og í [[Kjarni|Kjarna]]. Meistari hans var  [[Ólafur Oddgeirsson (rafvirkjameistari)|Ólafur Oddgeirsson]]. Hann varð sveinn 1966, fékk meistarabréf 1969, lágspennulöggildingu 1970. Hann hefur setið ýmis námskeið í greininni.<br>
Hann varð 4. bekkjar gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1960,  lærði rafvirkjun í [[Iðnskólinn í Vestmannaeyjuma|Iðnskólanum]] og í [[Kjarni|Kjarna]]. Meistari hans var  [[Ólafur Oddgeirsson (rafvirkjameistari)|Ólafur Oddgeirsson]]. Hann varð sveinn 1966, fékk meistarabréf 1969, lágspennulöggildingu 1970. Hann sat ýmis námskeið í greininni.<br>
Þorsteinn vann í Kjarna til 1970, þá í faginu í [[Vinnslustöðin]]ni til 1981. Hann var síðan með sjálfstæðan rekstur í fyrirtæki sínu Rafvirkjanum til 1999. Eftir það vann hann hjá Rafveitunni, sem varð Bæjarveitur og síðan Hitaveita Suðurnesja eftir sameininguna og vann þar til starfsloka sjötugur. <br>
Þorsteinn vann í Kjarna til 1970, þá í faginu í [[Vinnslustöðin]]ni til 1981. Hann var síðan með sjálfstæðan rekstur í fyrirtæki sínu Rafvirkjanum til 1999. Eftir það vann hann hjá Rafveitunni, sem varð Bæjarveitur og síðan Hitaveita Suðurnesja eftir sameininguna og vann þar til starfsloka sjötugur. <br>
Þau Eygerður Anna giftu sig 1967, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu  á [[Heiðarvegur|Heiðarvegi 48]] meðan þau byggðu húsið við [[Hrauntún|Hrauntún 15]] og hafa búið þar síðan.
Þau Eygerður Anna giftu sig 1967, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu  á [[Heiðarvegur|Heiðarvegi 48]] meðan þau byggðu húsið við [[Hrauntún|Hrauntún 15]] og bjuggu þar síðan.


I. Kona Þorsteins Gísla, (7. október 1967), er [[Eygerður Anna Jónasdóttir]] húsfreyja, f. 17. febrúar 1947 á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 28]].<br>
I. Kona Þorsteins Gísla, (7. október 1967), er [[Eygerður Anna Jónasdóttir]] húsfreyja, f. 17. febrúar 1947 á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 28]].<br>
Lína 20: Lína 20:
1. [[Jónas Þór Þorsteinsson]] rafvirki, f. 29. febrúar 1968. Kona hans [[Ingunn Ársælsdóttir]].<br>
1. [[Jónas Þór Þorsteinsson]] rafvirki, f. 29. febrúar 1968. Kona hans [[Ingunn Ársælsdóttir]].<br>
2. [[Ingibjörg Þorsteinsdóttir (Hrauntúni)|Ingibjörg Þorsteinsdóttir]] leikskólakennari, starfsmaður á leikskólanum Sóla, f. 20. nóvember 1972. Maður hennar [[Lúðvík Jóhannesson]].<br>
2. [[Ingibjörg Þorsteinsdóttir (Hrauntúni)|Ingibjörg Þorsteinsdóttir]] leikskólakennari, starfsmaður á leikskólanum Sóla, f. 20. nóvember 1972. Maður hennar [[Lúðvík Jóhannesson]].<br>
3. [[Héðinn Þorsteinsson (Hrauntúni)|Héðinn Þorsteinsson]] rekstrarfræðingur, starfsmaður hjá Mílu, f. 29. október 1975. Kona hans [[Guðlaug Gísladóttir]].<br>
3. [[Héðinn Þorsteinsson (Hrauntúni)|Héðinn Þorsteinsson]] rekstrarfræðingur, starfsmaður hjá Mílu, f. 29. október 1975. Kona hans [[Guðlaug Gísladóttir (kennari)|Guðlaug Gísladóttir]].<br>
4. [[Eyþór Gísli Þorsteinsson]] rafmagns- og tölvuverkfræðingur, starfsmaður hjá Menn og mýs í Kópavogi, f. 18. desember 1984. Kona hans Sigríður Rós Einarsdóttir úr Reykjavík.<br>
4. [[Eyþór Gísli Þorsteinsson]] rafmagns- og tölvuverkfræðingur, starfsmaður hjá Menn og mýs í Kópavogi, f. 18. desember 1984. Kona hans Sigríður Rós Einarsdóttir úr Reykjavík.<br>


Lína 32: Lína 32:
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Arnarfelli]]
[[Flokkur: Íbúar á Arnarfelli]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Heiðarveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Heiðarveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Hrauntún]]
[[Flokkur: Íbúar við Hrauntún]]

Núverandi breyting frá og með 28. október 2022 kl. 17:01

Þorsteinn Gísli Þorsteinsson.

Þorsteinn Gísli Þorsteinsson rafvirkjameistari fæddist 22. nóvember 1943 og lést 17. ágúst 2022.
Foreldrar hans voru Þorsteinn Kristinn Gíslason frá Görðum, skipstjóri, f. 5. maí 1902 á Eskifirði, d. 21. maí 1971, og kona hans Guðrún Lilja Ólafsdóttir frá Strönd, húsfreyja, f. þar 30. júlí 1911, d. 2. apríl 1993.

Börn Lilju og Þorsteins:
1. Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 6. ágúst 1931, d. 27. mars 2012.
2. Gísli Guðni Þorsteinsson, f. 14. september 1932, d. í júní 1933.
3. Erna Þorsteinsdóttir, f. 18. ágúst 1936. d. 2. janúar 2012.
4. Hulda Þorsteinsdóttir, f. 16. febrúar 1940.
5. Þorsteinn Gísli Þorsteinsson, f. 22. nóvember 1943, d. 17. ágúst 2022.
6. Ólafur Diðrik Þorsteinsson, f. 14. janúar 1951, d. 11. október 1997.

Þorsteinn var með foreldrum sínum í æsku.
Hann varð 4. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1960, lærði rafvirkjun í Iðnskólanum og í Kjarna. Meistari hans var Ólafur Oddgeirsson. Hann varð sveinn 1966, fékk meistarabréf 1969, lágspennulöggildingu 1970. Hann sat ýmis námskeið í greininni.
Þorsteinn vann í Kjarna til 1970, þá í faginu í Vinnslustöðinni til 1981. Hann var síðan með sjálfstæðan rekstur í fyrirtæki sínu Rafvirkjanum til 1999. Eftir það vann hann hjá Rafveitunni, sem varð Bæjarveitur og síðan Hitaveita Suðurnesja eftir sameininguna og vann þar til starfsloka sjötugur.
Þau Eygerður Anna giftu sig 1967, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á Heiðarvegi 48 meðan þau byggðu húsið við Hrauntún 15 og bjuggu þar síðan.

I. Kona Þorsteins Gísla, (7. október 1967), er Eygerður Anna Jónasdóttir húsfreyja, f. 17. febrúar 1947 á Hásteinsvegi 28.
Börn þeirra:
1. Jónas Þór Þorsteinsson rafvirki, f. 29. febrúar 1968. Kona hans Ingunn Ársælsdóttir.
2. Ingibjörg Þorsteinsdóttir leikskólakennari, starfsmaður á leikskólanum Sóla, f. 20. nóvember 1972. Maður hennar Lúðvík Jóhannesson.
3. Héðinn Þorsteinsson rekstrarfræðingur, starfsmaður hjá Mílu, f. 29. október 1975. Kona hans Guðlaug Gísladóttir.
4. Eyþór Gísli Þorsteinsson rafmagns- og tölvuverkfræðingur, starfsmaður hjá Menn og mýs í Kópavogi, f. 18. desember 1984. Kona hans Sigríður Rós Einarsdóttir úr Reykjavík.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Eygerður Anna og Þorsteinn Gísli.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Rafvirkjatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson, Gunnar Guðmundsson og fleiri. Þjóðsaga hf. 1995.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.