„Jóhanna Tómasdóttir (Brekku)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 5: | Lína 5: | ||
Jóhanna var með foreldrum sínum í æsku, á Brekku, [[Helgafellsbraut|Helgafellsbraut 15]] og [[Ásavegur|Ásavegi 23]].<br> | Jóhanna var með foreldrum sínum í æsku, á Brekku, [[Helgafellsbraut|Helgafellsbraut 15]] og [[Ásavegur|Ásavegi 23]].<br> | ||
Hún nam við Kvennaskólann á Blönduósi 1950-1951.<br> | Hún nam við Kvennaskólann á Blönduósi 1950-1951.<br> | ||
Jóhanna vann | Jóhanna vann í prentsmiðjunni í Eyjum, vann hannyrðir fyrir Álafoss og starfaði um skeið á veitingahúsi.<br> | ||
Þau Þorsteinn giftu sig 1954, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu í Reykjavík, [[Túngata|Túngötu 27]] í Eyjum frá 1968 til Goss 1973, en fluttu þá til Reykjavíkur.<br> | Þau Þorsteinn giftu sig 1954, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu í Reykjavík, [[Túngata|Túngötu 27]] í Eyjum frá 1968 til Goss 1973, en fluttu þá til Reykjavíkur.<br> | ||
Þorsteinn lést 2020 og Jóhanna 2022. | Þorsteinn lést 2020 og Jóhanna 2022. | ||
Lína 13: | Lína 13: | ||
1. [[Njála Þorsteinsdóttir Laufdal]] húsfreyja, f. 21. janúar 1954. Maður hennar Friðrik Baldursson.<br> | 1. [[Njála Þorsteinsdóttir Laufdal]] húsfreyja, f. 21. janúar 1954. Maður hennar Friðrik Baldursson.<br> | ||
2. [[Helga Þorsteinsdóttir Laufdal]] húsfreyja, f. 27. október 1956. Maður hennar Hans Ragnar Þorsteinsson.<br> | 2. [[Helga Þorsteinsdóttir Laufdal]] húsfreyja, f. 27. október 1956. Maður hennar Hans Ragnar Þorsteinsson.<br> | ||
3. [[Ósk Þorsteinsdóttir | 3. [[Ósk Laufdal Þorsteinsdóttir]], listamaður, banka- og skrifstofumaður, f. 14. apríl 1958. Maður hennar Ólafur Kolbeins [[Júlíus Þ. Kolbeins|Júlíussonar]]. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 15. október 2024 kl. 10:27
Jóhanna Guðbjörg Tómasdóttir frá Brekku, húsfreyja, verkakona fæddist þar 13. júlí 1931 og lést 18. febrúar 2022 á Hjúkrunarheimilinu Eir.
Foreldrar hennar voru Tómas Bjarnason bifreiðastjóri frá Grindavík, f. 17. júlí 1908, d. 13. september 1950, og kona hans Njála Guðjónsdóttir frá Oddsstöðum, húsfreyja, f. 22. desember 1909, d. 16. apríl 1997.
Jóhanna var með foreldrum sínum í æsku, á Brekku, Helgafellsbraut 15 og Ásavegi 23.
Hún nam við Kvennaskólann á Blönduósi 1950-1951.
Jóhanna vann í prentsmiðjunni í Eyjum, vann hannyrðir fyrir Álafoss og starfaði um skeið á veitingahúsi.
Þau Þorsteinn giftu sig 1954, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu í Reykjavík, Túngötu 27 í Eyjum frá 1968 til Goss 1973, en fluttu þá til Reykjavíkur.
Þorsteinn lést 2020 og Jóhanna 2022.
I. Maður Jóhönnu, (6. júní 1954), var Þorsteinn Gísli Óskarsson Laufdal frá Hnappstöðum á Skagaströnd, bankastarfsmaður, f. 8. nóvember 1930, d. 19. september 2020.
Börn þeirra:
1. Njála Þorsteinsdóttir Laufdal húsfreyja, f. 21. janúar 1954. Maður hennar Friðrik Baldursson.
2. Helga Þorsteinsdóttir Laufdal húsfreyja, f. 27. október 1956. Maður hennar Hans Ragnar Þorsteinsson.
3. Ósk Laufdal Þorsteinsdóttir, listamaður, banka- og skrifstofumaður, f. 14. apríl 1958. Maður hennar Ólafur Kolbeins Júlíussonar.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 1. mars 2022. Minning.
- Prestþjónustubækur.
- Ættir Austur-Húnvetninga. Guðmundur Sigurður Jóhannsson og Magnús Björnsson. Mál og mynd 1999.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.